Vísir - 23.02.1971, Side 11
FÍSIR . Þriðjudagur 23. febrúar 1971.
T1
l IDAG IÍKVÖLdB IDAG B íKVÖLD B j DAG I
útvarp^
Þriðjudagur 23. febrúar
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú-
tímatónlist.
16.15 Veðurfregnir. EndurbeHdð
efni. Jóhanin Hjaltason fræði-
maður flytur frásóguþátt:
„Mairgur treystir á galdra-
grein“. (Áður úitv. 16. sept. sl.)
17.00 Frétitir. Lébt lög
17.15 Framburða rkiennela í
dönslku og enskiu.
á vegum bréfaskóla Sambands
fsl. samvinniufélaga og Alliþýðu
sambands íslands.
17.40 Útvarpssaga bannanna:
„Dóttirin" efibir Chirisibinu SBd-
erting-Brydolf. Þorlákur Jóns-
son ístenzkaði. Sigriður Guð-
mundsdóttir les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningai'.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Torfi Ólafsson,
Magnús Þórðarson og Tömas
Kartsson.
20.15 Lög unga fóTksins.
Steindór Guðmundsson kynrór.
21.05 íbróttalff. öm Eiðsson
segir frá Sonju Henie.
21.30 Útvarpssagan: „Atómstöö
in“ eftir HaiMðr Laxness. Höf
undur les (13).
22.00 Frébtir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (14).
22.25 Tönaðarmálabáttur. Sveten
Bjömsson ræðir við Hörð Jóns
son verkfræðing um stöðlun i
iðnaði.
22.45 Konsertþættiir eftir Couper
in.
23.00 Á hljóðbergi.
23.30 Fréttir í stuttu máti. —
Dagskráriofc.
HEILSUGÆZW •
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 ð daginn tfl P
að morgni). Laugardaga kl. 12. -
Helga daga er opið allan sólar-
hringinn Sfmi 21230
Neyöarvakt ef ekki næst I heiir
flislækni eða staðgengil. — Opif
virka daga kl. 8—17. laugardaga
Id. 8—13 Sími 11510
Læknavakt i Hafnarfirði og
Garöahreppi. Upplýsingar 1 sims
50131 og 51100
Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd
arstöðinni Opið laugardaga o
sunnudaea kl. 5—6. Simi 22411
SjúkrabifreiB: Reykjavík, simi
11100. Hafnarfjörður slmi 51336
Kópavogur simi 11100.
SlysavarBstofan, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Apótek
Næturvarzla t Stórholti 1. —
Kvöldvarzla. helgidaga- og
sunnudagsvarzla 20.—26. febrú-
ar: Ingólfsapótek — Laugames-
apótek.
Straker verður snarvitlaus í kvöld.
SJÓNVARP KL. 21.40:
„Snarvitlausir menn á
ferð og flugi'
•//
„'Þessi þáittur fjatliar raunveru-
Iiega um snarvitlausa menn á ferö
og fliugi", sagði Jón Thor Har-
aldsson þýðandi FFH-þáttanna í
samtaild við blaðið. Þátturinn sem
sýndur verður í kvöld nefnist
„Ógnvaldurinn". Jón Thor Har-
aldsson sagði að þábturinn fjail-
aöi I stuttu máili um þetta: Geim
verur lenda FFH nálægt geim-
stöðinni. Mennimir á geimstöð-
inni halda að geimverumar æblá
að gera árás. Svo gerist þaö að
FFH-inn springur í loft upp.
Hann virðist hafa veriö ómann-
aður. Stnaker finnst þebta vera
eitthvað óvanafegt og byrjar að
leggja heilann i bleyti. Hann læt-
ur tvo menn ieita í flakinu. Ann-
ar mannanna finnur einkennileg-
an stein og Ijirðir hann og ætil-
ar að nota hann fyrir bréfa-
pressu. Sá sem snertir steininn
verður snælduvitlaus og byrjar
að sjá ofsjónir. Þessi maður sem
skrifar „kúrekareyfara" byrj-
ar að sjá ofsjónir, heldur
að það séu mexíkanskir þorpar-
ar á eftir sér. 1 þessu æði sinu
verður hann 2 mönnum aö bana.
Það sama kemur fyrir félaga
mannsins. Nú eru persónulegir
miunir mannsitiis sendir tii jarðar.
Straker fer að rannsaka steininn
og kemur þar af feiðandi við
hann og verður snarvitlaus eins
og hinir. Meira ætlum við ekki
að segja um þennan þátt að sinni
og nú verða menn að bíða þoiin-
I
móðir til kvölds til þess að fá
að vita, hvort hægt sé að
iækna Straker og hina af geð-
veikinni. Við spurðum Jón Thor
hvað hann héldj að FFH yrði
sýnt lengi. Hann sagði að hann
héldi að það yröi al'lavega þang-
að til sjónvarpið færi í sumarfrí,
en eftir sumarfri hélt hann að
þátturinn yiði ekki sýndur.
sjónvarp|
BANKAR
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frð kl 4.30—15.30. Lokað
taugard
(finaflarbanklnn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Landsbankinn Austurstræt) 11
opið kl. 9.30—15.30
Þriðjudagur 23. febrúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsdngar.
