Vísir - 23.02.1971, Síða 14
VISIR . Þriðjuöagur 23. febrúar 1971.
!4
TT
AUGLÝSINGADEtLD VlSIS
AFGREIÐSLA
FJALA L
KÖTTUR
AÐALSTRÆ.TI .
SIMAR: 77660 OG 75670
Til sölu er Varigraph (Itailie
mölel) teiknivé'l með tetorstokkuin.
Uppl. að Fjö'lniisvegi 7, eftir kl. 7
á kvöldin.
Ný hrognkelsanet fellld, tiil söilu,
einnig gamail bátur með vél. Uppl.
í S'ima 85568.
Til sölu slides myndavél, stereo
color. Uppl. í síma 85954.
Til sölu poplínkápa fóðruð m/
skinni, nr. 44, kjóilar og dragitiir
nr. 42 og 44, einnig hárþurrka.
Uppl. i staia 37845.
Sony segulband til söilu. Á sama
stað óskast stiereo plötuspiteri. —
Uppl. í sima 42045.
Rúmdýna, stönguö, ný, fremur
þunh (góð fyrir bakvejkgg), til
sölu. Sími 20707 kiL 7 — 8 I kvöld.
Til sölu al fræð ioröabókin
Encyclopaedia Britanica. tlpþ'I. í
siíma 51587.
V.W. rúgbrauð árg. ’62 tiil sölu
á kr. 25 þús. Staöigneiðiste. Uppl.
aö Tjölnisvegi 7, meðri hæð eftir
M. _7_ á kvöldin.___________________
Geri upp Volkswagcuvélar. Sími
52746 eftir kk 7 á jkvöldin.
Morris pick up, hálfstonns, árg.
1965 til sölu efitir ékeyrslu. Ti'l
sýniiis hjá Þ. Þorg'rímsisyni og Co.
Suðunlandsibraut 6.
Til sölu Benz 220 árg. ’59 í góðu
laigi. Sími 84204 eiftir kl. 7 e. h.
Víxla og veðskuldabréfaeigendur.
Erum kaupendur aö öllum tegund-
um víxla og veðskuldabréfum. Tilb.
sendist augl. Vísis merkt „Hagstæö
viðskipti“.
SAFNARINN
Safnarar! Borðfánastöng frá
1930 með alþingiishátííðarmjerkiiniu
till sölu. Áhugamienn sendi tilboð
mehkt „1930“ tiil aiuiglli. Viísl's.
Wrrr Trqr
M?! I .‘1 f l ?íl
AUTO
SERVfCE
I ! ;,l i,
' -r M
\
mm
Svona á maður eiginlega ekki að svara kvörtunum,
Ólafur. i
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiiskaisiendinig t. d. falieg-
ir slörhalar einndg vatnagróður. —
Allt fóður og vftamiín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Musaið humda-
óter og hundamat. Guil'lfi'Skabúðin,
Barónsstfg 12. Heimasiimi 19037.
Nýr stereo radíófónn rneð út-
varpi til söQu á Álfaskeiði 53 Hafn
arfirði. S'ími 52233. Verð kr.
30.000.— _____________
Húsdýraáburður. Útvega hús-
dýraáburð á bletti. Heimfluttur og
borirnn á ef óskað er. Sfmi 51004.
Smelti-vörur í miklu úrvaii, —
smelti-ofnar og tilheyrandi kr.
1677, sendum um land allt. —
Skyndinámskeið í smelti. Uppl. í
síma 25733. Pósthólf 5203.
Sen sjónvarpistæki til söilu. —
Uppl. í síma 84904.
FATNADUR
Peysur með háum rúllukraga.
Mi'kiö úrval, allar stærðir. Verðið
mjög hagkvæmt. Prjónaþjónustan, I
Nýlendugötu 15 X. Símj 16020.
Maxi krumplakkkápa, rauð, tii
| sölu, sitærð 36. Sifmi 26517.
