Vísir - 24.03.1971, Page 15

Vísir - 24.03.1971, Page 15
V I S I R . Miðvikudagur 24. marz 1971. * S RU5NÆDJ OSKAST Sumarbústaöur. Óska að taka á leigu sumarbústað i nágrenni Reykjavfkur. Helzt ekki meira en ldst. ferð frá Reykjavík. Uppl. í síma 400S7. íbúð óskast. Ung hjón óska eftir tveggja 'herbergja íbúð fyrir 1 ma'i. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í kvöld og annað kvöld í síma 40182. Herbergi með sér snyrtingu, helzt í forstofu óskast fyrir banka- starfsmann. Uppl. í síma 37142 aftir kl.6 i kvöld. Bflskúr óskast til leigu i skamm- an tima, sem næst Snorrabraut. Uppl. í sima 23662. Ung, reglusöm kona með 1 bam óskar aftir Iftflli ibúö fljótlega. — Uppl. í síma 36506 í dag og næstu dagæ________ ____________________ Ungan, reglusaman karlmann vantar herbergi nú þegar, skilvis greiðsla. Vinsamlegast hringiö í síma 26115. ______________====, Herbergi óskast sem næst mið- bænum fyrfr reglusama stúlku, æskilegt væri að húsgögn fylgdu. Uppl. í si'iria 15555. Hafnarfjörður — nágrenni. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. Ibúð strax eða frá 1. maí n. k. Uppl. í síma 51759. Stúlka óskar eftir 2—3 herb. ibúð strax. Uppl. í sima 35698. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. I síma 37564. Góð 2ja herbergja íbúð óskast, tvennt fullorðið i heimili. Vinsaml. hringið í síma 13152. Vantar gott herbergi í tvo mán- uði (apríl—maí) helzt I Heima- hverfi. Sími 36714. 2—4ra herb. ibúð óskast til leigu t 2—3 mánuöi. Uppl. næstu daga í síma 84999. Húsráðendur. Látiö okkur leigjs það kostar yður ekki neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3 Gengið irr, frá Lokastia Unnl • sfma 10059 Stúlka óskast til heimilisstarfa í 1—2 mán., herbergi fylgir. Uppl. í síma 36556 milli kl. 1 og 3 næstu daga.____ Ræstingakona óskast i fjölbýlis- hús í Hliðunum. Uppl. í síma 37381. Vön hraðsaumakona óskast til starfa I Kópavogi. Nafn og síma- númer ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins merkt „Fl(jótvirk“. Stúlka óskast til heimilisstarfa, herbergi á staðnum. Uppl. í síma 17228,____________ Starfisstúlkur á aldrinum 20—40 ára óskast í veitingahús, vakta- vinna. Uppl. í síma 36609 kl. 6—8 í 'kvöld. Samvizkusöm, stundvís stúlka eða ung kona getur fengið góða vinnu frá kl. 9—2, fri sunnudaga og mánudaga, gott kaup. Uppl. i Rauðagerði 14, jarðhæð. Fyrirsætur athugið. Ljósmynda- fyrirtækj óskar eftir ungum stúlk um, sem áhuga heföu á módel- starfi. Tilboð sendist auglýsingad. blaðsins fyrir 31. þ. m. merkt: „Model—6“. Fullri þagmælsku heitið. ATVINNA 0SKAST 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i s-íma 34538 í dag og næstu daga. Kona óskar eftir vinnu allan dag inn, helzt við símavörzlu (er vön afgreiðslu). Uppl. í síma 12983 eft ir kl. 7 á kvöldin. Tvítug stúlka vön afgreiðslu í snyrtivöruverzlun óskar eftir at- vinnu í verzlun eða skrifstofu. Margt annað kæmi til greina. — Uppl. í síma 17327. Brúnn kvenskinnhanzki, fóðraður tapaðist runnudaginn 21. marz. Vinsamlegast. skilist á Bergstaöa- stræti 50, 1 hæö eða hringið i síma 17876. HREINGERNINGAR hui rhreinsun Þurrhreinsum góli teppi, — reynsla fyrir að teppir Waupj ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingemingar. Einnig handhrein gemingar á gólft.eppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. - Margra ára reynsia. Sími 25663. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stoínan ír. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097 BARNAGÆZLA Óska eftir góðri konu til aö gæta drengs á 1. ári allan daginn. Helzt sem næst Þórufelli i Breiðholti. Uppl. í síma 18942 mil’li kl, 5 og 7 á kvöldin. Þurrhrelnsunin I.augavegi 133. Hraðhreinsun og pressun. — Að- keyrsla bakatil. Sími 20230. Verzlunarbréfaskriftir. Tek að mér verzlunarbréfaskriftir á ensku fyrir fyrirtæki. Uppl. í síma 13103. ÖKUKENHSLA Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 Volikswagenbifreið árg. ’71. ökukennsla, æfingatímar, að- stoða við endumýjun ökuskírteina. Kenni á Taunus Sigurður Guð- mundsson. Sími 42318. Ökukennsla og æfingatímar. — Simi 35787, Friðrik Ottesen. Kenni á Volkswagen. útvega öll gögn varðandi bílpróf, nemendur geta byrjaö strax. Sigurður Gísla- son, sími 52042 og 52224. - Reykjavík - Kópavogur — Hafnarfjörður. Við kennum á efrfr taldar bifreiðir: Volkswagen, Ram- bler Classic, Peugeot. Útvegum öU gögn varðandi bílpról, Uppl. > símsvara 21772, 51759 og 19896. Ökukennsla. Ford Cortina. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695 og_85703. ökukennsla - Æfingatímai. - Kenni á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkamulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ctvega öll gögn varð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Simi 34590. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzjunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl., einnig latínu, frönsku, dönsku, enstou og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Simi 15082. ÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluski'knálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR, skápa og yjnn aðra innréttingavinnu. Uppl. 1 síma 25421. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Otvegum efni og vinnupaHa. Sfmi 35896. Ódýrar innréttingar. Getum bætt viö nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiríks, Súðarvogi 44. Sími 31360. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni í sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi í póst kröfu. Sími 37431. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Simi 21766. ER STÍFLM)? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurfqllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Upp) i síma 13647 mili M. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. TAKH) EFTIR önnumst alis konar viðgerðir á heimflis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum i frysti- skápa. Fljót og góö þjónusta. Sími 50473. — Frostverk s.f., Reykjavikurvegi 25, Hafnarfiröi. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir é klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboöa — Jarðverk h.f., slmi 26611 og 35896. HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum sroærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Limum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn- ur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt- ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki, — Nýlagnir og allar breytingar - Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. í rafkerfið: Dínamó og startaraanker i Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar i M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar. bendixar, kúplingar og hjálparspólur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu í verði I margar gerðir bifreiða. — önnumst viögerðir ? í rafkerfi bifreiöa. í Skúlatúni 4 (inn 1 portið). — Sími 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkui allt núrbrot sprengingar ( húsgrunnum og hol ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna i tima- oe ákvæðisvinnu — Vélaleiga Siro onar Símonarsonar Ármúla 38 Simar 33544 og 85544, heima sími 31215. '□ HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STAN Hreiðar Ásmundsson. — Simi 25692. — Hreinsa stiflur og frárennslisröí. — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endumýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o. m. fl. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfiT vagna og kerrur. Við bjóðum yður afborganir á helum settum án aukakostnaðár. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt falegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. i síma 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamiar þakrennur. Útvegum ait efni. Leitið upplýsinga f sima 50-3-11. ÝMISLEGT HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFRE1ÐAVI0GERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bilum og annast ais konar jámsmiði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar í góöu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgeröir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðirf höfum silsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.