Vísir - 23.02.1971, Side 1
61. árg. — Þriðjudagur 23. febrúar 1971. — 44. tbl.
Leitað að grunsamlegum
pilti við innbrotsstaði
en hann fannst ekki
GRUNUR leikur á því, að sá
sami, sem brauzt inn í Ofna-
smiðjuna i nótt, hafi líka lagt
leið sína í Hörpu, en á hvorug-
um staðnum var saknað neinna
verðmæta. Ekki hafði tekizt að
upplýsa í morgun, hverjir þarna
hafa verið að verki.
En tæpri klukkustundu síðar, rétt
fyrir kl. 2, sá leigubílstjóri ungl-
ingspilt hlaupa frá verzlun Alberts
Guðmundssonar í Brautarholti við
'gatnamót Nóatúns. Fyigdist hann
með ferðum piltsins, sem hljóp upp
Lönguhlíð og inn í Stakkahlíð, en
gerði lögreglunni viðvart í taTstöð
sinni.
í ljós kom, að farið haifði verið
inn í verzlunina. ©n váð fynstu sýn
varð ekki séð, að neinu heföi verið
stolið. Mikil leit var gerð að pilt-
inum í húsagörðum í StakkahTíð,
en án árangurs. Hann fannst hvergi.
— GP
œiisis.
Talið að innbrotsþjófur hafi
valdið milljóna króna tjóni
Stórtjón í nótt, þegar eldur kom upp í Offnasmiðjunni
£ Ástæða er til að gruna, að innbrotsþjófur hafi
valdið milljóna króna brunatjóni hjá Ofna-
smiðjunni h.f., Einholti, í nótt. Talið er, að inn-
brotsþjófurinn hafi verið þarna á ferðinni um mið-
nætti. Rétt fyrir kl. eitt í nótt tilkynnti leigubíl-
stjóri frá Borgarbílastöðinni um eldinn, en þegar
slökkviliðið kom á staðinn stóð liúsið norðan meg-
in í björtu báli. Talið er, að innbrotsþjófurinn hafi
„heimsótt“ Hörpu, sem er í næsta húsi, jþegar á eftir
ög töldu lögreglumenn sig verða vara við ferðir
hans, en misstu af honum. Sami þjófurinn mun
einnig hafa brotizt inn hjá Gleriðjunni, Þverholti 11.
Æ, þið ætlið nú ekki að fara
að gera eitt'hvað mi'kið úr þessu,
sagði Sveinbjörn Jónsson, for-
stjóri Ofnaverksmiðjunnar, þeg-
ar Viísi hafði samband við hann
í morgun. — Víst hefur þarna
orðiö mikið tjón, sennilega
miUjóna tjón, en það er ekki
vert að gera mikið úr því, sagði
Sveinbjörn. Hann sagði raunar,
að erfitt væri enn að gera sér
nákvæmlega grein fyrir tjóninu.
— Verksmiðjan verður fyrirsjá-
anlega óstarfhælf um tíma, þar
sem allt sem ekki hefur brunn-
jð, flýtur í vatni eða ér meng-
að reyk og sóti og veldur þetta
fyrirsjáanlega ein'hverju atvinnu
Teysi hjá hluta af 50 manna
Starfsmenn Ofnasmiðjunnar
virða fyrir sér skemmdirnar
á vinnustað sínum.
ástæða fyrir keppinautana að
láta hTalcka f sé-r. Þannig erum
við t. d. í góðum gangi með
álofnaiframleiösTuna í Hafnar-
firði. Það er því ebki víst, að
svo margir þunf} að veröa at-
vinnuTausir. Hluti afmanns'kapn
um verður settur til starfa suður
frá og ef við getu-m Tokað hús-
inu fljótle-ga, getum við þegar i
stað farið að endurbyggja verk-
smiðjuna.
AÖ sögn Gunnars Sigurðsson-
ar varaslökkviliðsstj. var slö'kkvi
liðið kallað út kl. Lvær mínútur
fyrir eitt í nótt. Þegar sTökkvi-
liðið kom á staðinn Togaði geysi
mikill eldur í verkstæðinu, sem
er eldri hluti hússins, n-orðan
megi-n á lóöinni. ETdur logaði
í áillri rishæð hússins og er þaö
nú allt ónýtt. Allt sTökkviiiðið
var þegar kallað út eða um 55
menn og var strax Tögð á þaö
höfuð'áherzla að fá mikið vatn
og því lagðar fjórar lagnir í
brunahana í nágrenninu,
STökkvistarfið gekk vel, að
sögn Gun-nars. M’álningarverk-
smiðjan Harpa, sem er með hús
iiwimmii!I'iiiMMin mtm ^ en‘!1~5. alveg upp að Ofnasmiðjunni var
í nokkurri hættu, en Gunnar
sagði, að þeir hefðu þó ekki
þurift aö verja mikilli oriku til
að verja húsið, þar sem góður
brunagafl er á miTli húsanna.
Það kom sér t. d. vel, að acet
ylen-'hylki fyrir gassuðutækin
eru gey-md frammi í gangi, en
gasið lieitt í -slönigum inn í vinn-u
saTi-nn. Sprengihætta var þýí
aldrei nein frá hylkjunum. —
Slökkvistar f im-u Tauk um kl.
3.40 í morgun. — VJ
starfsliði sem hefur unnið í
verksmiðjusalnum.
Þetta kemur illa við marga,
sagði Sveinbjörn. Of-nar í 40—
50 fbúðir voru svo tiil tilibúnir
og verður nú að finna einhverja
leíð til að tryggja þessu fólki
ofna sína, svo að þeir þurfi
ekki að tefja það. Ötibúið í
Haifnarfirði getur þarna sýnilega
hjálpað mikið upp á. Lökk-unar-
verkstæðið í Einholti eyöilagð-
ist, en við erum langit komnir
með að ganga frá lökkunarverk-
stæði í Hafnarfirði og geturþað
tekið tiT starfa eftir viku. Ef
tryggingafélögin taka fljótt við
sér, Húsatryggingar Reykjavík-
ur og Brunabótaifélagið, ætti
þetta þó ekki að verða svo mi-k-
Slökkviliðið réðst að eldinum ofan frá í gegnum þakið, en eldurinn var mestur í norðurhlutanum, fast við hús Hörpu.
Morðmálið:
Máiflutningi
iiaidið áffram
í testuréfti í dag
Máiflutningi í máli ákæruvalds-
ins gegn Sveinbi'm-i Gíslasyni var
haldið áfram í morgun í hæsta-
rótti. Saksóknari ríkisins, Valdimar
Stefánsson, hóf aift-ur máls, þar
sem frá var horfið í gær, en h-lé
var gert á réttarhaldinu kl. 4.10
í gær. Hafði þá ræðuflutningur
saksóknara staðið frá því ki. 10
um morguninn, og aðeins verið
gert hlé í hádeginu. — Búizt var
við því, að saksóknari lyki máli
sínu í dag, en þá mundi verjandi
Svein-bjarnar. Björn Sveinbjörns-
sou, hr.l. flytja varnarræðu sína.
—GP