Vísir - 24.03.1971, Page 14

Vísir - 24.03.1971, Page 14
V I S I R . Miðvikudagur 24. marz 1971. »4 SIMAR: 11660 OG 15610 TU sölu bamastöH, barnabíl- stóll og baby relax stóil. — Sími 82655. Húsdýraáburður tU sölu, heim- fluttur og borinn á ef óskað er. Uppl. i siima 22743. Philips sjónvarjistæki til sölu. Uppl. í síma 14605 millli kl. 6 og 8 í kvöld. Til sölu rafmagnsgítar og magn- ari, kvikmyndavél super 8 með filmum, og Mobilette skellinaðra. Uppl. í síma 30636 rnilli kl. 1 og 3 e. h. TH Sölu gólfteppi, litið notað, um 50 ferm. Uppl. í síma 42287 eftir kl. 6. Loewe Opta sjónvarp, 26 tommur sambyggt með stereoplötuspilara og_útyarpi til sölu. Sími 33338. Gróðrarstöðir. Valsgarður, Suður iandsibraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzlið í Vaisgarði. — Torgsöluverð. Gufuketill til sölu. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50. — Sími 31311. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. T ÓMST UNDAHÖLLIN 1 DAG ER EFSTUR JOLlUS STEFÁNSSON Hátúni 6, með Ship Mates ........... 1597 Dansh. Lady ................. 1140 A-go-go ..................... 2895 Shangri-la .................. 3822 May Fair .................... 1212 Campus Queen ................ 4147 VINNINGUR Ferð til Mallorka fyrii þann keppanda, er verð ur efstur samanlagt : kúluspilin. KEPPT er um hæstu saman- lagða spilatölu í öllum kúluspUunum._______ Til l'ermingargjafa: Seölaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd »g kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompet. Hljóðfærahús Reykjayikur, Laugavegi 96. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sfma 41649. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðiaveski meö ókeypis nafngyllingu, iæstar hólfamöppur, sjátflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnffar og skæri, gestabælkur, minningabækiur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Bjöm Kristjánsison, Vesturgötu 4.______________________ Hef1 til sölu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Harmonikur, rafmagns gítaraoggítattoassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi ogtek gitara i skiptum. Sendi f póst- kröfu um land allt. F. Bjömsson, Bergþómgötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Verzlið beint úr bifreiðinni 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 07.30 - 23.30. Sunnud. 9.30— 23.30 Bæjamesti við Miklubraut. 0SKAST KtVPf Vantar gott trommusett í skipt- um fyrir gítar, magnara og kontra- bassa. Símý33388 eftir kl. 6. Lítil, notuð eldhúsinnrétting ósk- asLUppl. í sfma 34572. HJOL-VAGNAR Óska að kaupa notað mótorhjól. Uppl. í síma 33095 kl. 7-9 e.h. Til sölu ársgamalt vel með farið drengjareiðhjól. — Uppl. í síma 35339. Barnavagn. Vel með farinn barna vagn óskast til kaups. Uppl. í síma 35448. Vil kaupa góða skermkerru. — Uppl. í síma 23809. FATNAPUR Kópavogsbúar. Hvítar buxur á böm og unglinga, samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíð arvegi 18, Kópavogi. Kjólar til sölu. Upplýsingar í síma 85169. Peysurnar með háa rúllukragan- um stærðir 4—12, verö 300 - 500 kr. Einnig dömustærðir, verð kr. 600. Einnig nýjar gerðir af bama- peysum. — Prjónastofan Nýlendu- götu 15 A (toakhús). - — " 1 :7~~ ' 7 .. i ' .. Seljum sniöna fermingarkjóla, -— einnig kjóla á mæöumar og ömm uimar, mi'kiö efnisúrval. Yfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Ingóifsstræti 