Peysur með háum rúllukraga í
bama- og tánin'gaistærðum. Peysu-
búðin Hlfn. Skótevöröusitíg 18. —
S'írni 12779. _____ __________
Kópavogsbúar. Drengja- og
telpnabuxur i öllum stærðum,
dömubuxur i , öllum. stærðum,
bamanærföt O'g peysúr, rúlluikraga
peysar með stórum kraga. Alltaf
sania hagstæða verðið. Prjónastof- '
an, Hliðarvegi 18, Kópavogi.
Frímerki. Kaupum notuð og ónot-
uö íslenzk frjmerki og fynstadags-
umslög. Einnig gömul umslög og
kort. — Frímerkjahúsið, laékjar-
igötu _6 A. S'ími lftÖMj____________
Frimerkj — Frímerki. Isilienzk
írím'erki til sýnis og sölu frá M.
10—22 í dag og á morgun. Tæki-
færiisverð. Grettísgaita 45.
FASTEIGNIR
HúS og eignarland skammt írá
boTginn'i til sölu. Góð kjör. TilbO'ö
sendist í pösthálf 5123.
Ungur reglusamur maöur öskar
eftir góðu berbergi eöa Mtil'li íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 50841.
Kona óskar eftir herbergi og eld
húsi, aögangi að baki. Reglusemi
og skiilvis greiösla. Uppl. í siíma
160S5.____________
Barnlaust par óiskar eftir 1 berb.
og eldhúsi. Uppl. í síma 35152
eftir kil. 6.
Hoove-r þvoOavél með -þeyti-
vindu er tiil sölu. Uppl. i sfma
12107.
Herbergi til leigu að Hrísateiigi
12_ 3. hæð. Uppl. á staðsium (ekki
í sima).
i Reglusöm og myndarleg, ein-
hleyp kona, ekki jmgri en 45 ára
getu.r f-engið leigða sér íbúö á
bezta stað í bænum í vor, gegn
einhverri húshjálp hjá einihleypum
manni. Tilboð s'endist fyrir föstu-
dagskvöld mierkt „íbúð 8397“.
Góð 3ja herb. xbúð f Álfheimum
j tiil lieiigu strax. Uppl. í síma 33855.
ATVINNA I B0D1
| Sendisveinn óskast fyrir hádegi.
j Uppl. í Sitímpla'gerðinni Hverfis-
i götu 50._______ _ _______
! Rösk stúlka öskast til afigreiðslu
i starfa hálifan daginn, ekfci vnigri en
25 ára. Uppl. í síma 37366 efitir
| kL 20.
Vantar mann eða konu, sem villi j
taka að sér ræsitingu á stiga í efstu j
blokkinni í Eskihlíö. Uppl. í síma
19389.
KENNSLA
Tilsögn í ístenzku, dönsku,
ensku, rei'kningi, eölisfræöi og efna
fræði. Uppl. í sfma 84588.
TILKYNNINGAR
Grímubúningar til leigu á böm
og fullorðna á c’-,nnuflöt 24 kjalf-
ara. Uppl. í sfma 40467 og 42526.
Grímubúningaleiga Þóru Borg.
Grímubúningar til leigu á fullorðna
og börn. Opið virka daga frá 5 — 7.
Pantanir ekki teknar fyrirfram á
bamabúninga en afgreiddir í tvo
daga fyrir dansleikina og þá opiö
3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5,
jaröhæð.
1] }]
L*
Barnakerra óskast ti'l kaups, |
hélzí með .skermii. Uppl. í síma,
41303.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu
fiugvéia og skipamódelin, módei-
litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir.
Verzl. Kardemommubær, Lauga-
vegi 8.
Gróðrarstööin Valsgarður Suöur-
landsbraut 46. Blómaverzlun —
Torgsöluverö. Stofublóm — Afskor
in blóm. Sparið og verzlið í Vals-
garði.
