Vísir - 23.02.1971, Qupperneq 13
V 1>S I K . wriójudagur 23. feDruar 1971.
n
NÚ A AÐ TREKKJA
MEÐ GÖNGUDRAGTINNI
ATVINNA í BOÐI
Við viljum ráða nú þegar traustan mann til
framtíðarstarfa við ryðvöm bifreiða.
Skodaverkstæðið hf.
Auðbrekku 44—46, Kópav.
— segja erlendir tizkufréttaritarar um Parisartizkuna
„Tyað er komið úr tízku að
vera 1 tízku“ er haft eftir
fata'framleiðanda nokkrum, sem
hefur einnig það að segja, að
tízkuhúsin i París haf; ekkert
haft að segja síðustu þrjú ár-
in og að enigin forysta í tízku-
heiminum sé til lengur. Á sömu
lund eru undirtektir hinna
ýmsu fréttaritara á tízkusviðinu
en umræðan um tízku og áhrif
frönsku tízkuhúsanna hefur aft
ur blossað upp eftir að ieyfi var
gefið á birtingu tfzkumynda frá
París. Sérstaklega er það Yves
Saint Laurent, sem verður fyr-
ir barðinu á tízkufréttariturum.
1 franska blaðinu Le Figaro
stóð nýlega. „Maxi og midi-
síddin eru búnar að vera, tími
freisunarinnar er korninn."
'Undir þessi orð tekur tízku-
fréttaritari Politiken, sem seg-
ir, að frönsku tizkuhúsin efna-
framleiðendur í mörgum lönd-
um, eigendur verzlana og margir
neytendur hafi brennt fimguma
á tfzku sem staðið hafi yffir
í tæplega hálft ár. „Hinar vel-
klæddu frönsku konur (sem
hafa mikla þýðingu fyrir tízk-
una) keyptu aðeins lifið af
sfðu fötunum. í Svfþjóð var
efnt til gegn-maxi mótmæla og
það sem mikiivægast var að
áiiti franska blaðsins Elle var
sú staðreynd að aðeins þrjú
prósent bandarískra kvenna
sögðu já við siðu tízkunni, 97%
sögðu nei,“ segir í Politiken.
,,Umræðumar snerust ekki
eingöngu um ljótt eða fallegt.
i Það verður alltaf hægt að deiila
um það. Þær snerust fremur
um hraðann, mini, maxi og
midi á skemmrj tíma en tveim
árum — það er haegt að ganga
of langt í sölumennskunnj og
fullorðnar konur em e. t. v.
orðnar það vel menntaðar og
ömggar, að þær eru ekki ginn
keyptar fyrir öHu og einkum
Saint-Laurent varð fyrir
illi gagnrýni tízkufréttarit-
ara. Hér er eitt sýnishornið,
sem vakti andúð.
Göngudragt frá Saint-
Laurent.
því að eyða tíma, peningum og
sérstaklega kröftum f tfzku sem
breytist of oft.“
á segir, að frönsku tízkuhús-
in reyn; nú að vinna aftur
því sem tapað var og Pá konur
til að bíta á agnið aftur meö
því að vilja það gamila og
trygga. Boðskapurinn sé hin
gamalkunna gönigudragt, blússa
jakkj og pils í venjul. sídd eöa
Chanelsídd, þannig, að hnéð er
aðeins hulið. „Gönqudragtin er
sá klæðnaður setn, að undan-
Göngudragtin aftur í sviðs-
Ijósinu. Dragt frá Chanel.
gkilinni gaililabuxnaitízkiunni veit
ir konunni meira en nokkur
önnur tízka hið sama tiltölu-
lega afslappaða viðhorf tii klæðn
aðar sem karlmennimir hafa
með jakkafötum siinuim." Göngu
dragtin, sem hafi ekfci sézt i
nokkur ár haf-i verið aðalatriði
tízkuhúsanna í ár, einkanlega
hjá Chanel, Balmain, Dior og
Laroohe. Þeir hafi búiö til þess
ar sfgildu göugudragtir, sem
beri það með sér, þegar oær
séu eins og þær eig; áð vera
að til séu þægileg augr.ablik og
venjulegír miðvikudagar og
ferðir í og úr vinnu. Og, að
vmaður nenni ekki að hugsa um
föt þegar maður sé á annað
borð kominn í þauc
•r
Fjölskyldan og tjeimilid
Verzlunarhúsnæði til leigu
í miðborginni. — Uppl. í síma 13664 frá kl.
4—8 dagiega.
Úrvals saltkiöt
Norska söngkonan Ruth Reese mun koma fram á veg-
um Norræna Hússins sem hér segir:
1 NORRÆNA HÚSINU fimmtud. 25. febrúar kl. 20.30.
„Tónlistarsaga bandarískra blökkumanna í 360 ár“ í
oröum og tónum.
1 HÁTEIGSKIRKJU sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30
„Ævi Jesú í ljósi negrasálma“. Gunnar Bjömsson stud.
theol. flytur inngangsorð og skýringar á íslenzku.
I IÐNÓ mánudaginn 1. marz kl. 20.30
Söngkonan mun syngja og lesa Ijóö úr verkum þekktra
; • blökkumanna. Undirleikari veröur Carl Billich.
t
Miðar að tónleikunum í Norræna Húsinu og í Iðnó
j ; verða seldir í aðgöngumiöasölu Iðnó kl. 14—20.30
* j daglega. ______________________________
! NORRÆNA
HÚSIÐ
Eikarparket tviiakkað
23x137x3000 mm
Ótrúlega ódýrt
HANNES ÞORSTEINSSON & Co. hAf
Sími 85055