Vísir


Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 2

Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 2
ISLAND Þar sem kjötið er soðið í mauk og allir drekka tvær flöskur á viku „The New York Tlmes“, það virta og víðlesna bandaríska dag biað, sendi blaðamann, Alden nokkum Whitman, hingað til ís- lands fyrir fáum vikum. — Á sunnudaginn var birtist svo á forsíðu sérstaks ferðamálablaðs sem fylgdi venjulegu útgáfunni af „The New York Times“, grein Whitmans um 4 daga dvöl hans í Reykjavík. Hér kemur á eftir úrdráttur úr grein Whitmans: „Reykjavík, Island, — Eftir að hafa lesið eitt sinn í alfræöiorða bók_ að ísland væri fullt með heita hveri og að Reykjavíkur- svæðið á sv-hluta landsins væri þolanlega hlýbt að vetrinum til, þótit það væri aðeins fáeinar míl- ur snður af heimskautsbaugnum, vegna þess að Golfstraumurinn hitaði það upp, hafði mig árum saman langaö ti'l að athuga, hvort þetta væri raunverulega rétt. Forvitni mín jókst svo fyrir nokkrum vikum, þegar Hannes Kjartansson, sendiherra í New York, sagöi mér, aö í Reykjavík syntu menn undir ber um himni um miðjan vetur. — Þegar ég uppgötvaði að ég gat eytt fjórum dögum og þrem nótt- um á Islandi fyrir kringum 250 doMara, stakk ég sundfötum mín- um í ferðatösku og fllaug í miðs vetrarfrí í síöasta mánuði. Og baðfötin blotnuðu vissulega í ferðinni. Staðreyndin er sú, að sundsprettur minn undir berum himni, minntd mig talsvert á Karfbahafið. Ég fór líka í óper- una, og komst þar að því, að sumum fslenzkum skemmtikröft um er nægilepa heitt tii þess að geta komið allsnaktir fram, og einnig komst ég að þvi, meðal annars, hvers vegna þessi meng unarlausa borg er einnig „þurr“ á hverjum miðvikudegi. Ég kom til Keflavikur, NATO- stöðvarinnar og alþjóðaflugvall- arinis klukkan 9.30 að morgni, rétt f þann mund, siem sólin var að koma upp. Meðan á dvöl minni stóð, var hitinn kringum 30 gráður (Fa'hrenheit). Meðan ég ók með langferðabíl gegnum NATO-stöðinia og ti'l Reykjaivíkur, var mér sagt, að i stöOinnd væru 2500 Ameríkanar. Þeir haifa clkkert af öðrum hlut- um Mands að segja, og er um að kenma jþjóðlegu stoilti flestra Mendinga og hræðsla y® að hm «B vieffiaumtðu Ameríkumenn myndu annars verða fslenzkum stúikum of mikil freisting ... ... Nokkrir umgir Isiendingar tjáðu mér, að eina rfkisrekna sjónvarpssitöðin, sem hægt er að horfa á á Islandi, sendi aðeins út 3 stundir á kvöldi hverju (sex um helgar), og flytji aldæi grínleiki (kómedíur), né heldur nútíma- verk. Ameríkanarnir í NATO- stöðinni eru mjög hamingjusamir eftir því sem Islendingur einn sagði mér, reykvískur mennta- skóianemi, þar sem þeir sætu sennilega ailan daginn og horfðu á sitt sjónvarp. Þar semég er vanur þvf að sjá loftið sem ég anda að mér, þá vakti þaö fyrst athygii mína, þegar ég kom tii Reykjavfkur, hversu hreinieg borgin er og ryk- laus. Þetta rykleysi stafar senni- lega af þvf, að öll húsin í borg- inni og umhverfi hennar eru hit- uð upp með heitu vatni setn úr jörðinni kemur. Þeir hverir eru í um 10 mílina fjarlægð frá borg- inni, en sumir jafnvel undir borg- inni sjáifri. Samt er einhver grár biær yfir borginni, og það fannst mér skrítið, þar til ég tók eftir því, að flestar byggingar eru steinsteyptar, og fáar bera nokk- ur einkenni ákveðinmar bygging- arstefnu. Þessu til viðbðbar er, að fæstar byggingar eru hærri en 3ja hæða, sem leiðir til samræm- is meðal verzlunarbygginga og íbúðarbygginga, sem eru miklu frekar aflangar en háar. Hið 6- persónulega tilbreytingarleysi er hingað og þangað Wfgað upp á með