Vísir - 23.02.1971, Qupperneq 4
4
VÍ SIR . Þriðjudagur 23. febrúar 1971
Valsmeun misstu niður 9
stiga forystu og töpuðu
er Þórir var rekinn úf af i seinni hálfleik
Vail'smenn misstu niður 9 stiga
forystu og töpuðu er Þórir var
rekinn út af í seinni hálffeik. „Mað
ur kemur manns í stað“, eegiir
víst gamalt máltæki en það sann-
aðist ekki á Vafejnönmim t gær-
kvöldi er þeir töpuðu fyrir KR-
ingum í fyrstudei'ldarkeppninni í
körfknattleik. Á 12. minútu síð-
ari hálfleiks er þeim hafði tekizt
að ná góðu forskoti var Þórir
Magnússon sem ávallt er þeirra
bezti maður rekinn út af og misstu
þeir þá tökin á leiknum og töp-
uðu tveim dýrmætum stigum til
KR-iniganna. Jafnvel þótt Rafn og
Marinó sýndu góðan leik síðustu
mínúturnar dugði það etoki tiil og
KR-ingar sem voru ekki svipur
hjá sjón hjá því sem þeir voru
er þeim hafði nær tekizt að sigra
ÍR fyrir skömmu gátu hrósað
sigri og eru nú komnir í 4. sæti
í keppninni með 8 stig úr 7 leikj-
um.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
jafn og skiptust Iiiðin á um að
hafa forystu. Er um 15 mínútur
voru liðnar af leiknum var staðan
jöfn 22:22 og einnig í hálfleik og
hafði munurinn aldrei orðið nema
5—7 sitig.
I seinnd hál'fflieik byrjuöu svo
Va'lsmenn mjög vel og skoruöu
þá 10 stiig án þess að KR-inigum
tækist aö svara fyrir sig, otg voru
þar Þórir, Rafn og Sigurður að
vertó. Þessum mun héldu svo Vate-
menn þar til að Þóri var vísaö
af vel'li, en þá byrjuðu KR-ingar
að saxa á forskotið og er rúmar
tvær mínútur eru eftir er munur-
inn aðeins eit-t stig. Þá skorar
Marinó fyrir Val úr tveimur víta-
köstum, S'taðan er 68:65 fyrir Val
og spenningurinn geysiilegu-r. Einar
Bolíason fær tvö vítaiskot og sikor-
ar úr báðum en Rafn eykur mun-
inn aftur í þrjú sti'g 70:67 og að-
eins ein mínúta eftir þegar Kol-
beinn skorar og minnkar muninn
enn í eitt stig. Aiftur fær Einar
vítaskot sem hann nýtir bæði ör-
uggur að vanda og eftir eru 40
sekúndur, Koltoeinn l'eikur með
bo'l'tann tiil að tefja og Va'lsmienn
reyna í örvæntingu að ná af hon-
um boltanum en án áranguns og
KR-ingar skora aftur og sigra með
þriggja stiiga mun 73:70, heppni-r
að Þórir skyldi etoki geta leikið
al'lan leikinn þá hefðu úrslitin án
efa orðið önnur.
Stigahæstir voni, hjá KR Einar
Gœði i gólfteppi
GÓLFTEPPAGERÐIN H/F
Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570
(6. leikvika — leikir 13. feb. 1971)
Úrslitaröðin: 111 — xlO — xll — 2x2
1 vinningur: 10 réttir. — Vinningur kr. 17.000.00
nr. 456 (Akranes) nr. 40838 (nafnlaus)
— 4063 (Hrísey) — 41431 (Reykjavík)
— 4999 (Grindavík) — 45632 (Reykjavík) /
— 5240 (Reykjavík) — 45638 (Reykjavflc)
— 7095 (Hafna.rfjöröur) — 46001 (Reykjavík)
— 9909 (Keflavík) — 48835 (Reykjavík)
— 11109 (nafnlaus) — 61168 (Reykjavík)
— 17789 (Vestmannaeyjar) — 62671 (Reykjavík)
— 119702 (Rangárvallas.) — 63258 (Reykjavík)
— 21650 (nafnlaus) — 66539 (Reykjavík)
— 29292 (Reykjavík) — 66552 (Reykjavík)
— 31894 (Reykjavík) — 68139 (nafnlaus)
— 32134 (nafnlaus) — 68140 (nafnlaus)
— 34233 (Reykjavík)
Kærufrestur er til 8. marz. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur eru á rökum reistar. Vinningar fyrir
6. leikviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 9. marz.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni
eða serida stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
2. vinningur verður ekki greiddur út þar sem of margir
seðlar komu fram með 9 rétta og fellur vinningsupp-
hæðin tii L vinnings.
GETRAUNIR
Iþróttamiöstöðinm. Reykjavfk.
