Vísir - 27.03.1971, Blaðsíða 8
8
V 1 S I R . Laugardagur 27. marz 1971,
• ,
l
VÍSIR
Otgefandi: Reykjaprent dt.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjölfsson
Ritstjöri • Jónas Kristjánsson
Fréttastjöri: Jón Birgir Pétursson
íytstjómarfulltrtii • Vaidimar H. Jöhannesson
Auglýsingastjóri: Skóli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b Simar 15610 11660
Afgreiðsla- Bröttugötu 3b Simi 11660
Ritstjöm: Laugavegi 178. Simi 11660 <5 linur)
Askriftargjald kr. 195.00 ð mðnuði innanlands
! iausasölu kr. 12.00 eintakið
Prentsmiöja Vtsis — Edda bf.
Aðgát skal höfð
[slenzka þjóðin hefur lengst af búið við þröng kjör. )
Sumir telja það kraftaverk, að hún skyldi lifa af mestu )
hörmungartímana, sem yfir hana gengu. Þeir tímar V
eru nú löngu liðnir og a.m.ki meginþorra landsmanna (
svo fjarlægir, að þótt menn rengi ekki söguna, munu /
margir af miðaldra- og yngri kynslóðinni eiga erfitt /
með að skilja þær lýsingar til fulls og setja sig í spor )
þeirra, sem háðu lífsbaráttuna við slíkt ofurefli illra )
örlaga. Elztu menn, sem nú lifa, ólust sumir upp við )
kröpp kjör, og munu því betur geta skilið, hve fá- (
tæktin svarf fast að sumum fyrirrennurum þeirra, /
jafnvel foreldrum, svo ekki sé farið lengra aftur í /
tímann. )
Menn þurfa ekki að muna nema 30—40 ár aftur í \
tímann til þess að kannast við mikla fátækt á íslandi. (
Óhætt er að segja að þjóðin hafi verið mjög fátæk (
fram í síðustu heimsstyrjöld. Það er ekki fyrr en þá, /
sem hún fer að rétta úr kútnum fjárhagslega. En á /
þessum 25—30 árum hafa líka gerzt mikil undur, )
sem engan hefði órað fyrir. Hverjum hefði komið til )
hugar árið 1939, að íslendingar mundu búa við þau (
lífskjör eftir aðeins þrjá áratugi, sem þeir gera nú? (
Skyldi nokkum hafa dreymt um allar þær framfarir, (
sem orðið hafa á þessu tímabili, t.d. í húsnæðismál- jl
um, samgöngum, rafvæðingu, verzlun og iðnaði? Nei, ))
þetta hefur allt farið svo langt fram úr draumum /
þeirra, sem bjartsýnastir voru þá, að spár, sem nálg- )
azt hefðu veruleikann eins og hann er nú, myndu )
hafa verið taldar fjarstæður og þeir skýjaglópar, sem \
slíkt hefðu út úr sér látið. (
Þrátt fyrir efnahagserfiðleikana 1967 og 1968, er /(
síðasti áratugur mesta velsældartímabil, sem þjóðin /;
hefur lifað. Með viturlegum aðgerðum stjqrnvald- ))
anna tókst að afstýra eða draga úr áföllum, sem ör- ))
lagarf!: hpfðu reynzt, ef á annan veg hefði verið við Á
þeim brugðizt. Og ekh? verðu~ sagt en að þessi í
nýi áratugur byrji vai, þrúti iyrir togaraverkfallið og (/
nokkum minni háttar ágreining um önnur kjaramál. j
Ekki er nema gott um það að segja, að markið sé ;)
sett hátt, ef skynsemin er höfð með í ráðum og þjóðar- )
heill í huga. Allir vilja bæta lífskjör sín, hafa sem {
hæst laun og geta veitt sér þau lífsþægindi, sem hug- ■
urinn gimist. En hóf er bezt í hverjum hlut. Erfitt er /
að komast fram hjá þeirri ályktun, ef reynt er aö líta ,
hlutlaust á málin, að kröfumar séu stundum of mikl-
ar. Hættir okkur ekki til að heimta stundum of mikið
í einu? Þetta em ef til vill skiljanleg viðbrögð hjá þjóð,
sem svo skyndilega hófst upp úr örbirgð til velsæld-
ar, en sú víma ætti að fara að renna af okkur. Því er
ekki að neita, að grunnurinn, sem velmegun þjóðar-
innar er reist á, er tæplega nógu traustur. Við þurf-
um að treysta hann betur, en það verður ekki gert
nema aðgát sé höfð í keppninni um lífsgæðin og kröf-
unum haldið innan skynsamlegra marka.