6, sími 25760. Tll sölu 1 stk. enskur kuldajakki, tweed efni, 1 föt á meðalmann til sölu Uppi. milli kl. 4 og 6 í sfma 16205. HUSGÖGN TH sölu ódýrt sófasett, hlaðrúm, 2ja hólfa rafmagnsplata, inniloft- net, drengjaföt á 10 ára og rúllu- kragapeysur. Uppi. í síma 10461. TH sölu gamall borðstofuskápur, útskorinn og koparsleginn. Uppl. [ Ásgaröi 8, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. á horni Laugavegar og Nóatúns Vandaðir, ódýrir svefnbekkir ti) sölu að Öldugötu 33. Sími 19107. — Nei, nú held ég að það séuð þér, sem flýtið yður fuil mikið, herra lögregluþjónn. — Stórkostlegt frú Guðfinna, nú getum við bráðum byrjað að læra í mínum eigin bfl. Sófasett. Sem nýtt sófasett til sölu, mjög fallegt. Uppl. í sima 18922 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu 4ra sæta sófi, 2 stólar, kringlótt sófaborð.i Símastóil með borði, ílangt sóifatoorð, svefnsófi 2 manna, tvfburakerra, tauþurrkari. Uppl. í síma 10923. Eins manns svefnsófi með rúm- fatakassa, svo til nýr óg snyrti- kommóða meö spegli til sölu. — Uppl. 1 sfma 81590 miili 12 og 7. Blðmaborð — rýmingarsala. — 50% verölækkun á mjög litið göil uðum blðmaborðnm úr tekki og eik, mjög faileg. Trétækni, Súðar- Vógl 28, Ifl hæð. Sfmi 85770. Fomverzlunin kaliar! Kaupurn eldri gerð húsmuna og húsgagna j)ó þau þurfi viðgerðar við. Fom- verzlunin Týsgötu 3 — sími 10059. HEIMIUSTÆKÍ fsskápur til sölu 150x60 cm. — Viljum kaupa minni sikáp. Uppl. í síma 18491. BllAVfÐSKIPTI Skoda Oktevia til sölu meö bil- aða vél. Uppl. 5 sima 42865 eftii kl. 7 i kvöld og næstu kvöid. Vil kaupa géðan Benz 1413 með krana. Uppl. mi'lli kl. 3 og 6 i dag í síma 10155. Óska eftir Volkswagen model ’63 staðgreiðsla, F.innig til sölu vara- hlutir í Willys jeppa árg. ’65. Uppl. { sima 26579. Til sölu gírkassi í Trabant og gtrkassi í Ford Zephyr ’55. Uppl. i síma 36973 eftir kl. 8. Skuldabréf — Bifreið. Vil selja nýja bifreið fyrir 10 ára fasteigna- tryggð akuldabré.f — 50% afföh. framtalshæf til skatts. Tilhoð merkt „9756“ sendist. Vísi fyrir fimmtudag. Vantar gírkassa í Ford Mercuri Comet árg. ’61. — Uppl. í sfma 17984. ’ Volkswagen árg. ’63 til sölu. — Uppl. 1 síma 52214 eftir kl. 7. Til sölu notaðir varahlutir 1 WiH ys árg. ’47, Taunus 12 M ’63, Daf ’65 og fleiri tegundir. Bílaparta#ai- an, Borgartúnj 25. Sími 11397. Dynamo-anker, startara-anker, startrofar og bendixar 1 margar gerðir bifreiða. Ljósboginn, Hverf isgötu 50. Simi 19811. S AFNARINN Frimerki. Kaupum notuð og 0- notuö íslenzk frímerki og fyrsta- dagsumslög. Einnig gömul umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið. Lækjargötu 6A. Sími 11814. Kaupurn islenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónum>Tít, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiöstöðin Skólavörðustig 21A, Sfmi 21170 TILKYNNINGAR Lít í spil og bolla. Sími 34170. HUSNÆ0I I B00I Um 55 ferm geymsluhúsnæði til Ieigu. Uppl. í síma 30983 eftir kl. 6. Páskaferðir 1. Þórsmörk, 5 dagar 2. Þórsmörk, 2'/2 dagur 3. Hagavatn 5 dagar (ef fært veröur). Einsdagsferðir um páskana (geymið auglýsinguna) 8/4. Vífilsfell 9/4. Valahnúkar — Helgafen 10/4. Borgarhólar — Mosfells- nciyi 11/4. Reykjafell — Hafravatn 12/4. Lækjarbotnar — Sandfell í einsdagsferðir verður lagt af stað kl. 1.30 frá Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.