18, David 17, Sóf-us og Bjanni 10
sti'g hvor og Kri'stinTi 8. Hjá Val
va-r Þórir stiigaihaasitur sem fy-rr
með 26 stiig en næistdr komu Rafn
12, Marimó og Sigurður 7 hvor og
Kári 6 s-ti'g. Enm sem fyrr eru
vítasikotin mjög léteg hjá liiðumum,
Það er aðeinis Einar Bo'Mason stm
hefur góða vítahiititni en aörir eru
langt undir því sem ætiti að vera.
Eins og fyrr segir eru KR-ingar nú
komnir með 8 stiig og hafa leikið
einum leik færra en Ármann og
HSK sem bæði em með 10 stig
og eimuim teiik fleira og Þór sem
er með 6 stiig svo að um' spenn-
andi keppni ætti að aeta orðið að
ræða um annað sæ-tið í 1. deild
en ég hef þá trú að ÍR-imgar séu
búnir að tryg-gja sér fyrsta1 sætið
nú þegar. Úr þessu ættu 'l'ínurnar
að fara aö skýrast, því að um
næstu hel'gí verða leiknir þrír leik-
ir í fyrstu deild og fer þá að síga
á seinni hiluta mótsins. núna eiga
t. d. Valur og Njarðvíkingar efcki
eftir nema þrjá lei'fci.
í gærkvöldi var leifcinn einn teifc
ur í annarri deild og einn tei'kur 3
m.fl. kvenna. 1 annarri deild léku
UMFS og Is og hafðí hvorugt
liðið tapað léifc. Lei'krium' laufc með
sigri UMFS með 74:71. Leitourinn
var mjög jafn og spenmamdi og
höfðu Bqrgnesingar oftasf yfir
framari' -áf' en Stýá'entúm1 Tófcst a&:
minnkaj muninn ’ý'feVúite'ga uftdíf' lolr
in, en . vajitaðf."herzlumuriirin Qg ■■
hafa Borgnes'in^ár ' riú' forýS'tu i’
deildinoi og geta þeir þafc'k'aö Gunn'
ari Gunnarssyni það mitoið eri bann
átti frábæran leik í gær og skoraði
37 'Stig. Mitoið af þessum stigum
skoraði hann úr íangskotum og
minmti óneitamtega á Aignar Friö-
riksson þegar hann er £ sínum
fræga ham. I m.fl. kvenna sigraöi
UMSF KR með mifclum yfirburð-
um eða 40:9 (9:4) og er þaö ó-
nieiitan'leg'a léleg't af ldði' — jafn-
vel þó 'kvennalið sé — að skora
ekki nema 9 stig í 30 mínútriá teifc..
Þá voru leifcnir 2 leikift i L
deild á laug'ardag ÍR sdgráði Þör
með 93:64 og HSK UMRNr,v8Ö:62.
- Ö. 'Á. ■
ÍSvviitt'®’
É ELDHUSr
i innRÉTTIHIlHR
SKðPII 0C FL.
Sonja Henie i þætfinum „jþróttalif":
að læra á
skautum um leið og
hún lærði að ganga
I þættinum „Íþróttalíf“ í útvarp
ínu í kvöld mun Örn Eiðsson
segja frá Sonju Henie.I samtali
við Vísi í 'gær sagðj Öm m. a.
pm“ þerinan þátt. Sonja byrjaði að
jæra á ^styautum um leið og hún
.fór..3ð..ganga. Hún var bezt í list-
.þl^'upi á(' skau'tum aðeims 8—9
árg. ^ömú]. 11 ára fór hún til að
taka þátt í Olympíuleikunum i
Frakklandi. Árin 1928—1936 vann
hún i öll" skiþtin. Heimsmeistari í
listhlaupi á skautum var hún 10
sinnum. Eftir 1936 fór hún að
snúa sér að kvikmyndum og at-
vinnumennsku, og varð hún marg-
faldur milljóneri á þvi. Að lokum
má geta þess að Sonja lézt 1969
og ánafnaði hún norsfca rífcinu
geysimifcið safn listaverka eftir
sinn dag. Er safn þetta í Hövik-
odden skammt fyrir utan Osló.
í þættinum „IþróttaWf“ hefur Öm
Eiðsson tekið fyrir ýmsa heims-
kunna afreksmenn í iþróttum og
kvað Öm eiga fjölmarga kunna
kappa enn í handraðanum til að
segja frá. Hafa þættir þessir not-
ið vinsælda, og eru ytfirleitt hálfs-
mánaðarlega á þriöjudagskvöMum.
I ® INNRÉTTINGAR
SÚÐAVOGUR 20 SÍMAR »1203 • W710 -10011
SALA - AFGREIÐSLA
6UÐURLANDSBRAUT6 i!£i. |
V-þýzk gæðavara
Spennustillar
6, 12 og 24 volt
Vér bjóoum:
6 múnaða
ábyrgð
og auk þess
lægra verð
HÁBERG H.F.
Skeifunni 3E . Sími 82415