Vísir


Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 16

Vísir - 18.02.1971, Qupperneq 16
* „Laxveiðin í ánum er miklu meiri háski fyrir laxastofninn en veiðar á úthafi,“ sagði danski sjávarútvegsráð'h. A. C. Nor- mann í umræðum á þingi Norður landaráðs í gasr. Þar var rædd til laga, sem íslendingar og Norð- menn styðja um verndun laxa- .-tofnsins. Ráðherranum þótti ranglátt, að það riki, þar sem laxinn er fyrstu æviárin, skuli eitt hafa rétt til að veiða hann. Fiskveiðinefndin fyrir Norð- austur-Atlantshaf samþykkti í fyrra, að takmarkaðar skyldu laxveiðar á alþjóða hafsvæðum næstu tvö árin. Nefndin hefur mælt með algeru banni á lax- veiði í hafi. ,,Þessi ákvörðun hefur bakað fjölmörgum dönskum fiski- mönnum mikil fjárhagsleg vandræði," sagði Normann. Hanti kvaðst ekki geta stutt al- gert bann, nema til þess lægju rök sem byggðust á líffræðileg- um rannsóknum. „Ég sé engin slík rök,“ sagði hann. „Þetta er aðeins áróður einstakra manna. Væri þetta rétt, mundu Danir i vera fremstir í flokki i róttæk- I um aðgerðum.“ — HH Féll niður um stifguop og meiddist Siys varð við vinnu í félags- heimili stúdenta við Hringbraut, þar sem málari var að mála uppi á vinnupöllum. Mað,urinn hafði sett planka yfir stiganri og staðið á honum við að mála, en plankinn brást, og málarinn féll niður um stigaopið. Fallið var töluvert og meiddist maðurinn á fæti — var talinn fótbrotinn — og varð að flytja hann til slysadeildar Borg- arspítalans til læknishjálpar. — GP við gröftinn í Dalbraut í gær. Breyta jólaguðspjallinu Endurþýbingu bibliunnar úr grisku að Ijúka — Fjórir prófessorar hafa unnið v/ð hana i 7 ár Endurþýðingu biblíunnar úr grisku yfir á íslenzka tungu er nú um það bil að Ijúka eftir um það bil sjö ára starf fjögurra skriftlærðra háskóla prófessora við það verk. Er því farið að sjást fyrir end- ann á biblíuskorti bókaverzl- ana í landinu, en biblían hef- ur verið með öllu ófáanleg frá því endurprentunin, sem gerð var 1969 seldist nær samstundis upp. Nú er biblí- una aðeins að fá í vasabókar- broti með smáu Ietri sem sjóndapurt fólk á í erfiðleik- um með að lesa. „Ekki þykir ráðlegt að end- urprenta biblíuna með gamla laginu, þar eð let-urplötur þær, sem notðar hafa verið í síð- ustu preintanir hennar eru nú orðear svo siitnar og úr sér gengnar aö þær eru nær ólæsiiegar enda verið notaðar frá því 1912 og líktega sjö eða átta sinnum ti! endurprentun- ar.“ Nýju bibiíuþýðingarinnar er að sögn Hermanns Þorsteinsson ar framkvæmdastjóra Hins ísl. biblíuifélags, ekki að vænta á markaðinn fyrr en í fyrsta lagi að ári. „Þó vita-nlega sé stefnt að því að koma henni sem fyrst á markaöinn, er það fyrst og fremst vandvirkni við prentun og frágang, sem ræðúr ferð- inmi“, sagði Hermann. „Áður en prentun fer fram er svo líka í ráði að leita með einhverjum ráöum álits almenn ings á þýöingunni og þá sér- staklega í því augnamiði að gera hana sem aðgengilegasta lesendum“, útskýrði Hermann. „Tilgangurinn með því að end- urþýða biblíuna er nefnilega fyrst og fremsit sá að færa texta hennar nær nútímamál- inu og tíðarandanum. Hefur þýðingin því verið gerð meö hliðsjón af þvl nýjasta í mál- vísindum, raunvísindum og rannsóknum fomleiifafræðinga. Það er vitamifega ekki verið að breyta biblíutextanum aö- eins ti! að breyta“, sagði Her- mann ennfremur, „enda hefur verið reynt að hrófla sem minnst við himurn upphaflega texta, einkum þá þeim guð- spjöllum og pistlum, sem lesn ir eru við guðsþjómustur. Faðir vorinu hefur t.d. ekki verið breytt hið minnsta. Hiins vegar þótti þýðingarnefndinni ekki hjá því komizt, að ýmsu á öðru um stöðum, eins og til aö mynda þeirri setnimgu í iólaiguð spjaliinu, sem segir, að