Vísir - 24.03.1971, Page 10

Vísir - 24.03.1971, Page 10
10 V í S I R M'ÍÆuiLrur 24. marz 1071. Hve há geta ellilaun orðið? Hvc hár getur ellilífeyrir hjóna og einstaklinga oröið i ár? Vísir spurði Kjartan Guðna- son hjá Tryggingastofnun rikis- ins aö því í morgun, og hér er svarið. Einstaklingur fær á mánuði kr. 4.900 — samtals yfir árið 1971 58.800. Hjón, sem bæði eru 67 ára, og taka þá þegar ellilífeyri, fá 8.820 kr. á mánuði, eða 105.840 á þessu ári. — Margir byrja aö taka sinn elli lífeyri strax og þeir ná 67 ára aldri, jafnvel þótt þeir séu enn i fullu starfi. Það merkir það að þeir fá aldrei hærrj lífeyri en lágmarksupphæð, og verða þarfyr ir utan aö borga skatta af þess- um aukatekjum. Ef menn eru hins vegar hagsýn ir og byrja t. d. ekki að þiggja sinn ellilífeyri fyrr en komið er yfir sjötugt, lítur c!*emið heldur skár út: Hjón, sem bæði eru orð in 72 ára, og byrja þá aö sækja sín ellilaun, fá á mánuði 14.737, eða 177.832 á ári (1971). Og ef menn eru ekki alveg svo bráðlát- ir, heldur byrja að sækja elli- laun 70 ára (hjón) verða launin 13.257 á mánuði. Samkvæmt nýja stjórnarfrum- varpinu munu ellilaun einstaklinga hækka úr 4.900 kr. í 5.880 kr. (70.560 á ári). Lágmarksellilaun til hjóna verða þá 10.584 á mánuði eða 127.008 á ári. Hámarkslaun verða hins vegar (ekki vitjað fyrr en hjónin eru orðin 72 ára) 17.684 kr. á mán. eða 212.198 á ári. —GG 0X0 n pönnunn ogí KöKUFonmm HREinnn eldhús mEo BlcdnskóSsin TA—TR Svart: Taflfélag Revkjavíkui Leifur Jósteinsseo Biöm Þorsteinsson ABTDFFGH I 6 . 4 4 2' .4 4 ; • $ m m S m 8 % ■*, 0 S 4 t ' ' r ‘ - Frd Brauðskdianum Köld borö. Smurt brauð. Snyttur og brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126. Sími 37940 — 36066. ABCUtt-GH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinhiörn Siaurðsson 27. Icikur svarts. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Flugbjörgunar weitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúðinni Laugavegi 56, Sigurði Waage 32527, Stefán Björnsson 37392, Siguröur Þorsteinsson 32060. Minningarkort Óháða safnaðai ins fást á eftirtöldum stöðum: Minjabúðinni Laugavegi 52, Stef- áni Ámasyni, Fálkagötu 9, — Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Rannveigu Einars dóttur, Suöurlandsbraut 95E. -aaBir . i-z-azr: y^rgrarTszgT.-trj -aszcs&rr.: ‘Tœa&BBBBtSXBESX i ___________" • ....& iV( V-/;M H . "!’< jp &r*.• * ly’i ”3BWTXrr7 V""7 7T"‘ ---- A l íi ff<\ ' \ y ' 1 H : ;r , ÁRNAÐ HEILLA 26. desember sl. voru gefin saman í hjónaband í Glaumbæj- arkirkju, Skagafirði af séra Gunn ari Gíslasyni, ungfrú Efemía Halldórsdóttir, Halldórsstöðum Seyluhrepp Skagafirði og- Björn Jöhannsson Skúlagötu 70 Reykja vík. (Ljösmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar) FUNDIR KVÖLD * Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Lauf- ásvegi 13. Benedikt Arnkelsson guðfræöingur talar. Allir hjartan lega velkomnir. Hörgshlið 12. Aimenn sam- koma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8. IOGT. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöltí • Templarahöll- inni kl. 20.30. Siúkan Einingin kemur f hcimsó'kn. Frónfélagar beðnir að mæta vel og stundvís- lega. Æt. Brigitte Bardot. BELLA — Ég kalla réttinn: „Mystique a la Bella“ — miðinn er nefnilega dottinn af dósinni! B.B. í miðvikudags- mynd sjónvarpsins Franska gamanmyndin Babette fer í stríð (Babette s’en va-t-en guerre) verður sýnd í sjónvarp- inu í kvöld. Myndin var gerð ár- iö 1959. Aðal'hlutverk í myndinni leika Brigitte Bardot, Jacques Gharrier og Hannes Messemer. Leikstjóri er Christian Jaque. — Samkvæmt upplýsingum, sem Visir aflaði sér hjá sjónvarpinu, fjallar myndin um franska stúlku sem vinnur á veitingahúsi. Þegar Þjóðverjar ráðast inn í Frakkland lendir hún í hóp, sem fer til Bretlands. Þar kemst hún í sam- band viö frönsku andspyrnuhreyf inguna. Hún er send á þeirra vegum til meginlandsins. Þar á hún að leysa óvenjulegt verk- efni af höndum. Dóra Hafsteinsdóttir þýddi myndina. Að lokum má geta þess að myndin var á sínum tíma sýnd hér j Reykjavik. EE wm p fyrir árimi ÍILKYNN3NGAR NÝJA BÍÓ: Saga Borgarættar- innar veröur sýnd öll í einu lagi i kvöld kl. hálf átta, Eins og áður verður 20 mínútna hlé á millj fyrsta og annars parts, og geta þeir s_em vilja fengiö kaffi o. s. frv. Aðgöngumiðar verða seldir í Nýja Bíói frá kl. 12 í dag. Myndin verður aðeins sýnd í þetta eina skipti. (aug- lýsing). Vísir 24. ntarz 1921. SMTíSTAT r Þórscafé. BJ og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. + Kvenfélag Hreyfils. Aöalfund- inu er frestað til 29. apríl. Stjórn in. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur, verður hald- inn í matstofu félagsins Kirkju- stræti 8, mánudaginn 29. marz kl. 21. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. — Veitingar. — Stjórn NLFR. Spilakvöld templara í Hafnar- firði. Félagsvistin er i kvöld. —1 Fjölmennið. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 9. Áthugið breyttan tíma. Séra Garðar Svavarsson. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun miðvikudag veröur opið hús frá kl. 1.30 — 5.30. Dagskrá: spilað, teflt, lesið, bóka- útlán, upplýsingaþjónusta, kaffi- veitingar og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. ANDLAT Jarþrúður Pétursdóttir, Hjalla- vegi 23, iézt 16/3 73 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 13.30 á morgun. i/EÐRit OAG Breytileg átt. Gola eða kaldi, smá él. Hiti ná- tægt frostmarki. FH. — Dómarar Karl Jóhannsson — Forsala frá kl. 5. — Verð. sæti 150, ög sjáið spennandi keppni

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.