Sovézk hljóðfrá þota á flugvelli í Moskvu.
RÚSSAR TAKA FORYSTU
UM HLJÓÐFRÁAR ÞOTUR
Draumur stjómarinnar
um hljóðfráa þotu ræt-
ist ekki í Bandarfkjun-
um, að minnsta kosti
ekki næstu árin. Stjóm-
völd sögðu í gær, að eng
ar vonir væm til þess, að
einkaaðilar gætu lagt
fram nauðsynlegt fjár-
magn til smíðinnar, en
sumir höfðu vonað það,
eftir að þotan varð und-
ir á þingi. Allt bendir til
þess, að Rússar hafi tek
ið forystuna um hljóð-
fráar þotur. Rök and-
stæðinga smíðinnar í
Bandaríkjunum um háv
aða og mengunarhættu
mega sín ekki jafnmik-
ils í Sovétríkjunum og
vestan tjalds.
„Byrja að fljúga hljóð-
fráum þotum í ár“
Ekki viröist ýkjalangt, þar til
sovézkar Tupclev-144 þotur
munu svíía um loftin. Keppi-
nautar þeirra á Vesturlöndum
eru í vanda. Hugsanlegt er auð-
vitað, að Bandarfkjamenn fari
aftur af stað innan tíðar og
smíði hljóðfráar þotur, en á því
verður bið. Hin brezk-franska
Concorde hefur um margt brugð
izt vonum manna.
Flugmáiaráöherra Sovétríkj-
anna fullyrðir, að Tupolev-144
muni fuligerð í ár. Þetta er þó
ekki víst.. Áætlanir Sovétmanna
um þessar flugvélar hafa breytzt
og þeir hafa oröið að éta ofan í
sig margt, sem þeir höföu sagt.
Árið 1968 fuftyrtu be;r til dæm-
is, að fyrsta hí’óðfráa botan
vrði tekin í notkun til almennn
farþegaflutninga í marz 1970.
Árið eftir sögðu þeir, að hún
vrð' komin t gagmö áriö 197°
en einnig sú áætlun hefur
breytzt og var árið 1976 hið
síöasta, sem um þsð be'ur
heyrzt Flugmálaráöherrann orö
aöi þaö svo nú, að „sovézkir
flugmenn muni bvr:« aö fliúga
TupoIev-144“ í ár.
Augb'sa í vestrænuni
timaritum
Athugendur eru sannfærðir
um, að sovézka þotan muni ekki
verða þess eðlis, að hún geti
leyst þau vandamál, sem hafa
tafið vestrænu þotumar. Þeir
telja, þótt ekki sé fulOkunnugt
tim gerð hinnar sovézku vélar-
innar, að hún muni valda svip-
uðum hávaða og mengun og
verða ámóta dýr og gerist á
Vesturlöndum. Þá er ekki gert
ráð fyrir, aö Rússar geti seJt
þessar vélar að marki á Vestur
löndum. Auk þess sem hún færir
sömu vandamá'Hn og vestrænar
hljóðfráar þotur, þáeigaRússar
erfitt með að ná til markaða á
Vesturlöndum. Þó hafa þeir að
undanfömu auglýst TU-144 í
tímaritum á Vesturlöndum.
Talið er, að með slíkum aug-
lýsinguth stéfrii' Rússar að því
að reyna að selja vélamar á
'Vesturlöndum, auk þess sem
þeir vilji nota framleiðslu þeirra
til að auka álit á framleiðslu
getu Sovétrfkjanna. Þriðja or-
sökin hefur verið nefnd: Rúss-
nesku framleiðendurnir vilji
gjaman, að Vesturlandamenn
framleiði hljóðfráar þotur.
