Vísir


Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 9

Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 9
VÍSIR . Fimmtudagur 18. febrúar 1971. Deilan komin langt út fyrir skynsamleg mörk — segir Knútur Otterstedt, framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar — sáttavirkjunin veldur mj'óg óverulegri röskun á ánni □ Eins og málum er nú komið tel ég, að mót- mæli Laxár- og Mývatnsbænda séu komin langt út fyrir skynsamleg mörk. Ekki sízt, ef tillit er tekið til þess, að sú virkjun, sem sáttatillagan í nóvember gerði ráð fyrir, er svo til alveg hin sama og talið var æskilegt að reisa í samþykktum, sem gerðar voru í sýslunefnd og á fundi Búnaðarsam- bands S-Þingeyjarsýslu 1969. — Hermóður Guð- mundsson, forvígismaður Laxár- og Mývatns- bænda, er og var formaður búnaðarsambandsins. Þessi deila stendur ekki um náttúruvernd, — nei, hér er fyrst og fremst deilt um það, hvernig nýta eigi Laxá, til raforku eða aukinnar laxaræktar. Bændur tala um stórkostlega laxaræktarmöguleika í efri hluta Laxár og telja virkjunina eyðileggja þann möguleika. Það teljum við fráleitt. Auk þess kann að koma í Ijós, að laxarækt fyrir ofan stíflur 01 Knútur: Bændur tala um „aö blóð muni renna“. Það sýnir kannski betur en annað, við hvaða vandamál er að etja. og ýmis búnaSur svo sem lokur og fleira fyrir 15 millijónir. Hver borgar brúsann, ef Lax- árvirkjun verður nauöbeygð til aö hætta við þessa virkjtm? Örugglega ekki Laxárvirkjun. Við höfum eingöngu unnið inn- an ramma heimildarlaga frá A1 þingi 1965 og ráðherraleyfis hei'mildarlögunum til staðfest- ingar 1967 og 1969 Ef það yrði ofan á, að þessi virkjun yrði bönnuð tel ég ekki að notendur á svæði Laxárvirkjunar eigi að borga brúsann. Hvað gerir Laxárvirkjun, ef bændur leggja fram tryggingar- fé og láta setja lögbann á framkvæmdir ykkar? Alveg eins og þeir getum við sett fram tryggingar fyrir hugs- anlegu tjóni. Ef svo fer yrði að dómkveðja matsmenn til að meta og ákvarða tryggingarfjár- upphæðina. Sjáið þið nofckra málamiðlun- arlausn á þessari deilu? Frá mínu eigin sjónarmiði get ég skýrt frá því, að ég tel að sáttatillagan, sem rædd var i Reykjavík í nóvember, virtist mjög eðlileg lausn. Sú tillaga fól í sér mjög mikla tilslökun hjá Laxárvirkjun, en reyndin hefur orðið sú í þessari deilu. að tilslökunum af okkar hálfu fylgja aðeins auknar kröfur bænda. í sumum tilvilrum tala þeir gegn betri vitund, en von- laust virðist að finna lausn fyrr Laxárvirkjamr framleiða nú aðeins 12 þús. kW af 19 þús. en þeir koma niður á jörðina kW topporkuþörf. og unnt verður að setjast niður Sé hreint ekki æskileg. Það var Knútur Otterstedt, framkvæmdastjöri Laxárvirkj- unar. sem sagði m. a. ofan- greint, þegar Vísir leitaði til hans til að fá fram rök stjórnar Laxárvirkjunar í hinu mikla Laxárdeilumáli, en í gær birti Vísir viötal við Hermóð Guð- mundsson. bónda að Árnesi, formann Landeigendafélags Laxár og Mývatns. Ég er ekki viss um, að Mý- vatnsbændur t.d. verði alltof hrifnir af því að fá lax upp í Mývatn, hélt Knútur áfram. Það liggur t.d. ekki Ijóst fyrir, hvernig sambúð laxins og Mý- vatnssilungsins yrði né hvort Mývatnsbændur fá að veiöa hann f net sín o.s.frv. Nú segja Laxárbændur, að seiðin myndu ekki lifa það af að fara í gegnum hverflana og að öll seiðin dræpust miðað við „sáttavirkjunina". Þetta er alls ekkj rétt. 1 fyrsta lagi hefur það sýnt sig, að dánarhilutfallið á seiðum, sem fara í gegnum svona hverfla er alls ekki svo hátt. Þar að auki höfum við heitið því að tryggja ; u/íiiii fnunutfi nægjanlegt yfirfallsvatn þessar vikur, sem seiðin eru að ganga niður, svo að mikill meirfhlut- inn farj alls ekki í gegnum hverflana. Þetta ermiög auðvelt f framkvæmd, þar sem seiðin ganga niður f yfirborði ánna. Þessi virkjun hefur ekki önn- skaða laxarækti,r,arrnö^u'eika Sáttalónið færir að vísu tænan fjórðung af árbakka efri hluta Laxár í kaf eða um 4.5 km. Þessi verkjun hefur ekki önn- ur skaðleg áhrif. Nú virðist vera kominn mik- ill hnútur í málið, Er hugsanleet að hætt verði við