Vísir - 23.02.1971, Page 2
„Hárið" / KaupmammkSm og Osló
„Háriið“ er } uppsi'gldnigu í
Kaupmanmiahöfm eirns og í Kópa-
voig'i. Þar eims og hér, verðuir upp
setningin innlend, þ. e. með inn-
liendum leikurum og lei'ks'tjóra,
og í febrúarbyrjun vissum við til,
aö ieiksitjórinn var að leita eftiir
iei'kendum í verkið. Stúl'kan á
myndinm hér á síðunnii fétok eitt
aðaikvenih'lutverki'ð, hlutverk
„Sheilu“, en lieitokonan heitir
Ann Lisa UntersMag.
— leikur stórt hlutverk f „Hárinu“ í
Netotaratriöiö mielitu frumisýn-
ingargestir án þess aö bláoa, —
enda ku þaö vera ós'köp satolaust,
að minnsita kosti hika þeir ekk-
ert við það í Kópavogi. — Sagöi
NTB að ailtir áhorfendur, ungir og
gamlir, hafd verið með á nótun-
um, oig tounnað að meta dálítiö
kaldran'alega kíoin'i verfcsins, en
það voru náumgar aö nafni Jam-
es Rado og Jerome Ragni sem
eiga heiður mestan fyrir textann.
Þeir voru aö frumsýna „Hár-
ið“ í (Mó á fimmtudaginm var.
Við fengum fregnir af frum-
^ýniingunin'i gegrnrm NTB, og
jði fróttastofan sú, aö sú „al-
ðlega uppsetming" sön'glieiks-
ins, sem Norsurum gafst toostur á
að sjá, hefði tekizt stórkostlega
vel, en það er gestaileitohús, sem
fétok immd í „Norska leikhúsinu",
Os'ló, sem þennan fræga pop-
söngleik flytur. Leikstjórinn er
Anthony Crutöhley og sagði NTB,
að margir áhorfemdur hefðu orðið
næsta undrandi, þegar leikendur
stukku af sviöinu og stikluðu
jafnjvel á sætabökum milld á-
horfenda.
Orangútan sigraði
málverkakeppni
Sigurvegarinn í málverka
samkeppni, haldinni fyrir
böm, reyndist þegar allt
kom til alls vera orangút
anapi, Djakarta Jim að
nafni. Samkeppnin var
haldin í borginni Topeka,
Kansas, USA, og var fyrir
böm á aldrinum 4—18
ára.
Spaugarar úr hópi dýragarðs-
varða, þar sem Djakarta Jim býr,
sendu nokkrar myndir, sem apinn
gerði meö höndum og fótum, í
samkeppnina, og merktu þær
mafninu D. Jamies Oraing. Og hin
fróða niefnd Idistfræðin'ga, sem
verikiin dæmdu, úrsfcurðaði aö ein
hvér hr. D. Jarnies Oramg væri
siigurvegard.
Djakarta Jim/D. James Orang að mála.
Djakanta Jim er firnm ára otg(J
hétu myndimar sem hann mál-f
aði „Lestin frá Tókíó“ og „Tom-
ado“.
„Mætti kalla hann
fmmstæðan“
„Hann er mútíma impressfónistii
en verk hans þarfnast nokfcurra
úts'kýringa“, sagði Gamry Ciarke,
forstjóri dýragarðsins í Topeka,
,,'það má eiginilega segja, að hann
sé frumstæður“. Segir Clarke að
Jim má'l'i með höndum og fótum
og venjuiega bragöi hann á máin;
ingunni, áður en hann setj; hana
á léreftið. ,.Hann er grein'iilega
mjög li'Sthneigður", segdr forstjór
inn, „og það var engiinn brand-
ari þebta var i fuillri alvöru
meint, að láta hann taka 'þátt í mál
verkaisamikeppninni. Þessi gáfa
hans virðist korna innan frá —
hann hefur sköpuinargáfu", segir
Clartoe. „hann eins og æsir sjálf-
an sdig upp annað slagið og máiar
þá eirns og óður. Við Tábum hann
ektoert máia. Hann bara málar
af sjáilifsdáðun. Honum er ekkd
lauoað á neinn háitt, hvorki með
fæðu eða öðru. Við beitum eng-
um þjá'lifúnaraðf'erðum".
Fyrir fáum vitkum kom kvenw
órainigúitan til dýragarðsins i S
Topeka, Daisy að nafni. Daisy fí
var áður f dýragarðiwum í Dalilas, ð
en Ciarke forstjóri. ætlar sér að7
selja málverk Djakarta Jdms ogy
'láta hann þannig kaupa sjálfum ^
sér eigdnkonu, vegroa þess að Daill á
as-garðurinn á Daisy ennþá, enZ
Topetoa-garðurinn getur fenigið J)
hana keypta. 4
Frú Blaiberg gleymdi
dánarvottorði
Giftingu ekkju dr. Blaibergs
hiefiur seinkaö og er það vegna
þess að hún glieymdd að koma
meö vobtorð um að dr. Bilaiberg
væri dáinn. Frúin er nú sitödd í
íisrael með kærasta síoum Her-
bert Blum 61 árs, sem vinnur hjá
Eileen Blaiberg
arvottorðinu.
gleymdi dán-
rfkinu. Yfirvölddn í ísrael viíja
fá sönnim fyrir því, að báðir að-/
iilar séu lagaiega frjálsir tii þess&
að gifta sig. Eilieen sagöi yfir-/
völdunum að hún hafi áður verið ^
gift hinum þekkta Blaiberg sál-i)
uga. Yfirvöidin segja að 'þau vitijj
það, en þau verði að halda sig
við reglumar. Tii þess að draga
ekki giftinguna frekar á lanig-
inn sögðu yfirvöidin Ei'leen að
koma aftur 17. febrúar, með tvær
manneskjur sem gætu staðfest
dauða Bil'aibergs. Og ef það verð-
ur í lagi verða þau H'klega gefin \
saman á heimiii Blums í Israel’;
eftir tvær vikur. 'ð
Ann Lisa Unterschlag
Kaupmannahöfn.