Vísir - 19.02.1971, Side 10

Vísir - 19.02.1971, Side 10
10 V I S I R . Föstudagur 19. febrúar 1971, Leki kom að skipinu undir sjávarmáli, þegar nokkur hnoð losn- uðu vegna íshnjasks. Flugvél lóðsaði skip í gegn- um ísinn — Brezka eftirlitsskipió Miranda varb fyrir skemmdum af v'óldum iss BREZKA eítirlitsskipiö Miranda, sem á aö vera togurum til aöstoö- ar á Vestfjaröamiöum. kom i gær inn til Reykjavíkur með gat á síö- unni eftir ís. Skipið lenti utan í isjaka úti af Vestfjörðum og risp- aðist þaö á síðunni, en þó ekki stórhættulega. Sigling vestur og norður fyrir land hefur verið mjög tafsöm og engan veginn hættulaus vegn.a ísa. Flugvél landhclgisgæzl unnar, sem var í ískönnunarflugi gær, leiðbeindi þremur skipum í gegnum ísinn. LitilafeM og Stapafeli fóru fyrir Horn og Hekla var komin austur undir Sigiufjörð. Var skipið um tvo tíma aö hjakka gegnum is- inn frá Héðinsfiröi að Sigiufirði sem venjulega er hálftíma sigling. Isinn viröist nú heldui vera aó losna frá landi og lóna frá und- an sunnanáttinni. Meginísinn er nú 30 mílur undarr Kögri o.g 33 míl ur undan Homi. Talsveróur ís hef ur hins vegar veriö á reki frá meg inísnum á siglingaleiöum. — Frá Kögri að Steiogrímsfiröi hefur ís- inn verið 7—9/10 að þéttleika og hefur þétt isspöng legió við Skaga. Talsverður is er enn á Skagafiröi. Eyjafjöröur er hins vegar íslaus að kalla, nema hvað allþétt ísspöng hefur veriö í fjaröarmynninu. — JH ELDHÚS- mnRETTinciiiR SKðPD QG FL. HagstætK verð Þ.ÞORGRlMSSON&CG PLÁST' SALA-AFQREIÐSy SUÐURLANDSBRAUT6 SKc 0INNRÉTTINGAR ’BÚDAVOGCR 20 SÍMAR M203-»1710 -10014 JONUSTA Þjúi . .a. Getum bætt viö okk- JS' ur gólf- og fllsalögnum, fagvinna. pPffT Sími 37049. — Geyrnið auglýsin-g- una. T Eiginmaður minn SIGTRYGGUR KLEMENZSON lézt fimmtudaginn 18. þ. m. Unnur Pálsdöttir. j KVÖLD I j DAG j j KVÖLD | ÚTVARP KL. 19.30: Borgarstjóri / eittn dag Þær Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir stjórnetidur þáttarins ,,ABC‘‘ vom útj um hvippinn og hvappinn í gær að taka upp efni fyrir þáttinn, sem fluttur verður i kvöld. Á mynd- inni sjást þær Inga og Ásd’is spyrja Guðlaug Bergmainn í Karnabæ hvað hann mundi gera, ef haon fengi að vera borgar-. stjóri i einn dag. Inga Huild sagðd aö væntantega yrði þessi spum- img lögö fyrir ýmsa aóila, svo sem: prest, ritstjóra, keonara, húsmæður og skrifstofudömur. Það verða ábyggilega margir sem iounu sitja við útvarpið þennan hálftima sem þátturirm er, því aö þarna er um mjög skemmti- legan þátt að ræða. 1970 verður í dagbókinni eitl bezta árið í niínu lífi, því sam- kvæmt lienni hef ég trúlofazt 42 sinnum það ár. fUNOIR i KVÖLD • Frá Guðspekifélaginu. Almenn- ur fundur í kvöld kl. 9. