Vísir - 23.02.1971, Síða 15
V1 SIR . Þriðjudagur 23. febrúar 1971.
S*r
VISIR ÍVIKULOKIN
vísir í vikulok;n
VÍSfR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna
virði, 336 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍS!R ! VIKULOKIN
er afgreiddut án endurgjalds frá byrjun
tii nýrra áskritenda.
(nokkur tölublöð eru begar uppgengin)
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Gluggahreins-
un. Þurrhreinsum teppi og hús-
gögn. Vönduð vinna. Simi 22841.
Vélahreingerningar, gólfteppa-
hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181
Þurrhreinsun 15% afsláttur. — j-
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki
frá sér 15% afsláttur þennan mán-
uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ír. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi
26097
Atvinna í boði
Afgreiðslumaður óskast á vöruafgreiðslu frá 1 marz
n.k. Getur verið um framtíðarvinnu að ræða fyrir
réttan mann. — Tiboðum sé skilað á augl. Vísis fyrir
26. þ.m. merkt: „1287“.
Auglýsið
í Vísi
Sinfóníuhljómsveit
Islands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 25. febrúar kl.
21. — Stjómandi: George Cleve. — Einleikari: Stojka
Milanova. — Á efnisskrá er Oberon forleikur eftir
Weber, fiðlukonsert í e-molL eftir Mendelssohn og sin-
fónía nr. 9 eftir Schubert. Aðgöngumiðar seldir í bóka-
búð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
HAF HF; Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt
X2B“ skurðgröfur Tökum að okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Simar 33830 og
34475.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst nvers konar verktaka-
vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum pt loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
stæðiö, simi 10544. Skrifstofan sími 26230.
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæöi kerru-
sæti og skipti um piast á
svuntum. Sendi í póstkröfu.
Sími 37431.
Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum meö
ikiæðissýnishorn. gerum kostnaðaráæi.iun. — Athugið'
kiæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum
fyrirvara.
15581
S VF.FNBEKK J A
IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
HREINLÆTÍSTÆKJAÞJÓNUSTAN
•Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og
frárennslisrör. — Þétti krana og WC-kassa. — Tengi og
festi WC-skálar og .handlaugar. — Endumýja bilaðar
pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniöurföll
o. m. fl.
ER STÍFLAÐ?
. Fjarlægi stfflur úi vöskum. baðkerum. WC rörum og
aiðurföllum, oota til pess ioftþrýstitæki. rafmagnssnigia
og fieiri áhöld. Set niður bmnna o. m. fL Vanir menn. —
Nætui og helgidagaþjónusta Vaiur Helgason. Uppl.
síma 13647 miili kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö auglýs-
inguna.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Otvega sérmæia á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson,
Dipulagningameistari. Sími 17041.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur al'lt inúrbrot
sprengingar f húsgrunnum og hol
ræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu.— Öll vinna í tíma- ob
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sím
onar Símonarsonar Armúia 38
Símar 33544 og 85544, heima-
sími 31215.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim er
óskaö er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86
Sími .21766.
BIFREJÐAVIÐGERÐIR
Eigendur SKODA-bifreiða, lesið þessa
auglýsingu:
Nú er bezti tími ársins til að láta framkvæma viðgerðir
og eftirlit. Annatími okkar hefst í næsta mánuði. Þá þurf-
iö þér að bíða eftir að koma bíl yðar á verkstæði. Nú er
hægt að framkvæma viðgerðina strax. Fagmenn okkar,
sérhæfðir í Skoda-viðgerðum, búnir fullkomnum Skoda-
sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjörnu
verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgeröir og eftir-
lit. Komið núna. Það borgar sig.
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bfl yðar i góöu lagi. Við framkvæmum ai 1
mennar bílaviögerðir, bílamálun, réttin'gar, ryðbætin6ui .
vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviögerðir, höfum
sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kvndili Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040.
ATVINNA
Húsgagnabólstrun
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Ennfremur viðgeröir
á tré. Litai, lakka og pólera. Fljót og góö þjónusta. —
Rejmið viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns D. Ármanns
sonar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. Símar:
83513 og 33384.