20.30 Fiskirannsóknir. I þessari
mynd greinir frá rannsóknum
r og tilraunum, sem verið er að
gera á sitangum og öðrum
vatnafiskum í Utlu stöðuvatnd
í Norður-Svíþjóð.
Meðal annars er fjállað um
kynblöndun flutning á fiski
milli vatnasvæða, töku sýnis-
horna og úrvinnslu þeirra.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
20.50 Island árið 2001.
Nú eru tæpir þrír áratugir til
aidamóta. Hvemig verður um-
horfs á íslandi árið 2001?
Við hvað störfum við? Hvemig
búum við?
Leitazt verður við að fá svör
við þessum spumingum og
fteiri f dagskrá, þar sem átta
sérfræðingar svara spumingum
þriggja frébtamanna Sjónvarps-
ins, þeirra Jóns H. Magnússon-
ar, Ólafs Ragnarssonar og
Magnúsar Bjamfreðssonar,
sem stýrir umræðum.
21.40 FFH. Ógnvaldur. *
Þýðandi Jón Thor Haraldsson/
22.30 En francais. Frönsku-
kebnsla i sjónvarpi.
Umsjón: Vigdís Finnbogadóbt-
ir.
23.00 Dagskrárlok.
Islenzkur texti.
wt
goose •
tsa
dirtybírd!
"fethe golden gcx>se"
colorbydeluxe Oniled Ariisls
Glæpahringurinn
Gullnu gæsirnar
Óvenju spennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk sakamála-
mynd i litum er fjallar á kröft-
ugan hátt um baráttu lögregl-
unnar við alþjóðlegan glæpa-
hring.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASK0LABI0
EF
Stðrkostleg og viðburðarík lit-
mynd frá Paramount. Myndin
gerist i brezkum heimavistar-
skóla. Leikstjóri: Linsav And-
erson. Tónlist: Marc Wilkin-
son.
tslenzkur texti.
Bönnuf' innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hetui alls staðar
hlotið frábæra dóma. Eftirfar-
andi blaðaummæli er sýnishom
Merkasta mvnd. sem fram hef-
ur komið á bessu ári Vogue
Stórkostlegt listaverk:
Cue magazine.
„Ef“ er mynd, sem lætur eng-
an * friði Hún hristir unp i
áhorfendum. Time.
I
Lifvörðurinn
Ein af beztu sakamálamynd-
um sem sézt hafa hér á landi.
Myndin er l litum og Cinema
scope og með fslenzkum texta.
George Peppard, Raymond
Burr og Gayle Hunnicutit.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
/>
EEfl'hTHMESÍ
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
ístenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamammynd í Technicolor um
furðutega htati, sem gerast í
teynilegri rannsóRiniarstöð heris
ins. Aðalhlutverk: Soupy Sal-
es. Tab Huiter, Arthur O’Conn-
ell, Edward Andrews.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rmm
Blóðhefnd „Dýrlingsins'
Hin sérlega spennandi og við
burðaríka litmynd um átök
„Dýr]ingsins“ og himnar ill-
ræmdu Mafiu á ítalíiu Aöal-
hlutverk leikur hinn eini og
sanni ,,Dýrlingur“ Roger More
íslenzkur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl 5, 7. 9 og 11
K0PAV0GSBI0
Hnefafylli af dollurum
Tvimælalaust ein allra harð-
asta „Westem” mynd sem
sýnd hefur verið. Myndin er
ítölsk-amertsk. i litum og
cinemascope. tsl. texti.
Aðaihlutverk Clint Eastwood,
Marianne Koch.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Brúdkaupsatmælið
Brezk-amensk litmyna með
seiðmagnaðrt spennu og frá-
bærn leiksnilld sem hrffa mun
alla áhorfendur. lafnve) þá
vandlátustu Þetta er 78. kvik
mynd hinnar miklu listakonu
Bette Davis
Jack Hedley
Sheila Hancock
Bönnuð vngri en 12 ára.
Sýnc kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBIO
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ég vil Ég vil
Sýming i kvöld kl. 20
Litli Kláus og stóri Kláus
Sýning miðvikudag kl. 15.
Sólness öyggingameistari
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningai eftir.
ÉÓSf
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgongurniöasaian opin trá kl.
13.15-20 Simt 1-1200
Dauðir segja ekki frá
Sérstaklega spennandi, ný,
ensk kvikmynd I litum. —
Danskur texti Aðalhlutverkið
leikur Susan Hampshire, en
hún lék : hinum vinsælu sjón-
varpsþáttum „Saga Forsyte-
ættarinnar” og „Saga Churc-
hiUættarinnar"
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
s LF'- IA.6
J^ElKiAVÍKqg
Kristnihaldið i kvöld, uppseK
■Jörundur miðvikudag
Hannihal f:’~""l'idag,
Síðasta sýning.
KristniH' ' ‘ idag
Hir"Hv,gia "ardag
Kristniha'dið uinnudag
Aðgönaumiðasaiar tðnó er
opin frá lcl. 14. Stmi 13191.