Vísir


Vísir - 24.03.1971, Qupperneq 3

Vísir - 24.03.1971, Qupperneq 3
V 1 S I R . Miðvikudagur 24. marz 1971 3 Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLOND I MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón. Haukur Helgason: Verður stjórn sömu fíokka í Finnlandi? Hugsanlegt var í gær, að ný stjóm yrði mynduð með aðild sömu fimm flokk- anna og vom í fyrri ríkis- stjóm. Eftir að fólkdemó- kratar (kommúnistar) höfðu hlýtt á Kekkonen forseta í gær, lögðu þeir til, að þessir flokkar hæfu um- ræður um stjórnarsam- starf. Það voru fólkdemókratar, sem sundruðu seinustu rfkisstjóm f Finniandi, en í henni voru ráðherr- ar frá jafnaðarmönnum, fólkdemó- krötum, miðflokknum (bænda- flokknum) og tveirnur smáfio'kkum. Kekkónen forseti hefur lagt hart að fólkdemókrötum að taka þátt í ríkisstjóm. Stjóm fllokksins komst að þeirri niðurstöðu, að rétt væri að reyna aftur samstarf sömu flokka. Deilumar mi'lli flokkanna voru mest um verðlagsmál. Mæla fölkdemókratar meö því, að fylgt verði stefnu alþýðusamtakanna í verðlagsmálum. Áður en fólkdemókratar skiptu um skoðun, var búizt við fjögurra fllokka stjóm, þar sem jafnaðar- menn hefðu mestu ráðið. Kekkonen er gamall 'bændaflokks- maður, og hann var á sínum tíma kjörinn forseti með stuðningi fólk- demókrata. Kekkónen hefur jafnan 'lagt á'herzlu á gott samstarf viö Sovétríkin, og var fvrir skörnmu á ferð þar. Góð vinátta við Sovét- rfkin er Finnum óhjákvæmileg, eins og í pottinn er búið. Kekkónen mun telja, að æski- legt sé, fólkdemókratar eigi að- íld að ríkisstjóm, einkum með til- iiti til viðskiptanna við Sovétrikin og ástandsins á vinnumarkaðinum. Seinustu Suður-Víet- namarnir burt úr Laos Herstjóm Suður-Víetnama segir, að þeir seinustu 5010 Suður-Viet- namar, sem enn eru í Laos, verði kvaddir heim í dag. í byrjun höfðu 24 þúsund þeirra verið í Laos. Bandarískir fiugmenn, sem flog- ið hafa 600 þyrlum til aðstoðar Suöur-Víetnömum í Laos, urðu í gær að yfirgefa bæinn Khe Sanh nyrzt í Suöur-Víetnam. Plugu þeir þyrlurn sínum út úr bænum nokkrum stundum eftir að Norður-VIetnamar höfðu gert mikla árás á hann. Nú ‘halda Suður-Víetnamar að- eins' tveimur stöðvum i Laos, Dong Da og Hong Ha. í innrásinni í Laos misstu Banda ríkjamenn fjölda flugvéla, og meira en 50 flugmenn biðu bana. Bandarískar flugvélar eyðilögðu í byrjun vikunnar þrjár eldflauga- stöðvar f Norður-Vfetnam. <£• ............... FRANK SINATRA HÆTTIR Hálf milljón drepin? Myndin sýnir skæruiiða í Suður-Súdan, og gengur fögur stúlka fremst í flokki. Þarna hefur um langt skeið geisað borgarastyrjöld milli svertingja og Araba, sem ráða lögum og lofum í Súdan. Svertingjar segja, að hálf milljón manna hafi látið lífið í þess- um hildarleik og Arabar stefni að „þjóðarmorði“ á svertingjum í Súdan. Sumir kalla stríðið „hið gleymda Bíafrastríð“, þar sem litlar fréttir berast af átökunum að jafnaði. Saksóknari fyrir „alþýðudómstól“ skœruliða Skæruliöar í Uruguay létu í yær lausan Berro Oribe saksóknara, sem þeir höföu haldið í gíslingu í 2 vikur. Hann segist hafa hitt í gíslingunni brezka