Vísir - 23.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 23.02.1971, Blaðsíða 10
10 V I SI R . Þriðjudagur 23. febrúar 1971. „Vissum ekki um hrunann iL j ÞAG XíkvöldJ • SJONVARP KL. 20.50: fvrr en við mættum í vinnu'1««***, hámsay,isu 9 - og fiskurinn er / sjönum 50 manns stórfuðu / Ofnasmidjunni, sem hafði úr fjölda verkefna að vinna ,,Viö höföum ekki hugrnynd um brunainn, fyrr en við mættum á okkar venjutega tíma til vinrtu í morgU'n,“ sögðu nokkrir starfs- menn Ofnasmiðjunnar, sem voru að virða fyrir sér skemmdirnar í morgun. þar sem áður hafði verið vinnusalur þeirra. Sótið lá yfir öllúm hilutum og menn ösluðu vatnið upp í öfela. Innan um sótið og brak, sem hriin- ið hafði úr tofti og risi smfðjunnar, gril'l'ti I vinnuvélamar, sem þeir bjartsýnustu vonuðu, að væru ekki eyðilagðar — þótt hreinsa þyrfti hvern smáhlut í hverri vél, áður en þær yrðu hugsanlega nothæfar aftur. ,,Það er greini.lega „Sliperíið" sem er mest brunnið“, varð mönn- um aö orði, en það var í risi í norðurenda hússins. Syðsti htutinn hafði siloppið tiltöluJega vel, og skrifstofuvið'byggingin þeirn megin hafði alveg sloppið, án þess að þangaö kæmist svo mikið sem reykur. Trúnaðarmenn stéttarfélagsins Ióju voru kcmnir á staðinn, og Iögðu á ráðin með þeim starfs- mönnum, sem sáu fram á atvinnu- leysi, þegar lokið væri við að hreinsa til á brunastaðnum. „Smiðjan hefur ekki áður haft úr jafnmörgum verkefnum að vinna, eins og við höfðum um þess ar mundir1, sagði fuiltrúi Ofna- smiójunnar, PáW Valdimarsson. • Hafði nýlega verió fjölgað starfs-J ísland árið 2001 nefnist þáttur, fólkinu og hvert rúm skipaö. Störfj sem sýndur verður í sjónvarpinu uöu í smiðjunni um 50 manns. en, 10 á skrifstofunni. i kvöld. 8 sérfræðingar svara spumingum 3 fréttamanna sjón- • varpsins þeirra Jóns H. Magnús- sonar, Ólafs Ragnarssonar og Magnúsar Bjamfreðssonar, sem jafnframt stýrir umræðum. Vísir hringdi í Magnús Bjarnfreðsson og spurðist fyrir um hverjir kæmu fram í þessum þætti. Magnús sagði að fyrst bæri aö nefna Bjarna Braga Jónsson for- stjóra Efnahagsstofnuinarinnar, þá kæmu einmig fram Andri Is- aks-son fulltrúi í menntamálaráöu neytinu, dr. Sturla Friðriksson, dr. Þórður Þorbjamarson. Geir- harður Þorsteinsson arkitekt, Guómundur Magnússon prófessor Þorbjörn Si|urgeirsson prófessor og Jakob Björnsson verkfræðing u-r hjá Orkustofnuninni. Magnús gat ekki gefið neinar upplýsing ar um hvað merkílegt mundi koma fram í þessum þætti, því að hann er sendur beint út. Magnús saigði að þeir fréttamenn sjónyarpsins myndu spyrja hvem og einn á sínu sviði. svo sem Apdra um menntamál, Guðmund um iðnaðarmál. Að lokum sagði Magnús aö þeir myndu halda sig við það ástand sem ríkti hér árið 2001, ef ekki væri skollin á heimsstyrjöld og fiskurinn væri í sjónum og svo framvegis. Þetta andlit er vist óþarft aö kynna, því allir, sem horfa á sjón- varp, vita hvec' maSurinn