Jósep hafi verið „af húsi og kynþætti Davíðs“. t nýju þýðinigunni er sagt aö ha<nn hafi verið kominn að langfeðgatali af Davíð.1'- Sýnishorn af nýju biblíu- þýðingunni sagði Hermann vera til i myndskreyttri út- gáfu. Væri það Lúkasarguð- spjall og svo Markúsarguö- spjail. „Þessi sýnishom er þýö ingarnefndin aö vona að sem flestir gefi sér færi á að líta og gera athugasemdir við eftir því sem þurfa þykir", sagði Hermamn að lokum. „Húsmóðir með heilbrigöa skynsemi og gott málfar værj jafnvel lík- leg til aö koma- með þarflegar ábendingar, sem að gagni gætu komið“. Þeir sem unnið hafa að end- urþýöingunni eru þeir Jón Sveinbjörnss., dósent, prófessor Björn Magnússon og prófessor þér biblíu?“ sem blaðamaður Vísis lagði fyrir hann fyrir „Vís- ir spyr“ s.l. þriðjudag. Þetta svar Guðlaugs féll forráðamönn- um Hins íslenzka biblfufélags svo vel í geð, að þeir ákváðu að gefa honum eintak af biblí- unni í tiiefni Bibliudagsins, sem var s.L sunnudag, svo sem kunn ugt er. — Meðfylgjandi mynd tók Ijósmyndari Vísis í gær- kvöldi að heimili Guðlaugs og konu hans, Ragnhildar Heiðars- dóttur, er Hermann Þorsteins- son, framkvæmdastjóri Biblíu- félagsins færði þeim hjónum biblíuna, eintak áritað af hr. Sigurbimi Einarssyni biskup. — ÞJM Grafið eftir fjár- sjóði í Dalbraut! lyklum, eldspýtum og öðrum slík- um neyðarverkfærum, sem afkasta átakanlega litlu. voru þau að reyna að losa eitthvað upp úr klakanum. Hvað? „Finnst þér ekki skrýtið, að við fundum hérna buddu. Hún er föist, en við erum búin að krafsa úr henni nafnspjaldið, og á því er nafn einnar bekkjarsystur okkar hérna í Laugarlækjarskólanum. — Sú kemur tii með að verða hissa!“ — En ertu með skrúfjám?" Og áfram var haldið krafsinu. Einn húslykill náðist upp og sá ár- angur örvaði til áframhalds, og bótt þau yrðu til kvölds að því, ætiuðn ekki að hætta, fvrr en þau he^ 1 náð upp buddunni. P.S.: Það var hringt heim til stúlkunnar, sem nafnið fannst af. og það nassaði, Hún hafði týnt buddunni fyrir viku, og mömmu hennar var ekki rótt, ef húsiykl- arnir hefðu nú lent í óvandaðra höndum. Henni létti við fréttina, en lofaði að segia ekki frá, fyrr en bekkjarsystkinin hefðu gert dóttur hennar hissa. — GP „EKKERT NEMA ÁRÓÐUR" Jóhann Hannesson. Formaður nefndarinnar er svo Sigurbjöm Einarsson biskup. Þeirn fjór- menningum er svo til aðstoðar hinn kuinni íslenzkumaöur dr. Finnbogi Guðmundsson, lands- bókavörður. Hefur hann lesið handritin yfir, laigfænt og gent athugaisemdir við. „Biblían er til á heimili foreldra minna, en ennþá hef ég ekki keypt mér eintak í íbúð þá, sem ég og konan mín erum ný- flutt í. Það skal þó verða fyrsta bókin, sem ég fæ í bókaskáp heimilisins.“ — Þannig svaraði Guðlaugur Hilmarsson húsgagna smíðanemi spumingunni „Eigið FLAUT óþolinmóðra ökumanna, sem þurftu að komast leiðar sinnar, fékk ekki haggað heil- um hóp unglinga, sem stóð úti á miðjum gatnamótum Dalbraut ar og Sundlaugavegar um kl. 3 í gær og létu sem þau vissu ekki af umferðinni í kring. Þau stóðu, bogruðu eða krupu á götunnj og sökktu sér niður I eitt- hvað, sem vegfarendur gátu ekki séð álengdar, hvað var. Hvenær sem bíll nam staðar við eatnamótin ranglaði einhver úr hópnum til bílstjórans og spurði hvort hann gæti lánað þeim skrúf iárn — Nei enginn hafði skn'if- iárn. En hvað voru þau að gera? ,,0, ekkert sérstakt!" Það er nú reynsla fulloröinna að svoleiðis svar unglinga dylur yf- irleitt eitthvað, sem ekki má kann- ast við, og forvitni ljósmyndarans var vakin. Hann gekk nær og gætti að. Ótal hendur voru að krafsa í árangur sem erfiði efsta klakalag götunnar, þar sem mættist rnalbik og möi. Með hús-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.