sendiherrann Geoffrey Jackson. Þegar skæruliðar Tupamaros rændu saksóknaranum, sögðu þeir konu hans, að „þeir ætluðu bara að spjalla Mtið eitt við hann“. Hann var látinn laus í grennd við róm- versk kaþólskan skóla i Monte- video, og segir lögreglan, að hann sé við góöa heilsu. Tuoamarosskæruliðarnir hafa nú sleppt öllum gíslum sínum nema Bretanum Jackson. Skæruliðar segja, að saksóknari hafi verið yf- irheyrður af „alþýðudómstól" og hafi þar verið tekin til meðferðar mál um 200 skæruliða, sem sitja í fangelsi stjórnvalda landsins. Wff^vwvNWWWWMyvwwMwyyvwwywvvwvNvw.' Reynt að ræna gömlum nasista Konan, sem lamdi Kiesinger, stóð að því Söngvarinn Frank Sinatra sagði í gærkvöldi, að hann ætlaði að hætta. Sinatra, er 55 ára, kvaðst nú nundu leggja meiri rækt við fjölskyldu sína og nán- n.stu vini. Ef til vill mundi 'iann eitthvað skrifa, og sennilega kenndi hann söog. SBWftsfc'iSksftir wetíð <á „sfjömu- PBUmiilLlllwJLJl.U 1M himninum" i meira en 30 ár. A'Htaf hefur hann verið bendiaður við fagrar konur og alræmda glæpa- menn, og slúðurdálkar blaða hafa notiö góðs af. Sinatra ákvað í æsku að verða söngvari. Þá hafði hann heyrt Bing Crosby syngja og orðið hrifinn. Það var þó ekki fyrr er 1938, aö Frank „sló í gegn“. þegar hinn þekkti hljómsveitarstjóri Harry James tók hann upp á arma sína. Sinatra varð þá fljótt heims- frægur fyrir sinn sérstaka stfl. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1952 fyrir aukahlutverk í kvikmynd inni „From here to eternity“. sem h'laut einnig mi'klar vinsældir á Islandi. Þetta var í fyrsta sinn, að Frank lék alvariegt hlutverk i kvik- mynd, og gerði hann það með ágæt um. Hann hefur lei'kið í fjölmörgum kvikmyndum. Konur hans hafa verið Nancy ■•arbato, Ava Gardner og Mia Farrow. Frank Sinatra hefur mikið kom- izt í fréttir undanfarin ár vegna rannsókna á tengslum hans við „undirheimana‘\ Hefur hann verið talinn standa nálægt glæpafélaginu „Mafínuinni“. WMMÉMHNMMVWmWHMfm Þrír menn reyndu í gær aö ræna fyrrverandi liðsforingja í stormsveitum Hitlers. Gerðist þetta í Köln í Vestur-Þýzkalandi um hábjartan dag. Tveir mannanna reyndu að troða Paul Lischke 61s árs inn í bffreið, og sá briðii barði hann. Þeir urðu að flvia, begar lö.g- reglan kom á vettvang. Lischke vann hjá Gestapo í Parfs 1942—43. Hann var de-m'f ur til ævilansrar fangelsisvhtar af dómstól í Frakklandi hon- um fiarstöddi’m árið 19ö0. Frú Klarsfeld, sem vakti heimsathygli árið 1968. þegar hún lamdi Kies''nRer kanslara Vestur-Þýzkalands i andlitið, hringdi í gær frá París til þýzkr- ar fréttastofu, og sagði hún, að hún og eiginmaöur hennar hefðu staðið á bak við ránstilraunina i gær. Eiginmaður hennar er fransk- ur Gvðingur. Frú Klarsfeld seg- ir, að einn Þiöðverh', e;nn Frakk' og ísraelsmaður hafi ætlað að \ ræna hinum gamla nasista. Fólk sem hafi glæni á samvizkunm' eins og Lischke, skyldi vita, að j bað gæti ek’-' V"'iið áhættulaust í í Vest"- * ' ’di Hún sagði, 1 að rétt hefö verið að senda C Lischke til Frakklands, þar sem I hann hlyti refsingu. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.