Vísir - 24.03.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 24.03.1971, Blaðsíða 11
V I S I R . Miðvikudagur 24. marz lavi. 11 I Í DAG | IKVÖLD1 1 DAG | í KVÖLD 9 FdAG | sjónvarpf^ Miðvikudagur 24. marz 18.00 Úr riki náttúrunnar. Þýð- andj og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.10 Montna ljóniö og Á flótta. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Skrepaur seiðkarl. 12. þáttur. Speki Salómons. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni >1. þáttar: Grunur fellur á Samma um, að hann leggi stund á galdra í laumi, en auðvitað er það Skreppur, sem sökina á. Fyrir þrábeiðni Loga lætur Skreppur til leiðast og dáleiðir lögreglu- foringjann þannig, að hann lætur málið niður falla. 18.50 Skólasjónvarp. Blöndun vökva 5. þáttur eðlisfræði fyrir 11 ára nemendur. Leiðbein- andi Óskar Maríusson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Dulargervið. Þýð. Jón Thor Haraldsson. 20.55 Hnísugildrur. Kanadísk mynd um hnísuveiðar með gam alli aðferð. Þýðandi Sonja Diego. 21.10 Babette fer í stríð. Frönsk gamanmynd frá árinu 1959, Leikstjóri Christian- Jaque. Aðalhlutverk Brigitte Bardot, Jacques Charrier og Hannes Messemer. Þýðandj Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd þessi er látin gerast f lok heimsstyrjaldarinnar síö- ari og greinir frá franskri veit- ingastúlku, sem falið er að inna af höndum óvenjulegt verkefni f þágu1 frönsku and- spyrnúhreyfingarinnar. 22.45 Dagskrárlok. útvarp^E Miðvikudagur 24. marz 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Jens Munk“. Jökul'l Jakobsson les. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Hið furðulega Vestris-slys. Jónas St. Lúðvíksson flytur frásöguþátt, þýddan og endur- sagöan. 16.40 Lög leikin á gítar. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýziku. 17.40 Litli bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böövars- son menntaskóiakennari flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari talar. 20.00 Samlei'kur f Fríkirkjunni í Reykjavík. Rolf Ermeler frá Liibeck og Haukur Guðlaugs- son lei'ka Kirkjusónötu fyrir Gyða Ragnarsdóttir, stjórnandi þáttarins „Litli barnatíminn". ÚTVARP KL. 17.40: íslenzkir textai Kvennab'óbuHinn i Boston Geysispennandi amerisk lit- mynd Myndin er byggð á sam nefndri metsölubók eftir Ge- orge Frank bar sem lý"5t er hryllilegum atburðum er gerð ust f Boston á timabilinu lúni 1962—janúar 1964. Tony Curtls Henry Fonda George Kennedy Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Ógn hins ókunna Óhugnanleg og mjög spenn- andi, ný. brezk mynd I litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáan- legar afleiðingar. sem mikil visindaafrek geta haft f för með sér. Aöalhlutverk: Mary Peach Brvant Haliday Norman Wooland Sýnd kl. 5.15. Bönnuð innan 16 ára. Stuttar sögur spjallað „Þessi þáttur er ætlaður yngstu börnunum", sagði Gyða Ragnars- dóttir, en hún sér um þáttinn „Litli barnatíminn". Gyða sagð- ist yfirleitt lesa sögur fyrir börn- in. Hún sagði að einnig væri mikið um söng, spjallaö við börn og létt barnalög væru leikin. Gyöa sagðist halda aö hlustendur þátt- arins væru 5 ára og upp í 7—8 ára gamlir. Einnig sagðist hún hafa oröiö vör við það að eldra fólkið hlustaði mikið á bama- tímana í útvarpinu. Gyða sagðist hafa byrjað með þættina fyrir mörgum árum, en svo heföu' ýmsir séð um þættina. Nú heföi hún veriö meö þáttinn í 3 vetur, hálfsmánaðarlega á mótj Önnu Snorradóttur. Gyöa sagðist yfir- leitt velja stuttar sögur til að lesa í þættinum, því að þar sem hún væri með þáttinn háifsmán- áðarlega fyndist sér of langt á millj þátta til þess að hafa fram- haldssögur, þá væru bömin yfir- leitt búin að gleyma því sem gerðist í seinasta þætti. í dag ætlar Gyöa að lesa tvö ævintýri, eftir hinn vinsæla höfund H. C. Andersen, bömunum til skemmt- unar. flautu og orgel effcir Frank Martin. 20.15 Umræður um skólamál: Innra starf skóla. Þátttakend ur: Geir Vil'hjálmsson sálfræö ingur. Haukur Helgason skóla stjóri Öldutúnsskóla og Andri ísaksson forstöðumaöur skóla rannsókna. 21.00 Föstumessa í Laugames- kirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jðhannesson. 21.45 Á víð og dreif um upp- eldismál. Sesselia Konráðsdótt- ir flytur erindi eftir Ingi'björgu Jóhannsdóttur frá Löngumýri fyrrum skólastým. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (37). 22.25 Kvöldsagan: Úr endurminn- ingum Páls Melsteðs. Einar Laxness les (7). 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Kópavogsvaka: .,Allt — falt" Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti Stúlkan með regnhlifarnar Hugljúf. frönsk söngvamynd i litum, sem hlótið hefur fjölda verðlauna m. a. Grand Prix í Cannes. Aðalhlutverk: Cather- ine Deneuve, Anne Vernon, Nino Casteinuovo. Þetta er ein fallegasta kvik- mynd sem gerð hefur verið. Endursýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Bræðralagið (The brotherhood) Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga sem rfkir hjá Mafiunni, austan hafs og vestan. Framleiðandi: Kirk Douglas. Leikstjóri Mortin Ritt. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex Cord, Irene Papas. íslenzkur texti. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. LEXKFELAfi REYKJAyÍKDR Hltabylgja í kvöld, uppselt Jörundur fimmtudag Jörundur föstudag Hitabylgja laugardag Kristnihald sunnudag, uppselt Kristnihald þriðjudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. <1t Islenzkur texti TH£ KlffSCH C03PORAIIOH hw SIDNEY POITIER ROD STEIGER t.M NORMAN RWISOHWITIR KRISCH FROOUCHOH "INTHÆ ÆflTOFTVt MIGHT” I næturhitanum Heimsfræg og snilidarvel gerð og leikin ný amerfsk stórmynd i Mrum Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verðlaun Sagan hefui verið framhaldssaga * Morguin- blaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Aprilgabb Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd 1 litum og Panavision. Einver bezta gamanmynd sem hérbef ur sézt lengi. — Islenzkwr texti. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Konan > sandinum Frábæi japönsk gullverðiauna- mynd frá Cannes. — ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum innan 16 ára. ■KOEQmMEfll Islenzkur textl. Ástfanginn lærlingur (Enter taughing) Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstj.: Carl Reiner Aðalhlutverit: Jose Ferrer Shelley Winters, Elaine May Janet Margolin, Jack Gilford. Sýnd kl. 5. 7 og 9. líilliíl vv /> ÞJÓDLEIKHOSIÐ Cóst 25. sýning í kvöld kl. 20. Svartfugl Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. Ég vil — Ég vil 35. sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumtðasalan opin frá M. 13.15—20 Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.