rauðum, grænum eða gulum framhiiðum. Stundum lífgar þetta upp, en ekki þó mjög. Uppi á einni hæðinni í borg- inni gnæíir hinm 215 feta hái turm Hallgrímsikirkju, með hvftam kross efst. „Þama er okkar phall- usarsymból", sagði mér reykvísk verzlunarkona... „þeir segjast aetla að Ijúka kirkjubyggingunmi imman 5 ára. em ég held þeir hafi nú sagt það fyrir 5 árum“. Miðbærimm f Reykjavfk er skemmtilegur. Ég fór þangað nokkrum sinmuim i gönguferðir ... þar taidi ég eimar 5 bóka- búðir meö stuttu milTibili og buðu þær upp á emskar, bamda- rískar, þýzkar, franskar, danskar og skandinavfskar bækur, auk íslenzkra .. .og þar í miðbænum eru líka nokkur veitingahús. Ég fór inn á eitt þeirra f hádegis- verð. Er ég bað um drykk baðst þjónninn afsökunar. Það eina sem hann gat gert fyrir mig, sagöi hann. var aö faera mér flösfcu af 2,2% sterkum bjór eða þá iborðvíni „Það er miðvifcudag- ur", sagði hann „á 'þeim vifcudegi megum við ekki selja áfengi". □ Mauksoðinn matur Þar sem ég hafði nú heyrt að Islendingar væru þolnir dryfckjumenn, lét ég undrun mfna í ljós. „Það er rétt“, sagði þjónninn, ,,en alkóhölisimi er talsverður meðal Islendin-ga og margir karlmenn hafa tilhneig- ingu til að eyða meira fé en æski legt er fyrir þá í áfengi og þess vegna eru bindindismenn hér starfsamir". Hvers vegna eru þá miðvikudagar þurrir? spurði ég. „Það liggur í hlutarins eðli“ sagði þá þjónninn: „Á fimmtu- dögum byrjar maður að „kynda sig upp“ og á mánudögum og þriðjudögum fer maður að slaka á aftur til þess að geta byrjað á næsta fimmtudegi!" Þegar ég hafði lokið dvöl minni á íslandi, dró ég m. a. þá ályktun að Island kæmi ekki nægiilega til móts við kröfur sæl- kera. Kjötið og fiskurinn eru undantekninearlaust aiit of soð- ið. Grænmetið er aldrei annað en gulrætur og grænar baunir upp úr dós og það var ekkert salat að fá. Stórkostleg undantekning frá þessari reynslu minni var þegar ég snæddi hádegisverð heima hjá Halidóri Laxness hinu islenzka nóbelsskáldi og frú hans.. Og síðan hrósar blaðamaöur- inn matreiðslu frú Auðar Lax- ness upp f hástert, ekki hvað Sízt eftirréttinum, sem var skyr. „Ég get samt ekki saigt það sama um marga aðra þjóðlega rétti", segir hann „þeir eru t. d. harð- fiskur, hákarlakjöt, sem er graf- ið í jörð og látið eldast þar, þræireykt og sailtað lambakjöt (hangikjöt) og kindahausar". □ Drekka tvær flöskur á viku Síöan lýsir Alden Whitman ferð til Hveragerðis. Hann segir frá því hversu sér hafi fundizt landið nakið og landslagið stór- brotið. Gróðurhúsin skemmtileg mðtsögn við umhverfi „hvera- borgarinnar". „Fölkiö, sem ég ræddi við, tjáði mér að enska væri tungu- mál Islendinga númer 3, kæmi næst á eftir dönskunni og flestir Islendingar sem ég hitti skildu hráa amerískuna voru reyndar frá sér numdir að fá tækifæri tiil að æfa sig í að tala málið og ræða um sjálfa sig. Hvað við gerum að vetrariagi? Æ, það er skelfing erfdtt að komaist fram úr á morgnana og bíða eftir þvi að sólin fcomi upp, en þaö er heilmikið að gera hinar löngu nætur, sem byrja um fclukkan 18 í janúar og standa til 9.30. Við horfum á sjónvarpið (næstum hver fjölsfcyída á tæfei), við tes- um (nœstum hver einasti maður les eina bók á vifcu (?)), og við drekkum (mér skiildist á mönn- i að hver einasti maður drykki a. m. k. 2 viskíflöskur á viku (!)). Fæöingartala okkar er ein sú hæsta í heimi, og við synd- um“. □ Alvarlegt leikhús og þjóðleikhús Whitman lýsir ferð sinni i sundlaugamar f Laugardal, og lætur bara vel af, segir að það minni sig helzt á sumarfri sitt á Jamaica eða að