Vísir - 18.02.1971, Side 6

Vísir - 18.02.1971, Side 6
6 VlSIR . Fimmtudagur 18. febrúar 1971, Krístinn litli y Helgason Þessi ungj maður ætti væntan lega að Stíga ballettspor áður en langt um líður, hann er sonur Helga Tómassonar og eiginkonu hans sem var ballettdansmær. Hann heitir Kristinn, og eru þau hjónin ákveðin í að það nafn haldist, en ekki erlendar útgáf ur þess nafns, eins og reyndar kom víst fram f fslenzkum blöð um við komu fjölskyldunnar og Elizabeth Carroll. íslenzk verk má ekki flytja í norskt útvarp A þriðjudaginn skall á norska rfkisútvarpið bann norsku rit- höfundasamtakanna varðandi flutning ritverka. En ekki bara það, — íslenzkir rithöfundar hafa stranglega bannað flutning á verkum sínum á meðan á deilu „kollega" f Noregj og norska útvarpsins stendur, en deilt er um greiðslur fyrir flutn inginn. Hefur deila þessj staðið f 2 ár. Dómaranefnd lagði nýl. fram niðurstöður, sem norska útvarpið hafnaði. Dannebrog 30 ár á fslandi Senn líður að því að félagið Dannebrog hafi starfað f 30 ár á íslandi og hyggst félagið, sem er fyrir Dani búsetta hér á landi halda upp á atoælið f sumar á tilhlýðilegan hátt. I stjóm á aðal fundi félagsins fyrir nokkrum dögum var Börge Jónsson kjör- in formaður, en með honum í stjóm eru Bjame Eliasen, vara- formaður, Aksel Jansen gjald- keri, Hanna Gfslason, ritarj en meðstjórnandi Jes Sessen og í varastjóm Else Janse og Kar- en Pihl. Shell vill kanna land- grunnið SheLl Intemational mun að ölium Ifkindum senda vfsinda- menn sína til íslands seint næsta sumar til að kanna land- grunnið með tilliti til gas og oliu leitar. Hafa stiómvöld gefið Shell leyfi til slfks, en ekki bund ið hendur sínar á neinn hátt. — Hefur beiðni frá amerísku félagi Oceanic Exploration Company, um einkaleyfi til gas og olfuleit ax og vinnslu á fslenzka land- grunninu verið hafnað. Hefur iðnaðarráðuneytið undanfama mánuöi fengið nokkur bréf með fyrirspurnum um þessi mál. sjúkrahússtjóminni gjafabréf fyrir nokkru en eitt rúmanna er af sérstakri gerð, ætlað sjúkling um sem þjást af hjartasjúkdóm um. Örva samskipti við Danmörku Sendiráð Dana hér á landl hefur sent út frétt þess efnis að Dansk-islandsk Fond hafi veitt 39.500 krónur danskar tiL stuðnings fslenzkum námsmönn um í Danmörku og til tengsla landanna. Stærstj styrkurinn, 2000 danskar krónur, er til Bod- il Sahn lektors til að feröast til Danmerkur, segir f fréttatil- kynningunni annar'á 'eru styfk irnir 1000, 500 og 400 krfinur á hvérn stýrkþega en þeir eru alls 50 talsins. Gáfu sjúkrahúsinu „hjartarúm“ Ýmis samtök hafa á umliðnum árum unnið mjög óeigingjamt starf í líknarmálum, ekki sízt með þvf að styðja og styrkja sjúkrahiisin, gefa þeim stórgjaf ir og fé. Konumar á Selfossi færöu á dögunum sjúkrahúsinu sínu eina slíka gjöf, átta sjúkra rúm Kvenfélag Selfoss afhenti Skipstjórar á námskeiði í slysahjálp Tuttugu yfirmenn luku nám- skeiði í skyndihjálp og aðstoð slasaðra, sem haldið var f Sjó mannaskólanum fyrir yfirmenn fiskiskipa að tilhlutan skipstjóra og stýrimannafélagsins Öldunn ar. Eru fleiri slík námskeið fyrir huguð að sögn Lofts Júlíussonar hjá Öldunni Kennari á nám- skeiðinu var Pálmi Klöðversstjn ( stýrimáðúr* én Hannes ftnnboga son, læknir, kom og svaraði fýr irspurnum á námskeiðinu óg veittj ýmsar nytsamar upplýsing ar. Djarftækir í hM«:tað h’úknmamema Dagur segir frá því að kvart að hafj verið yfir ferðum óboð- inna manna f bústað hjúkrunar nema við Spftalaveg á Akur- eyri. Náði löaTeglan í tvo menn I sem játuðu að hafa stolið ýmsu | smávægilegu frá hjúkrunamem , unum, svo og vfðar um bæinn. RÚÐUBLÁSARAR Þessi gerð afturrúðublásara er felld nið- ur í pakkahilluna við afturrúðu bílsins og hreinsar á svipstundu hélu og móðu af aftur- rúðunni. Þetta er sú tegund blásara, sem inn leidd hefur verið sem lögskylt öryggistæki í mörgum fylkjum Bandaríkjanna. HÁBERG HF. Verð með rofa og Skeifunni 3 E nauðsynlegum leiðsl- Sími: 82415 um kr. 1750.