Vísir


Vísir - 23.02.1971, Qupperneq 9

Vísir - 23.02.1971, Qupperneq 9
VISIR . Þriðjudagur 23. febrúar 1971. Gerður hefur verið vamargarður til verndar Elliðaárstöðinn i eftir reynslu flóðanna í Elliðaánum 1968, þegar nærri lá við, að rekstur varastöðvarinnar stöðvaðist. HvaB um Reykjavík án líheðanaa — rafmagas, vatas og hita? leita á mann þegar almanna- varnir og neyðarviðbúnað ber á góma, eins og nú um þessar mundir, þegar íslendingar hafa þegið styrk frá Sameinuðu þjóð- unum til þess að efla hjá sér neyðarvami-r, og fengið hingað bandarískan sérfræðing — for- stöðumann almannavama í einu stærsta iðnaðárhéraðinu í Kalifomíu — til ráðgjafar við uppbyggingu neyðarvarna. Gaeti þetta einn daginn hent okkur f Reykjavík? „Það er ekkj sennilegt. — Að vísu ekki alveg útilokað, en möguleikinn er svo ólfklegur, að það verður að teljast mjög fjarlægt," sagði Gunnar Krist- insson, yfirverkfræöingur hjá Hitaveitu Reykjavfkur, þegar blaðam. Vísis fitjaði upp á þessu umræðuefni við hann og fleiri forráðamenn þjónustu- stofnana eins og Vatnsveitunn- ar, Rafmagnsveitunnar o.s.frv. „Víst höfum við leitt hugann að því, hverjar hættur gætu helzt steðjað að, sem leitt gætu aif sér, t.d. skort á heitu vatni til upphitunar. — í fyrsta lagi er erfitt að ímynda sér þær nátt- úruhamfarir. sem leitt gætu af sér, að allar heitavatnsleiðslur til borgarinnar rofnuðu f einu. Þótt rofnaði ein æð, eins og t. d. Reykjaæðin, sem liggur oifan úr Reykjahlíð, þá misstum við þar ekkj nema einn fjórða af þvi vatnsmagni, sem Reykjavík hefur til upphitunar. Það mundi ekkj þýða, aö einn fjórði fbú- anna, 20 þús. manns, yrðu heitavatnslausir, því að miðla mæt.ti vatni úr öðrum leiðslum. — I öðru lagi er ekki víst að það skapaði nevðarástand, þótt skammta þyrftj vatnið naumt. Til þess Þyrfti að koma að auki til mikið frost svona 15 gráða frost. Nei, nærtækustu vandræðin, ;em við gætum hugsaö okkur sem áhyggjuefni. væru þau, ef hærinn vrði straumlaus svo að dögum skipti. Hitaveitukerfið er háð dælum, sem tengdar eru rafkerfinu, og við höifum ekkert vararafmagn nema að Reykj- um, þar sem er dísilstöö ti'i vara.“ En hvaö um neyziuvatn Reyk víkinga? — Það er ekki lengra síðan en 1968, að Suðurá og Hólmsá flæddu yfir bakka sína og Gvendarbrunnar lentu, undir flóöasvæðinu. Vatnsbrunnarnir heföi mjög alvarlegt ástand. „Sagan gæti endurtekið sig og undir það höfum við verið að búa okkur síðustu tvö árin," sagði Þórotídur Sigurðsson, vatnsveitustjóri. ,,Það hefur ver- ið unnið að þvi að leita mögu- leika til þess að finna vatn hærra uppi f hrauninu, og það hefur okkur tekizt. Þaðan verð- ur vatnið tekið í framtíðinni, og þannig verður frá því geng- ið. að vatnsinntakið verði neð- anjaröar. Ekkert mun geta kom- izt að vatninu utan frá. í því skyni hafa verið grafin göng upp í hraunið og er unnið að þeim, eftir því sem efni og að- S'tæöur leyfa. Leiðslur verða lagðar eftir göngunum og þau síöan 'fyllt upp. — Efnið, sem flutt hefur verið írá uppgreftr- inum, hefur verið notað til þess að styrdtja varuafigsrða.jitil þess , áð ‘'béiria flÖðÍ '.Tíá Gvendar-t ' menguðust þó ekkj meira en. . ..brannuæ.vUp$ásJð$urna|M kriQjhrt. svo, að vatnið var nothæft — um vatnsbólin hafa einnig verið með aðgæzlu þó — en litlu hækkaðar til varnar gegn flóða- munaði samt, að skapazt hættunni." Vatnsból Reykvíkinga stendur opiö, en sérstakur gæzlumaður ver það fuglum og skepnum. í flóðunum 196S rann mórautt yfírborðsvatn alveg að vatnsbólunum, en síðan hefur verið reistur varnargarður því til fyrirstöðu. HIVERNIG mundi 100.000 manna bær bjargast af, ef hann skyndilega og óvænt yrði vatnslaus einn daginn? — Ekkert vatn í krananum, hvorki til þvottar né matseldar. Hvernig yrði vinnuvélum haldið gangandi, ef þryti vatn til kælingar? Hvernig færu sjúkrahúsin að án þvottavatns? Hve lengi kæmumst við af án vatns? Eða án upphitunar húsanna, ef heita vaínið þyrri og úti væri 15 stiga gaddur? Eða þá án rafmagnsins? Já, hvað gætum við gert án rafmagnsins? Það yrði ekki bara ljósleysi, straumleysi á raftækjum, á vinnustöðum og heimilum — heidur leiddi einnig af því, að stöðvast mundu rafknúnar dælur hitaveitu og vatnsveitu, og skortur yrði á hvoru tveggja neyziuvatni og vatni til húsahitunar. Þessar og álíka spU'rningar En hvemig færi fyrir Vatns- veitunni, ef rafmagn þryti? „Án rafmagns gætum við veitt frá Gvendarbrunnum 450 til 500 lítrum á sekúndu sem hrökkva mundu langt til aö fullnægja þörfinni því aö til daglegrar notkunar dælum við stöðugt allan sólarhringinn um 700 til 750 iítmm á sek.