Rússneskiir framleiðend-
ur vilja efla þotumenn
vestra
Skýringin á hinu síðastnefnda
mundi vera sú, að fllugvélafram
leiðendur í Sovétríkjunum vita
ekki, hversu miklar fjárveiting
ar muni falla þeim í skaut. Ef
til dæmis Bandaríkjamenn héldu
áfram smíði hljóðfrárrar þotu,
gætu flugvélaframleiðendur sagt
við rússneska ráðherra: „Sjáið
þiö, aö Bapdarfkin eru aö fara
fram úr okkur. Þið verðiö að
iáta okkur hafa meira fé“.
Fól-k í Sovétríkjunum er enn
sem komið er ekki jafnáhuga
samt um varnir gegn mengun
og Vesturlandamenn. Þegar þess
ar vélar rjúfa hljóðmúrinn með
sprengihljóöi, er það ekki sama
vandamálið í Sovétríkjunum,
þar sem byggö er til mikilla
muna d’'eifðari en í Vestur-Evr-
ópu og Bandaríkjunum. TU-144
gseti hagað flugi þannig, að hún
færi lítið yfir þéttbýl svæöi. —
Slíkt væri ógerlegt í Vestur-
Fvrópu eöa Bandaríkjunum. —
•\uk þess hefur ríkisstjóm Sovét
rlkianna það vald, sem þarf, ef
knýja þarf fram smíðina þrátt
fyrir andúð fólks.
25% hærri fargjöld með
C^ncorde
Rússar segja, að „kostnaður
inn við far með TU-144 muni
ekki verða meiri en hann er með
öörum flugyéilum“. Samt búast
fréttamenn við, að kostnaðurinn
við smfðima muni reynast svipað
ur og það kostaði að smíða Con
corde. Samkvæmt bandarískum
athugunum ætti kostnaður við
rekstur Concorde að vera 40%
hærri á hvem „farþegakíló-
metra“ en sá kostnaður er nú
í venjulegri farþegaþotu. Þetta
mundi þýða að fargjöJd með
Concorde verði 25 af hundraði
hærri en með venjulegum þot-
um. Ef Rússar eigi að standa
við Joforð sín, verði ríkið því að
greiða niður fiargjöldin með TU-
144, þegar til kemur.
Mikíl leynd er yfir hljóðfráu
Umsjón: Haukur Helgason
þotunum á Vesturlöndum, en
miklu meiri leynd er í Sovét-
ríkjunum. Þannig hefur vestræn
um athugendum enn ekki tekizt
að komast að þvi nákvæmlega,
hve stórar þessar vélar verði.
Þó ; mun lengdin væntanlega
vera eitthvað um 60 metrar og
breiddin um 27 metrar.
Eigi Rússar að selja þotumar
á Vesturlöndum yröi að verða
breyting á þeim erfiðleikum, —
sem oft hafa orðið á því að nægi
lega sé séð fyrir þjónustu og
varahlutum eftir sölu filugvólar-
innar. Ýmis vandræði hafa orð-
ið við sölu flugvéla Sovétmanna
Rúmenar keyptu til dæmis
brezkar BAC-111 vélar, þótt
þeir heföu væntanlega getað
fengið sovézkar vélar. Ghana-
menn hafa verið mjög óánægðir
með sovézkar Ilyushinvéiar.
í ferðum yfir Atlants-
haf á tveim tímum?
Hins vegar hafa Sovétmenn
tekið forustuna i smiði Mjóð-
frárra farþegalþota hvort sem
mönnum líkar það betur eða
verr á Vesturíöndum og hvort
sem menn vilja leyfa flug hljóð
frárra þota yfirleitt eða ekki.
Ef til vill kemur að því, að
sovézkar hljóðfráar farþegaþot
ur verða í förum yfir höfin, og
mundu þá vafalaust margir far
þegar kjósa þær. Hvað sem
mönnum kann að finnast um
hávaðann, mengunina og kostn
aðinn, þá mundu þær fara yfir
Atlantshafið á tveimur stund-
um ístað sex (til Bvrópu) og yf
ir Sfberíu á þrarour stundum í
stað tiu stunda, sem það tekur
nú yfirleitt