Vísir - 18.02.1971, Síða 12

Vísir - 18.02.1971, Síða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 18. febrúar £971. mm m * ** * * frepe ( Spáim gildir fyrir föstudaginn 19. febrdar, I ' Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þetta virðist geta orðið ailsæmi legur dagur, enda þótt seina- gangur kunni aö verða á ýmsu fy.rst í sfcað. Beittu þolinmæði og lagni, þá verður 'þér ta'lsvert ágengt. Nautið, 21. apríl—21. maí. í Vafstur og tafir framan af, en 1 lagast þegar á líður, svo þér £ .ætti að veitast auðveldara að 4 einbeita þér að viðfangsefnum t þínum. Annríki undir kvöldið. / Tvíburamir, 22. maí—21. júnl. T Það líbur út fyrir að þú þurfir I að skipuilieggja störf þín betur, i einkum vegna þess hve margt / virðist kailla að einmitt þessa J dagana og á næsbunni. \ Krabbinn, 22. júnl—23. júli. 4 Reyndu að iSíaka svolftiö á, sfð- / ari h'luta dagsins að minnsta kosti. Það lítur út fyrir að helgin fram undan verði þér erfið, svo þér veitir ekki af hvíld. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það lítur út fyrir að þetta verði annrikisdagur. Fjöiskyidumálin verða mjög til umræðu, og munu tiMögur þínar eiga fylgi að fagna meðal þinna nánustu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta virðist geta orðiö mjög góöur dagur, einkum ef þú tek- ur tilllit 'til þess sem þ'ínir nán- ustu ráðleggja þér, ef til viill í saimbandi við sérstakt mál, annars yfMeiifct. Vogin, 24. sept,—23. okt. Flest mun ganga sinn vanagang í dag_ en þó verður um tafs- vert annríki aö ræða, einkum þegar á líður. Gættu þess sér- staklega að ekki verði haft af þér í viðskiptum. Drekinn, 24. okt.— 22. nóv. Ef ti'l viLl veróur þetta dálitið undarlegur dagur að því leyti til, að einhverjir aöilar munu sýna á sér nýja hliö og óvænta að öllum Líkindum jákvæðari en þú bjóst við. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Hvernig sem velitiisit í daig, þá mun aiMit verða þér fremur í bag en hitt. Hafðu gát á öliu og ) vertu viðbúiinn ef tækifæri í býðst, en flanaöu saimt ekki að . neinu. ) Steingeitin, 22. des.—20. jan. \ Það líbur út fyrir að þú hafír i hugann fyrst og fremst við hélg . ína fram undan, en um ieið er hætt við að þér sjáíst þess t vegna yfir eitthvað, sem er aö 4 geraist í krimg um þig. i Vatnsherinn, 21. jan.—19. febr. ’ Það lítur út fyrír að þetta veröi ' fremur amnasamur dagur. Eldra 4 fól'k, þér nákomið, getur valdið l þér nofekrum áhyggjum og M | sennilega i sambandí við vefk- 1 indi. 4 Fiskamir, 20. febr,—20. mars. ^ Dálítið erfdður dagur og þá eink í um í sambandi við peningamál- ) in. Farðu gætiilega og statóiu ý gegn þeirri freistingu að tefla t djariara en efoi standa ti.L j ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 1 Laugardaga kl 8—12 f.h. j HEKLA HF. | Laugavegi 172 - Simi 21240. ! Rafvélaverkstæði j S. Melsteðs ! Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- h móum og störturum. — s Mótormælingar. Mötör- 7 stillingar. Rakaþéttum / rafkerfið. Varahlutir á 4 taðnum. „Stríðsgarpar! Látið ekki bændur þessa „Ráðumst á þá. Björgum Magyob!“ „Sigur minn yfir hetjti þeirra virölst hlæja að okkurw Gerið árás!“ ekki draga úr baráttugleði þeirra... en kannski ég geti enn séð við þessu —“ m, men oeu e? VáV UCKB SÁ'MíóerRMi ISl. ev eveíMM£Toí> JR VI &ALCJPUL iyztsKdehavh&J HAR K DERES VO&N MB>? J JE6 HARIKKE UD UL AT SI6E MEGE - VI TA6EUAF STED W, HAN VENTER . bf W&'i 8AREN. ES / &ENSYN! „Ég hef ekki tíma tii að segja meira — við höldum af stað núna, hann bíður mín á barnum, sjáumst!“ „Við skulum fara út að skemmtibátahöfn inni — eruð þér á bíi?“ — „Já, en hann kann eiginlega ekki að synda.“ „Það kann ég heldur ekki — það er venjulegur vélbátur þar út frá, sem fleyt- k gestunum síðasta spöiinn —“ LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI A - SiMI 23480 MÍOl/Nég hvili _ með gleraugumfrá i Austurstræt) 20. Simi 14566 fyli — Hann er furðulegur þessi Jón Hjaltalín! é '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.