Heilsurækt Atlas, æfingatími 10
— 15 míh. á dag. Árangurinn sýnir
sig eftir vikutíma. Líkamsrækt
Jowetts, heimsfrægt þjálfunarkerfi
sem þarfnast engra áhalda. eftir
George F. Jowette heimsmeistara í
lyftimgum og glimu. Bækumar
kosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar f
kaupbæti ef báðar bækumar eru
pantaðar. Líkamisrækt, pósthól'f
1115 Reykjavík.
Verzlið ódýrt. Vor og sumaitízka
fyrir alla fjölskylduna og ajlt annaö
til heimilis finnst í vörulista frá
Ellos. Skrifið á íslenzku og þér fá-
ið sendan vðrulista kostar aðeins
kr. 50. H. Pálsson. Drakenbergs-
gatan 28 Göteborg.
Saumum skerma og svuntur á!
vagna og kerrur, ennfremur kerru |
sæti. Við bjóöum lægsta verð, — ■
bezta ákiæði og allt vélsaumaö. —
Póstsendum. — Sími 25232.
Seljum nýtt ótíýrí: Eldhúsbcrð,
eldhúskolla, bakstóia, símabekki,
sófaborð, dívana. lítil borð (hentug
unidir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin notuð hús-
gögn, sækjum, sitaðgreiðum. Fom-
verzlunin Grettisgöto 31. Sími
13562.
HUSNÆDI 0SKAST
Reglusamur maður óskar eftir
bokkal'eigu herbergi. Þarf eklki að
vera stórt. Uppl. í síma 41103.
1—2 íierbergi og eldhús óskast
á leigu. Uppl. í síma 11620 frá
9—6.
ATVINNA ÓSKAST
Húsgagna.smiðir geta bætt við
sig i'nnrétt'.nigium. Lönig neyiniste 'í
faiginu. Gerum tiiiboð ef éiskaö er.
Hrinigiö 1 síma 21577 eftir kl. 7 e.h.
Takið eftir. Höfum opnað verzi-
un á Kiapparstíg 29 undir nafninu
Húsmunaskálinn. Tiligangur verzl-
unarinnar er að kaupa og selja
eldri gerðir húsgagna og húsmuna,
svo' sem buffetiskápa. fataskápa,
skatthol skrifiborð, borðstofuborð,
stóte o. m. fl. Það erum við sem
staögreiðum munina. Hringið, við
komum strax. Peningarnir á borð-
iö. Húsmunaiskálinn Klappars'tíg 29
sfmi 10099.
Antik húsgögn, sem vom í Nóa-
túni hafa fiutt á Vesturgötu 3
kjallara. Opið frá 2—6. laugardaga
9—12. Sfmi 25160. Gerið svo vel að
líta inn. Antik húsgögn Vestur-
götu 3.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Moskvitch árg. ’60.
Uppl. í sttma 50989 ©fitir M. 7.
Ilerbergi óskast. Þýzk hjúkrunar
kona ósikar eftir herbergi setm næs't
Landspitailanuni firá 1. marz. Uppl.
í síma 16752 eftir kil. 4 á daiinn.
Ungur maður óskar eftir her-
bergi mieð húsgöginuim. Uppl. í
síma 3S274 miili kl. 6 og 8.
Óska eftir 2—4 herbergja íbúö
á Ieigu. Reglusiemi. Sfmj 12813 ef't-
ir 'kil. 7 á kvö'ldin.
Óska eftir aukavinnu. Vinn á
vöktum. Margt kiemur till greina.
Hef stationbíl til umráða. Sími
52251. _________ y
Óska eftir ráðskonustöðu hjá
fulíorönium reiglusömum manni. —
iíppil. í sáma 85831. ______
I -------——------------ : _
i Ungur píltor óistlcar eftór kvöld-
t og ho’g'.'fa'gavinniu. Vanur aif-
" gröiörv' törfutiL Hefur bílpróf.