synda í Suður- Kínahafj „nema hvað sólin skein ekki á himninum og mér var ís- kalt á nefinu". Og þá sneri hann sér að skemmtanalífinu: „Ég tók eitt af hinum 5 fréttablöðum sem út koma í Reykjavík og renndi augunum yfir skemmtanadáik- ana. Ég taldi saman ails 9 kvik- myndahús, þar sem þeir sýndu t. d. „Rosemarys Baþy“, „Where Eagles Dare“, „The Heart is a lonely Huniter" og einnig gat rnaður valið um að fara I leik- húsin 2, annað þeitra sýndi „Faust'* og hitt „Christianity below the Giacier". leikrit eftir Laxness. Ég fékk auðveldlega rmiða á þessar sýninigar fyrir 2,50 dollara. Þótt sýningar á „Faust" hefðu þegar staðið í meira en mánuð, og 700 sýningargestir troðfylltu Þjóðleikhúsið, þá vom áhorfend- ur sparibúnir. Þar sem ég þekkti þegar söguþráðinn, átti ég gott með að fylgjast með. Eftir sýn- inguna, sagði mér Klemenz Jóns- son, sem lék Faust (?) að þeir sýndu líka „I Do, I Do“ og „Lad and Lass", íslenzkt leikrit. Sagði K'Iemenz mér að leikhús hans sæktu áriega ásamt hinu lit'la borgarleikhúsi um 100.000 gestir, eða kringum helmingur allra landsmanna. Mér reyndist erfiðara að fylgja sögubræðinum f „Kristnihaldi undir Jökli" i Borgarieikhúsinu. Kannski vegna þess að þaA er leikrit aivarlegs eðlis. Sveinn Ein arsson. leikhússtjóri, sagði mér að hans leikhús færði a-lvarlegri leikrit á svið en Þjóðleikhúsið og og það kom heim og saman við það sem er sýnt um þessar murd ior, m. a. „Vegurirun tii Rómari' eftir Robert Sherwood. □ „fsland gott eins og þaö er“ Og Ö1 þess að gera nú skernmt analífd ofckair Reykvifeiniga sem ítadegust Ski'l, minnist Whitman á sinfóníuhljðmsveit. sem hann efcfci gat hiusitað á, þar sem hún „leifcur aöeins annan hvem fimmtudag í bvikmyndahúsi Há- skólans... en það er einnig um léttari skemmtun að raeða, að þvi komst ég fcvöld eitt á hóteh'mu mínu er ég reikaði inn f matsai- inn. Litil hljómsveit lék fyrir dansi og þegar hún gerði hte á leiknum bað hl j ómsveitarstjór- inn ofckur aö tafca vel „Los Aztecos'* sem eru hér komin frá Mexíkóborg til aö sfcemmta ykk- ur!“ ... Morgumitnm eftdr hítti ég foringja „Los AzJtecos" á kaffi- stað rétt við hótelið og fór ég tál hams að þakka honum fyrir söngimm kvöldið áður. „En“ spurði ég „hvemig fcomstu hing- að frá Mexfkóborg?" „Ef ég á að segja aiveg satt", svaraði hann, „þá hef ég ekki komið til Mex!fkó f 10 ár eða meira og ég sver við hina heilögu jómfrú að við erum frá Madrid. Við bara komum fram og skemmutum sem „Los Azteoos" frá Mexfkó vegna þess að engimm í Evrópu viíl hluta á „Los Madrilenos". Spán verjar eru út um allt en ekki svo mikið af Mexíkönum. Og Frankó gerir Spánverja ekki mjög vimsæla, er það?.. Rétt áður en ég fór frá Is- landi, áttd ég tal við Markús An- tonssom, stæðilegan, ljóshærðan mann, nálægt þrítugan að aldri. Hann er einn af 15 borgarráðs- mönnum í Reykjavík, og spurði hann mig, hvort mér hefði falllið vistin og hvað ég gerði. Þegair óg hafði sagí honum það, sagði hann að teiðinlegt væri að ég hefði ekki hlustað á sinfóniuhljómsveit ina, en hins vegar gæti ég talizt heppinn að hafa ekki komið með skíði með mér. Veturinn hefur verið I-Iýr, sagði hann, jafnvél of hieitur til aö snjór haldist eitt- hvað og skíðabrekkumar í fjölil- unum hér í nágrenrai Reykjavfk- ur hafa enn efeki orðið nothæfar fyrir skíðamenn. Kannsld myndi ég koma aftur þegar snjóað hefði í fjöll? Þökk fyrir, sagði ég, en en mér fellur ísi'md vel eins og það er nú og svo hneppti ég frakkanum mfnum f 32 gráðu hei’tu sólskininu" . - GG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.