framkvæmd- irnar? Því ráðum við ekki einir. Hitt er hins vegar ljóst, að nauðsyn- legt er að sjá þessum landshluta fyrir raforku. — Alls eru nú komnar um 90 milljónir króna í framkvæmdimar með undirbúningsvinnu og trygging- arfé. Þá erum við búnir að skuldbinda okkur með kaup á öllum búnaði stöðvarinnar. Þetta er búnaður, sem ekki er unnt að selja á frjálsum mark- aði, rafalar fyrir 50 milliónir, vatnsihverflar fyrir 30 milljónir og ræða ágreiningsefnin af al- vöm. Ég tel að núna eigi heima- menn leikinn, Þeir þurfa að gera betur grein fyrjr mótbárum sínum en þeir hafa gert. Mál- flutningur þeirra hefur verið þannig að það, sem talið er mikilvægt einn daginn er talið einskis virði á morgun og öfugt. í sáttatillögunni f nóvember tók Laxárvirkjun á sig að taka verulega þátt i ræktun árinn- ar og f fiskflutninaum unn fvrir stíflur, ef það væri talið æski- legt. Þetta atriði fól í sér veru- leg fjárúttöt fvrir Laxárvirkjun. Bændur halda þvi fram, að raforkukostnaðurinn í þessum áfanga Laxárvirkjunar verði mun meiri, en unnt væri að fá raforkuna á t.d. með lfnu frá Búrfelli eða gufuaflsvirkiunum. Það er ekki rétt Orkukostn- aðurinn frá Búrfelli yrðí veru- lega mikið meiri en hann verð- ur frá virkiuninnl í Laxá. Sam- kvæmt tölum. sem Orkustofnun- in hefur eefið okkur f samráði við Landsvirkiun mundi kfló- vattstundin kosta um 105 aura komin til Akurevrar. Þarna munar meira en helmingi miðað við orkukostnaðinn. sem hann yrði, þegar búið er að reisa stfflu með 23 metra vatnsborðs- hækkun. Aíiðáð við 6.5 MW rennslisvirkjun sem nú er unn- k ið að. kostar kilóvattstundin 65—70 aura. Með 23 metra vatnsborðshækkun iækkar þessi kostnaður niður f um 40 aura. Aðrir möguileikar gefast ekki 6- dýrari. Orkan frá eufuaflsstöð- inn; f Námaskarði kostar þann- ig t.d. 50—60 aura Gufuverðið eitt er um 30 aurar og við bann kostnað losnum við aldrei. Orkuverðið frá vatns- aflsvirkiun lækkar hins vegar með tímanum. þegar virkiunin afskrifast. Þannig má t. d. benda á að kílóvattstundin frá gömlu virkjununum f Laxá kostaði 5—6 aura á síðasta ári. Hvað dugar þessi orka Laxár- virkjunarsvæðinu lengi? Rennslisvirkjunin, sem nú er unnið að og verður 6,5 MW verður þegar fullnýtt Tonpafls- þörfin núna er um 19. þús. kW Laxárvirkianir gefa nú um 12 þúsund kW oe gufuafisstöðin um 2.5 þúsund kW. Bilið bama á milli þurfum við núna að brúa með kevrslu dísilstöðva með æmum tilkostnaði. Við burfum því í sfðasta lagi að fá viðbótar- orku 1978, en með stíflunni. sem deilan stendur nú um get- um við aukið raförkiiframieiðsl- una f 31—32 þúsund kW. sem ætt.i að duga fram til ársins 1985. Hvemig stendur á því, að stjóm Laxárvirkjunar var ekki búin að tryggja sig fyrirfram gegn þeim áereiningi, sem komið hefur f íjós? Það verður að viðurkennast að okkur datt aldrei í hue. að bessi virkfun gæt.i mætt slfkrí mótspvmu. sem raun hefur orðið á. Við höfum virk;að t .axá tvisvar áður án allra vand- ræða oa höfðum ástæðu til að ætla að svo mvndl einnia fara nú Nú er málið hins vegar komið í slfkan hnút að bændur eru famir að taia um að blóð muni renna" Það súnir k^rmcW hvers konar vandamál vlð hvers konar vandamál við er að etja. — VJ VÍSIETO — Væruö þér hlynntur því, aö áfengisútsölum í Reykjavík yrði lokað? Sverrir Meyvantsson, bifreiða- stjóri: — Þeir mættu gera það fyrir mér. Ég tel mig vera búinn Jón Sigurfinnsson, gagnfræöa- skólanemi: — Nei, það vildi ég Anna Sigurðardóttir, húsmóðir — Það held ég að yrði ekki til neinna bóta. Þeir sem hefðu hug á að verða sér úti um á- fenga drykki myndu áreiðan- lega hafa einhver ráð með það, þrátt fvrir það. Og þá væri bara annað vandamál risiö held ég. Þórir Þórarinsson, stýrimanna- skólanemi: — Ég gæti vel ímynd að mér að lokun áfengisútsal anna gæti orðið til bóta. Per- sónulega stæði mér nákvæm- lega á sama um það. Óskar Guömundsson, iðnrek- andi: — Nei .... það held ég að væri ekki ráðleat. Það pmndi engan vanda leysa. Forboðnir ávextir vekja jú ætfð meiri löngun en hinir fáanlegu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.