— Erffu uð byggiu? Viltu breytu? Þurftu uð bætu? Litaver sf. Grensásvegi 22—24 símar 30280 og 32262. Lesendur JSi kmím □ Hve dýru verði er rækjan keypt? Hjalti Einarsson skrifar: „Það fer um mann hrollur, þeg ar fréttir berast af því, hvemig menn keppast núna, hver sem betur getur, til þess að komast í rækjuveiöj — þessa nvju gullæð, sem menn hafa fundið. Það er alveg greinilegt. að menn gera sér ekk; grein fyrir því eða þá loka beinlfnis augun um fyrir því, hve dýru verði þessi rækja er keypt. Menn þurfa ekki að vera sér- lega skarpskyggnir til þess að geta komið auga á afleikingarn ar, sem óhiákvæmilega verða af því. ef rækjubátur drepur fisk ungviöi og síli. sem nema mundi 750—800 smálestum af fullorðn um fiski á dag — að minnsta kostS Það þykir sannaö mál — svo að engum blöðum þurfi um það að fletta — að báturinn drepur f einu tog; að minnsta kosti 250 síli sem komast f rækiuvörpuna, auk þess sem hann veldur spjöilum á sjávargróðrinum á þessum uppeldisstöðvum nytja fiska okkar, þegar hann dregur rækjunlóginn eftir botninum. Þessi 250 síli, ef fullveðja yrðu mundu fvlla tvser smálestir, því að sjómenn reikna með lOO.til 150 fiskum í tonnið í ágizkunum sínum á aflann i veiðiferðinni. Hér verður að fara að grípa i taumana Þetta er eins og ef bfindi færi að svarðfletta túnið sitt og selja f túnbökur án þess að sá aftur í flagið. MERKING MINKA LÉLEGT RÁÐ J. skrifar: „Að vonum olli það nokkrum vonbrigðum manna, að alimink ur skyldi sleppa laus úr búri sínu, þrátt fyrir hve mikil á- herzla hefur verið lögð á, að ströng aðgát væri höfð og tryggi lega frá þvi gengið, aö minkar slyppu ekki. í þvi sambandi hafa menn imprað á því, að réttast væri aö hver búgarður merktj alla sína minka. Þannig að auðvelt • væri að rekia. hvaðan minkur hafi sloppið eða frá hvaða minkabúi hann væri, — Og mönnum finnst betta svo einfalt og sjálfsagt. að bað bvkir næsta furðulegt. að ekki skuli hafa verið stunm'ð unn á bessn fvrr. Menn einfalda betta um of Það er nokkuð annað að senia f einni stuttri setningu: ..merkið hvern mink!“ eða standa f'því að merkia yrðlinga undan karmski 3000 læðum í einu minkabúi. Þ6 að það væri bara undan búsund iæðum bar sem bver !æða o-vti harn ttrefm . bá er bqð ekkert viðvik En iátum vorn hhtt menn vilji ekki horfa f fvrirhðfnina til bess að koma f veg fvrir. að minkar sleppi. En merking minks fyrir byggir ekki — eitt út af fyrir sig — að hann sleppi. Það eru aðrar ráðstafanir, sem grípa þarf tfl. „Það veitir minkaræktendum aðhald, ef hægt er að rekia merk in ti! þeirra" segja menn. O, iæja. Þegar eitt búið verður búið að selia brem eða fiórum öðrurn minkabúum merkta minka og =iðan búið að =k'ntast á dyrum — kanncki til kvnbóta — bá verður orðið erfitt að rekia eitt dýr frá einu búi til næsta bús og koil af kolli. Nær væri heldur að snúa sér að ráðunum sem koma í veg fvrir að minkar slenni heldur en leita að i'írrpr.fSiifn cem eiva við eftir að minkar hafa cionnið — og koma iafnvel þá að tak- mörkuðu haldi.“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.