Vísir - 18.02.1971, Page 15

Vísir - 18.02.1971, Page 15
VlSIR . Fimmtudagur 18. febrúar 1971. 15 — HREINGERNINGAR Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyi ir að teppin hlaupi ekki og iiti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan mán- uð. Erna og Þorsteinn. Sími 203“"- Vélahreingerningar, gólfteppa hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181 Hreingemingar Gerum nreinar fbúöir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er Þorsteinn sími 26097 KENNSLA Tökum aö okkur aukatima i eðl- is- og efoafræði og stærðfræði á gagnfræðaskölastiginu. Uppl. í sfmum 10058 og 33014 e. h. Gagnfræðaskólanema vantar til- sögn f reikniogi. Vinsamlega hring ið í síma 23037. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk til endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortínu. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. — Símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station. — Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Ottesen. Sími 35787. Kenni akstur og meöferð bifreiöa — fuHkominn ökuskóli. Kenni á Vw. 1300. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla æfingatímar. Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen bifreiö, get útvegað öll pröfgöign. Siguröur Bachmann Arnason. Sími 83807. ökukennsla. Reykjavík - Kópa- vogtir - Háfnarfjörður. Árni Sigur- geirsson ökukennari, Sími 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Sími 19896. Vel efnaður maður um fimmtugt vill kynnast konu 40—50 ára. Til- boð merkt ,,R—12“ semdist blað- inu fvrir 75 h m K i.gleraugu (lituð) í rauðu hulstri töpuðnirif sið-'.=tliðið mánu- dagskvöld. Finnandj vinsamlega hrtagi í síma 18311 eftir kl. 7. Fundarlaun. Gullhringur með stórum bláum steini tapaðist fyrir rúmri viku i Vogahverfinu eða við Vogaskóla. Fininandi vinsaimlega hringi i síma 34865. Pierpont karlmannsúr tapaðist í Breiðholti s.l. miðvikudag. Vin- samlegast hringið í síma 34890. — Fundariaun. TILKYNNINGAR Sjónvörp. Sjónvörp til leigu. — Uppl. í sítma 37947. EIÍil BHEtR TTIVI SKðPR 0G FL Haastætt. a verð ® INNRÉTimfiAR 'SÚÐAVOGUR 20 SÍMAR S42U3 • 84710 -10014 hefur lykilinn að betri afkemu fyrirtœkisins.... .... og vi3 munum aðstoSa þig við að opna dyrnar oð auknum viðskiptum. Auglýsingadeila Símar: 11660, 15610. ökukennsla. Javelin sportbíll. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590 STJÖRNUNARFÉLAG ÍSLANDS FÉLAGSFUNDUR verður haldinn að Hótel Sögu, hliðarsal, fimmtudaginn 18. febrúar, kl. 16.00, og er efni fundarins að þessu sinni: ÚTREIKNINGAR Á ARÐSEMI VEGA Frummælandi verður Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur. KYNNINGARNÁMSKEIÐ Stjómunarfélags íslands á Austurlandi verður haldið í Valaskjálf, Egilsstöðum helgina 13. og 14. marz n.k. Námskeiðið fjallar um GREIÐSLUÁÆTLAN IR. Lei,beinandi verður Benedikt Antonsson, viðskiptafræðingur. Jafnframt mun Stjómun- arfélag íslands verða kynnt nánar. Innritun fer fram hjá Pétri Sturlusyni, Vala- skjálf. NÁMSKEIÐ Stjómunarfélags íslands og uugra athafna- manna á Suðurnesjum J. C. S. um NÚTÍMA STJÓRNUN, verður haldið í Tjarnarlundi dag ana 15., 18., 19., og 20. febrúar n.k. Leiðbeinandi er prófessor Guðlaugur Þor- valdsson. SÍMANÁMSKEIÐ verður haldið dagana 4., 5. og 6. marz n.k. kl. 9.15—12.00. Dagskrá: Fjallað verður um starf og skyldur símsvar- anna. Eiginleika góðrar símaraddar, símsvör- un og símatækni. Ennfremur kynningu á notk un símabúnaðar, kallkerfa o.srfrv. Vinsamlegast tilkynnið gatttöku í síma 82930 GÓÐUR SÍMSVARI ER GULLI BETRI ÞJÓNUSTA Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á j svuntum. Sendi í póstkröfu. Sími 37431. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi. ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki, — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Slml 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allai gerðii sjðnvarpstækja. Komum heim ei ðskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Klæöningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishorn, gerum kostnaðaráætlun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fyrirvara. --------— S VEFNBEKK J A 15581 IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2R“ skuröeröfur. Tökum að okkur stærri og tninni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviögerðir og viðhald á hús- eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flisalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Björn, sími 26793. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt .núrbrot sprengingar ( húsgnnnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna í tíma- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Armúla 38 Símar 33544 og 85544, heima- sími 31215. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn tii leigu. Vanir menn. — Hringið i síma 37466 eða 81968. ER STlFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og uiðurföllum, nota til þess toftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fieirl áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanlr merrn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. UppL * sima 13647 miili kl. 12 og 1 og eftir Id. 7. Geymið augjýs- inguna. BIFREIDAVIDGERÐIR BIFREIÐ AST J ÓR AR Ódýrast er að gera við bflinn sjálfur, þvo, bóna og ryk- suga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. —• Nýja bfla- þjónustan, Skúlatúni 4. — Slmi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23. laugardaga frá kl 10—21. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar ) góðv. lagi. Við framkvaamum »- ■nennai bflaviðgerðii, bflamálun, réttingai, ryðbættncd.-. vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfuro sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna, Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.