er. Æfingar ðijn Fiáli í wéfyr Knattspvrnudeild Fram: ÆFINGATAFLA Álftamýrarskóla. Meistaraflokkur- Mánudaga kl. 19.30 úti. Miövikudaga kl. 18.50 inni. Laugardaga kl 14.00 úti. 2. flokkur: Mánudaga kl. 19.30 úti. Laúgardaga kl. 16.00 inni. 3 flokkur: Sunnudaga kl. 14.40 inni. 4. flokkur: Föstudaga kl. 19.40 inni. 5. flokkur — A-deild: Miðvikudaga kl. 18.30 inni 5. flokkur — E-deild: Laugardaga kl. 15.00. Old Boys: Laugardaga kl. 14.40 inni. ' " ’ * * * Tfl—TR Svart: rafl.félae Revkiavíkui Leifur Jósteinsson Biöm Þorsreinsson abcdffgh r ^ S T w. p? g P * mm j p “ H L t t- ó H Hvitt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 18. leikur hvíts: Rc7. Dansleikur frá 9-1 TRIX Sunnan kaldi. Skúrir, Hiti 2—5 stig. KFUK AD. Kvöldvaka í húsi félagsins við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. Efni: Þegar konur byggðu húsið. Bolilukaffi. Jón Da'l bú Hróbjartsson flytur hugleið- ingu. Alter konur velkomnar. ANDLAT SKEMMTiSTAÐIP Þórscaíé. B.J. og Mjöl'l Hólm leika og syngja í kvöld. Rööull. Htjómsveit ___________________ Magnúsar Siguróur Isleifsson, tresmrður . Ingimarssonar. ieikur> söngvarar Barónsstig bl, lezt 16. lebruar ■ )- # ptiríöur Sigurðardóttir, Pálmi ára aö aldri, Hann verður jarð-. Gunnarsson og Einar Hólm. sungiinn frá Fossvogiskirkju ku. frá 1.30 á morgun. Leikir £0. jebrúar 1971 j 1 [ X 2 nt Arscnal — Ipswich / 3 -.7 Blackpool — Derby j 1 Z Crystal P. — Coventry / j 2» / -tz Evcrton — Livcrpool j X 0 - !o Leeds — Wolves / 31 - 0 Man. Utd. — South’pton \ / ; S\- l Ncwcastlc — Totteuham i 1 - i 0 Nott’m For. — Burnley 1 1 - c Stoke — Chdsra j 2* /: -; x W.B.A. — Huddorsfield ! / 5. - / West Ham — Man. City X 0 - 0 Q.P.R. — IIulI X / - í / Lindarbær. Félagsvist I kvöld. Tónabær. Opið hús í kvöid. — Diskótek, bobb, biMiard o. fL Las Vegas. Trix lei’ka frá 9—1. Sigtún. Vélskólinn heidur dans æfingu í kvöld. Roof tops leika og syngja. Lækjarteigur 2. Náttúra og Stuðiatríó leika og syngja I kvöld. fUNDIR KVÖID Vísir vísar á viðskiptin Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. í dag þri'ójudag hefst handavinna og föndur kl. 2. e.h. Á morgun öskudag fellur starfið niður. Heimatrúboðið. samkom umar að Oðinsgötu 6a á hverju kvöid; bessa. viku. Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Sigmupdur Biörnsson tnter i kvöld. BELLA Ég heyrði að jiér sátuð hér einn og rauluðuð, svo að mér datt í hug að eitthvað alvarlegt væri að. riLKYNNINGAÍ , y,r iv'Þ",-., n.v>v,. ■'U'Hica. :r. Málfundur kvöld kl. 8.30 i Óháói söfnuðurinn. Félagsvist næstkomandi fimmtudagskvöld k’l. 8.30 (25. febr.). Góð verðlaun, kaffiveitingar. Kvenféteg og bræðrafélag safnaðarims. Aðalfundur kirkjunefndar Dóm kirkjunnar verður haldinn í skáta heimilinu Hallveigarstöðum (geng ið inn frá Öldugötu) fimmtudag- inn 25. þ. m. kl. 2.30. Stjómin. ■JSV--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.