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi er nefnisit „Þekktu sjálfan þig“. — ctúkan Septima sér um fundinn Hafnarfjöröur. Samkoma í húsi félagsins við Hverfisgötu í kvöld kl. 8.30. Ung rödd Jóhann es Tómas.son. — Ástráður Sigur steindórs-son, s'kólastjóri talar einsöngur. litskuegamvndir frá Eþíópíu verða sýndar. — Æsku- lýðs- og kristniboðsvikan. Ný uppgötvun, Prófessor í sjúk dómafræði við háskólann í Stan ford i Bandarikjunum, hefur fund ið ráð til þess að sanna faðerni óskilgetinna barna, með því að bera sama'n electronsveiflur blóðsins í barni og föður: Þær eru eins í báðum (ef rétt er feðr- að). Vísir 19. febrúar 1921. flLKYNNINGAÍ í gær, er lokið þýöingu tvegigja guöspjalla: Markúsar og Lúkasar, og svo Pos-tulasögunnar, en langt er komið þýðingu guöspjalls Matteusar. — Gamla testamentið (frummáli hebreska) verður end- urprentað samkvæmt þýöingunni frá 1912 — með nokkrum breyt ingum þó. Bladaskékin TA—TB Svart: Rpvkiavfkur Leifut lósteinsson Bíöm Þorsteinsson Röðull. Hijðmsveit Magnúsar Ingimarssonar, sö-ngvarar Þuríður Siguröardóttir. Pálmi Gunnars- son og Ei nar Hólm. Silfurtungiið. Trix leika og svngia í kvöid. Ingólfscafé. Göml-u dansarnir ) kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannessonar. söngvari Björn Þor- geirsson. Leikhúskjallarinn. Opið i kv'öld tríó Reynis Sigurðssonar I-eikur Hótel Loftieiðir. Hljómsveif Karls I.illiendahl söngkona Hjör dís Geirsdóttir tríó Sverris Garð arssonar. — The Hurricanes skesnmta. Glaumbær. Roof Tops leika oe '-vmgja íkvöld. Lækjarteigur 2. Hliómsveit lakobs ló'rssonar og tríó Guð Tiundar te'ka os svngia í kvöld. Unsó H’i'V'v veit. G"ðmundar <n”ólfs-=o‘V"' söngkona Helga Sig bórsdðttir. BIBLÍUFF.LAGIÐ fær heimsókn frá SAMEINUÐU BIBLÍUFÉLÖG UNUM. — Nú um helgina verð- ur í heimsókn hér hjá Hitiu ísl. biblíufélagi sr. Sverre Smaadahl, erindreki Sameinuöu bibliufé- laganna (United Bible Societies). Hann mun halda fyrirlestur hjá Félagi guófræðinema i Háskóla íslands síðdegis á iaugardag, 20. þ.m. Við guösþió'nustu i Dóm- kirkjunni á sunnudagsmorgun mun sr. Smaadahl predika og um kvöldið mun hann tala á al- mennri samkomu á vevum fsl. bibliufélags í húsi KFUM og K við Amtmanncstíg og ræða sérstaklega um útsáfu og út- breiðslu hiblíunnar í Austur- Evrópu nú — Einn'-a mun hann sitja fund stiórnar H.f.B. i bisk upsgarði á sunmiHsp bar sem m a. mun verða f'-i'-ð um b**+ lands í hinu alb.ióð’eea samstarfi bibifufélaga-nha. Rétt er að geta þes-s. svo að ekkrrr fp'-i á mHl; rnn1-, .-qrrVa"H' bibl-íuþýðinguna, sem nú S'tendur yfir og getið var i frétt Vísis í gær, að það er Nýin testa- mentið aðeins sem verið hefur i e'idurbv’ðingu s'iðan í ársbyrjun 1963 ' og er enn töluvert langur tfmi þar til þýðingunni lýkur. — Eins og skýrt var frá í frétt Vísjs 4 R C D F F G H 1 / :<i fW Wi . i i" ' 1¥ I m "% 5 p'" &Wi iif úm i IH ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugut Guðmundsson Svembiörn Siaurðsson 17. leikur hvíts: Drottning dl—c2. YEDHÐ I DAG Stillí og biart veður, með um 5 stiga frosti i dag, bvkknar upp með au-tan eða norðaustan kalda. Frost lít- ið og dátítil snjó- koma besar líður á nóttina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.