Vísir - 24.03.1971, Síða 5

Vísir - 24.03.1971, Síða 5
V í S I R . Miðvikudagur 24. marz 1971. FH, líðið sem sífellt hef- «r verið að fleyta sér á- fram á toppnum í 1. deild í handknattleik, Etör óneitanlega sterk- ara út en Valsliðið, sem leHcur gegn því í kvöld í Laugardalnum, — á pappímum a. m. k. Þó er greinilegt að Valur hefur átt betra mót, hef- ur skorað 198 mörk eins og FH, en hefur fengið á sig snöggtum færri mörk. Síðast þegar þessi lið léku saman, þá lauk þeim viðskipt- um á talsvert annan hátt en menn höfðu reiknað með. Valur tðk nefnilega að sér hálfgerða rassskeUingu á meisturunum úr Hafnarfirði. Flestir munu sam- Valsmenn horfðu á Ieik FH og ÍR ærið spenntir, og láir þeim það enginn, sín sem íslandsmeistarar. þeir gátu allt eins búizt við að yfirgefa sæti Valur eða FH í kvöld? — / kvöld verður slegizt um hvern krók og kima i Laugardalshóllinni, þegar mest spennandi Is- landsmóti i handknattleik um árarabir lýkur mála uin að siikt gerist ekki aftur. Það má ganga út frá því með nokkuð vísu að FH veiti Vai mun meira viðnám, og ekki ó- líklegt að FH muni leiða leik- inn í kvöld, enda þótt alveg sé óvíst að þeim takist að sigra. Ekki er hægt að segja annað en FH hafi verið einstaklega heppið í þessu móti, tvívegis bjargað sér með vítaköstum eft- ir að leiktíma var lokið, — og samkvæmt sjónvarpsmynd af leiknum milli ÍR og FH var varla nokkur efi á að vítakast bar að dæma á síðustu sekúnd- um leiksins á FH, þá stytti vam- arleikmaður sér leið 'yfjr teig- inn til varnar. Doniarir.n tók allt of linum tökum á FH-ing- um, og þeir hreinlega högnuðust á því. Það var því engin furöa þótt Valsmenn, sem horfðu á leikinn úr stúkunni, væru órólegir yfir gangi mála. En ekki tjáir að deila við dómarann, hversu fár- ániegur sem hann kann að vera, og þannig er það nú. Reyndar er mikill meirihluti manna ánægöur með hversu fór, flestir vildu aukaleikinn, bæði áhorfendur, leikmenn (nemá Vals kannski), og sérstaklega þeir sem sjá um fjármálin í sambandi við Höllina og 1. deiid- ina. Liðin sjá fram á allt að tífaldan ágóða frá í fyrra, en þá náöi hann ekki 16 þúsundum á lið. Þess skal getið i sambandi yiö miöasöluna að forsala að- göngumióa hefst í Laugardals- höll kl. 17 í dag, — og það er víst öruggara að vera búinn að tryggja sér miða í tíma í stað þess að treysta á guð og lukkuna í þeim efnum. Aðeins 3000 pláss eru í húsinu, og þau eru fljót að fyllast, þegar lið á borð við Val og FH leika. Þrátt fyrir það sem við sögðum i upphafi, þá þorum við ekki að spá um úrslitin, Valsliðið hefur sýnt alveg einstaklega góða leiki í vetur, hefur náð að leika betri vöm en nokkurt annað lið og jafnframt náð á- gætum árangri í sókninni. Auð- vitað fer gangurinn mikið til eftir markvörzlunni. Þar hafa FH-ingar á að skipa 2 landsliðs- markvörðum, en þess má geta að Valur átti að eiga landsliðs- markvörðinn gégn Rúmenum á dögunum, en þá var Ólafur Benediktsson upptekinn i próf- um og taldi sér ekki fært að leggja til atlögu við Rúmenana. Það gerði Hjalti Einarsson í hans stað með eftirminnilegum árangrL Leikurinn i 20.30. kvöld hefst kl. — JBP /jbróttablaðið úti oð skokka íþróttablaðið er komió út, — og sannarlega geta lesendur blaðsins komizt að raun um að trimmið er komið í gang, — blaðið er hreint út sagt undirlagt af trimmi. Hins vegar verður ekki annað jsagt en að blaðstjórnin verði að [fara að gera sér betri grein fyrir \ k. JÓNAS MAGNÚSSON kastar sér þarna flötum inn í teiginn mjög tignarlega, en þama var varið. Slíkt tekst markvörðum þó sjaldnast. í kvöld mun hann áreiðanlega freista hins sama. kröfum lesendanna um betra les- efni, Ritstjórinn veit það ugglaust að þaö efni, sem matreitt er á sið- um blaðsins mánuð eftir mánuð, fullnægir í fáu óskum þorra les- enda um fjölbreyttara og Kflegca efni. Með útkomu nýja íþróttablaðsins ÍÞRÓTTIR FYRIR ALiLA, var þetta undírstrikað kröftuglega, þar var líflegt efni og allvel að málum unnið, enda þótt gallar þess blaðs séu óteljandi. Markaðurinn fyrir íþróttablöið er ekki stór á íslandi, en eðlilegt væri að ÍSÍ héldi úti málgagni, sem að einhverju gagni mætti verða fyrir iþróttirnar í landinu. En þá verður að fórna miklu fyrir blaðið. — JBP Arsenal slegið út í Evrópubikar- keppninni í gær ■ V.-þýzka atvinnuliðið ÍFC Köln heldur áfram í undanúr- slit Evrópubikarkeppni sýninga- borga eftir að liðið sigraði Arsenal í gærkvöldi í Köln með LO. Arsenal vann fyrri leikinn með 2:1, en reglur keppninnar segja svo fyrir um atriði sem þetta að mörk skor- uð á útivelli teliist tvöföld, ef lið eru jöfn samanlagt eftir báða leik- ina. Köln vinnur þannig 3:2. ■ Einn leikur fór í gærkvöldl . fram í 1. deildinni í Englandk Ipswich og Tottenham íértu, — Tottenham vann leikinn á útivelli með 2:1. I 2. deild vann Norwich einnig úti 1:0 yfir Queens Park, en í 3. deild gerðu Bristol Rovers og Torquay jafntefli 1:1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.