Vísir


Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 11

Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 11
m, áður en hann fær að hitta er sak „hr. Big“. Gerast þá '^esílfegir at-n. ,greinir. burðir og líggur viö að Novak ems og TÓNABÍÓ STJOR UBIO V í SIR . Fimmtudagur 18. febrúar 1071. íslenzkur textL Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girls and make their die) Islenzkur texti I DAG I í KVÖLD B I DAG 1 IKVÖLD I ! DAG Guðmundsson. Þráinn Guðmundsson. Haukur Helgason. Þorsteinn Sigurðsson. ÚTVARP KL. 19.30: „Mtí/, sem almenningur veit lítið um" Vísir hafði samband við Áma Gunnarsson fréttamaon og stjóm anda þáttarins „Mál til meðferð ar‘‘ og spurðist fyrir um hvaða mál yrði tekið til meðferðar aö þessu sinni. Ámi sagði að nýja frumvarplð um grunnskó-la yrði tekiö tál meðferðar. Ámi sagði að margir góðir menn kæmu fram í þættinum. í fyrsta lagi ber að geta þess að Gunnar Guðmundsson, skólastjóri, gerir grein fyrir frumvarpinu, en Gunn ar átti sæti í nefndinni sem und irbjó frumvarpið. Þá kæmu einn- iig fram í þættinum: Haukur Helgason skólastjóri í Hafnar- firði. Þorsteinn Sigurösson og Þráinn Guðmundsson, sem báðir em kennarar. Ámi sagði að þeir myndu svo spjalla um frumvarp ið og ýmsar breytingar, sem fylgdu í kjölfar þess svo og fram kvæmdir í sambandj við þetta. Að lokum sagði Ámi aö hann tæki þetta mál til meðferðar því að hann hétdi að al'menniingur1 vissi lítið um það hversu mikið mál væri þanna á ferðinni. Yul Brynner í Tónabíói Síðastliðinn þriðjudag hóf Tónabfó sýningar á myndinni „Glæpahringurinn Gullnu gæsirn- ar“. Er það ensk - amerísk saka- málamynd. Meö aðalhlutverkið í myndinni fer Yul Brynner. Mynd in fjallar um ailiþjóðlegan glæpa- hring er ber nafnið „Gullnu gæs imar“. Efni myndarinnar er á þessa leið: Þegar faiskra pen- inigaseðla fer að verða vart víða um heim. telur alþjóðalögreglan Interpoil ekki neinum vafa bund ið aö alþjóðlegur glæpahringur standi að baki þessu. — Einum starfsmanni bandarísku leyni- þjónustunnar Peter Novak, en Yul Brynner leikur hann, er fal ið að leysa gátuna. í Bandaríkj unum er gerð tilraun til að myrða Novak. Þá heldur hann til Lundúna þeirra erinda að upp- lýsa hver hafi myrt enskan Ieyni þjónustumann, sem vann að rann sókn málsins. Þegar Novak kem ur til England'S er honum útveg- aður aðstoðarmaður að nafni Thompson, en hann er starfs- maður hjá Scotland Yard. Novak og Thompson gerast meðlimir í glæpahringnum, og ná þeir inn'göngu í undirheima Liverpool. Þar komast þeir á snoðir um Ugluna. Aðaláhuga- mál „Uglunnar“ eru dreifing fatekna peningaseðla eituriyf 03 kvenfólk. Novak beitir agni fyrir „Ugluna“ og notar prentmót af fölskum peningaseðlum. — Með þau sem agn tekst Novak að fá Ioforð um að hann megi hitta æðsta mann hringsins „hr. Big“. Áður en til þessa fundar Iremur uppgötvar „Uglan“ að Thompson er ! eyn i 1 ö gTegluma ðu r, áöur en þeir myrða hann, segir Thomp- son að Novak hafi aldrei haft hugmynd um að hann léki tveim skjöldum. Þá fyrst fær Novak innigöngu í félagsskapinn án nokkurrar tortryggni. — í fom- gripaverzlun Tinu Dell verður hann þess vísari að prentmynda smiður eigi að athuga prentmót verði fórnarlamb glæpahringsins samtímis því aö menn Scotland Yard umkringja staðinn. „Hr. Big“ reynir að komast undan í þyriu. Meiri upplýsingar um myndina viljum við ekki gefa, bví -ð betta ”fethe gdden goose* color by deluxe Umted Anisls Glæpahringurinn Gullnu gæsirnar Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum er fjallar á kröft- ugan hátt um baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- hring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Yul Brynner í hlutverki sfnu í „Glæpahringnum Gullnu gæsirnar“. amucit IumM* Moco ------,------- .............. ný ensk-amerisk sakamálamynd f Techmcolor Leikstjóri Henry Levin. Aðalhlutverk: hinir vin- sælu leikarar Michae) Conors Terrv Thomas, Dorothy Pro- vine Raf Vallone Sýnd kl 5 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. imm •j Brúbkaupsatmælið Brezk-amerlsk litmynd meö seiðmagnaðri spennu og frá- bærri leiksnilld sem hrifa mun aila áhorfendur, lafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78 kvik mynd hinnar miklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuð yngri en 12 ára. » Sýnc kl 6 02 9 dKfillfif’liUim „Blóm l'iís og dauda" Bandarisk verölaunamynd 1 Ut um og Cinemascope meö is- lenzkum texta um spennandi afrek og njósnir til lausnar hinu ægilega eiturlyfjavanda- máli. u.m 30 toppleikarar leika aðalhlutverkin. — Leikstjóri: Terence Young framleiðandi Bond-myndanna. Kvikmynda- handrit lan Flemming höfund- ur njósnara 007. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. þjódleÍkhOsið Sólness hyggingameistari Sýning í kvöld kl. 20. Eg vil Eg vil Sýning föstudag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning laugardag kL 15. Sýning sunnudag kl. 15. Eást e Sýning laugardag kl. 20. • Aðgongumióasaian opm trá ki * 13.15-20 Sími 1-1200 Vald bvssunnar Æsispennandi og viðburöa- hröð ný Cinemasr- oe-litmynd um svik op hefndir. Freance Nero Gorge Hilton Lyn Hane Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. K0PAV0GSBI0 Hnefafylli af dollurum Tvímælalaust ein allra harð- asta „Western" mynd sesn sýnd hefur verið. Myndin er ítölsk-amerfsk. f Iiitum og cinemascope. tsl. texti. Aðalhlutverk Climt Eastwood, Marianne Koch. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sf Stðrkostleg og viðburðarfk lit- mynd frá Paramount. Myndin gerist * brezkum heimavistar- skóla Leikstjóri’ L'nsav And- erson Tóniist Marc Wilkin- són fslenzkui texti. Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma. Eftirfar- andi blaðaummæli er sýnishom. Merkasta m'’nd sem fram hef- ur komið á bessu ári. Vogue Stórkostlegt listaverk: Cue magazine. „Ef“ er mynd, sem lætur eng- an ‘ friði Hún hristir upp í áhorfendum Time. Við látum okkur nægja aö segja að „Ef“ sé meistaraverk. Playboy. AUST TOW;|:fM 1 heim, baqnat Framúrskarand' ve> ietkin og óglevnianirg 0« amerlsk stór- mynd litum SVnd kl f- 08 9. Kristnihaldiö í kvöild, uppselt. ■ Jörundur föstudag. 80. sýning. Hitabylgia lauaardag. Jörundur sunnudag kl. 15. Kristnihaldlð sunnud. uppselt Kristnihaldið briðiud&g. Aðgöngumiöasaian Iðoö er opin frá kL 14. Simi 13191.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.