“ Gæti flóð í Elliðaánum leitt ti'l straumleysis f Reykjavík? spurði blaðamaður rafmagns- veitustjóra, Aðalstein Guðjohn- sen. „Það er ólí'klegt, að jarð- strengirnir, sem liggja yfir Ell- iðaárnar, mundu skaddast af völdum þess. Nei, það eru varla hugsanleg þau skakkaföH á inn- anbæjarkerfinu, sem valda mundu neinu því, sem kalla mættj neyð. Jafnvel þótt jarð- ra^kiyrði af.yöléum, náttúrunn- ar eöa ýmniívélu.I'‘ ew Þaðnværi f-yrst og fremst, ef eitthvað kæmi fyrir kerfi Landsvirkjunar, sem við erum algerlega háðir.“ Það mun Iáta nærri, að raf- magnsimtkun Reykvíkinga til daglegra þarfa sé um 50megavött og allt upp í 55 eða 56 mega- vött á hæstu álagstoppum. Raf- orkan er flutt eftir SogS'línunni frá Sogsvirkjun, sem getur fram leitt 88 megavött, og frá Búr- fellsvirkjun eftir Búrfellslínunni, sem getur framleitt 105—120 megavött. Aö auki er svo vara- stöðin. gufustöðin við Elliðaár, sem getur framleitt 19 mega- vött. Þótt önnur línan bilaði, þá má notast við hina, en það yrðu ekki Reykvíkingar einir, sem að því sætu, því aö fleiri þurfa rafmagn til dæmis nágrann ar okkar og svo álverið í Straumsvík. En á einum stað sameinast báðar línumar, frá Sogi og Búr- felli, og það er í útivirkinu við Geitháls. Þaðan liggur ein Una til Elliðaárstöðvarinnar, og kæmi eitthvað fyrir á þeim kafla, yrði Reykjavfk gjörsam- lega rafmagnslaus, nema það, sem Elliðárstööin gæti annað með sínum 19 megavöttum. í flóðunum í Elliðaánum 1968 flæddj vatnið inn f stöðvarhús- iö. en þótt það truflaði starf- semi stöðvarinnar, skapaðist ekki af því nein rafmagnstruflun í Reykjavfk Við því hefur nú verið sé, að vatnavextir í Elliöavatni eða ánum geti ekki stöðvað rekstur varastöðvarinn- ar. Gerður hefur veriö vamar- garður við stöðina og stíflan við EHiðavatn hefur verið styrkt og henni breytt með tilliti til þeirrar reynslu, sem fékkst -af flóöunum 1968. — GP lÍSffi SFTR: — Hvernig lannst i/ður sjónvarpsleikritið „Krist rún í Hamravík“? Ólafía Sigurðardóttir, skrifstofu- S'túlka: — Það var mjög gott i alla staði. Sérstaklega fannst mér leikur Sigríðar Hagalín gera það einhvers virði. Bjöm Jóhannesson, verzlunar- maður: — Alveg hreint prýði- legt. Mun betra en hin fyrri að mörgu leyti. Einkum og sér i lagj fyrir það hve miklu „ís- lenzkara“ það var en þau. Sigurður Þorbjörnsson, verka- maður: — Það var ágætt. Og alla vega betri en þáu frá hinum Noröurlöndunum eins og t.d. Svíþjóð. Það sem mér fannst einna ^§kemmtilegast viö upp- færsluria á leikritinu um „Iírist- rúnu'^ýar það, hve snyrtilega landslagssenunum var skeytt i myndina. Pálmi Jóhannsson, bílstjóri: — Ég mundi ekki beinlínis segja, aö ég hefði orðið fyrir vonbrigð- um með leikritið, en get ekki neitað því, aö ég var óánægður með tvennt varðandi það. 1 fyrsta lagi, hve það var eitthvað þungt og langdregið á köflum og í öðru lagi hve leikur Sigriöar Hagalín var einum of sterkur. Sigríður fannst mér líka vera helzt til ung í hlutverk Kristrún- ar og þvi ekki verða nógu kerl- ingarleg. Hörður Gunnarsson, skrifstofu- maður: — Mjög gott. Vestfirzk- an sem töluö var gaf leikritinu mikið gild; og eins leikur Sig- ríðar Hagalín, sem mér fannst takast ákaflega vel. Mér finnst hafa verið vel til fundiö að velja þetta leikrit til flutnings í sjónvarpinu og mundi kiósa, að eiga eftir að sjá fleiri af sama tagi — jafn vandvirknis- lega unnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.