ídaigL kémur til greina. Uppl. í
sfma 31083 eftir M, 6.00.
Tapazt hefur Damas karlmanns
armbandsúr númer 6000, líklega í
námunda við Klapparstiíg. Finnandi
vin'samlte'gast hrimgd í síma 30481.
Ronson kvelkjari með ketmgúru
mynd tapaðist firá Bjamarstíg að
b'ílaistæðinu við Bergistaðastræti.
Ski'l'Vís finnandi hrinigii í síma
20988 — 18465.
Gylit kvenarmbandsúr með stál-
boifcmi tapaöist á ÞO'rfdnnsigöto eða
Sumdlauigavegi. Merki: Duvirna.
Finnamdi hrinigi í stfma 35552 á
Ofcraifceigi 12. — Fundarllaun.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herbergja fbúð í Kópavogi. Sími
50427 eftir kl. 8.
íbúð óskast. Upplýsinigar í síma
26672.__________________
Vinnustofa óskast nú þegar. —
Veturliði Gunnarsson, sími 14921.
Ungur og reglusamur maöur ósk
ar eftir herbergi, helzt forstofu-
herbergi. Æskilégt væ hús-
gögn fyigdu. Sími 359
Reglusöm 20 ára stúlka óskar
effcir vinmu, ýmiistegt kemur tii
greina t. d. hófcal- eða sjúfcrahús-
vinna. Vinisamtegast hringið í
slrna 21673. _____ ____
17 ára stúlka óskar eftir abvinnu.
Vön afgreiðslustörfum. meðmæli ef
óskaö er. Uppl. í síma 15431.
Ungur, reglusamur meður öskar
effcir vinnu, hielzt inmivinnu. Hefur
ga'gimfræðapróf og bílpróf. Vinisam-
legast hrimgið í síma 14648.
Kvengullúr með græmmi ól tap-
aöiist í Sundlauigunum í Laugardal
á teuigardag'imn var. Fdnnandi vin-
j samtega hrimgi í 'síma 42779 eða
! 20937.
I
I Lyklakippa tmeð fcvteim lyklum
íapaðist firá Skófavörðuistlíg að
Hátúni. Fintiandi vimsami hdmgi í
síma 21640.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenmi á Cortinu áng. 1971. Tíinar
efitir samkomuiliagi. Netmendur geita
byrjað strax. Útvega öK göign varð
amdi bfl'próf. Jóel B. Jacobson. —
.Sími 30841 og 14449.
BARNACÆZLA
Vantar barnagæzlu í Skjólumum
eða Melunum 2—4 fcima á dag.
Ekki ailila daga vikunmar. Til greina
kæmi góð ungilingsstúlka vön börn-
um. Góður svalavágn til sölu á
sama stað._Steinunn, sifmi 10559._
Húsráðendur. Látiö okkur ieigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í sítna 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði. yðar, yöur að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan. Simi 25232.
Kona óskast til aö gæta 6 ára
te'lpu frá fcl. 9 —5 á daginn. Helzt
sem næst Hlíð'askóla. Uppl. í síma
33938 eftir kl, 5.30 e. h.
Barngóð kona óskast til að gæta
3 -ára telpu hluta úr degi sem
næst Fífuhvammsvegi í Kópavogi.
Uppl. 1 síma 40192.
Ökúkennsla
Gunmar Sigurðsson
s. 35686
Vol'kswagenbifreið
Ökukennsla. Reykjavík - Köpa-
vogur ■ Hafnarfjörður. Ámi Sigur-
geirsson ökukennari. Sími 81382 og
85700 og 51759. Geir P. Þormar
ökukennari. Sími 19896.
ÞJÓNUSTA
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögm. Sæki og sendi. Uppl. i síma
40467.
Nú er rétti tíminn til að mSa
stigahúsin. Vanti málara í það eöa
annað þá hringiö í síma 34240.