Vísir - 27.03.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 27.03.1971, Blaðsíða 12
12 V í S I R . LaugacdagaráS* matz. 1931. Þ.ÞOBGRÍMSSQN&CO fáBMAl PLASt SALA-AFGRESÐSLA SUÐURLAIMDSBRAUT6 3SSS. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPDM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegl 172 * Símí 21240. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. marz. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú virðist eiga að öllu leyti skemmtilegan en um leiö ef til vill dálítið erfiðan dag fyrir höndum. Þaó verður sem sé naumast hvíldardagur. Nautið. 21. aprfl—21. mal. Ferðalög geta tekizt vel með gððum undfrbúningi og ef þú ætlar þér rúman túna, með tilliti til þess að alltaf geta orðið ófyrirsjáanlegar tafir. Tviburamir, 22. maí—21. júni. Góður dagur til allra, eða flestra hluta — nema hvildar. Það er ek*ki ósennilegt að ein hver undirbúningur reynist um sviíameiri en þú gerir ráð fyr ir. Krabbinn, 22. júní—23. júúí. Það gæti farið swo að nokkur þreyta gerði var.t vdð sig, senni lega vegna ónógrar hvíldar að undanförnu, eöa þá aö vorið þoðar þannig komu sína. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Dagurinn mun að líkindum, hvað marga snertir, einkennast af vissri eftirvæntingu, sem þó verður að sjálfsögðu mjög ein staklingsbundin. Annars góður dagírr. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góöur sunnudagur fram eftir, en kivöldið ef til vill dálítið við sjárvert, eti ekki verður það þó nánar skilgreint, betra aö fara gætilega yfirleftt. Vogin, 24. sejrt.—23. okt. Taktu lífinu með ró í dag, eftir þvi sem allar aðstæður leyfa. Reyndu að draga úr ókyrrð og amstri í kringum þig og fá aðra til að fara að dæmi þinu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þótt hvíldardagur sé, Ktur út fyrir að þér verði sett sérstakt verk að vinna í dag, eða setjir þér þaö sjálfur, og mun það hafe mjög neikvæðar afteiðMi*g ac. Bogmaðurmn, 23. ncw.—2fk des. Góður dagur yfitiefflt, ai þó mun eittíhvtað fara öðrasúsi en þú vonaðir eða geröir náö fysrir. Það mnn þó nawmast hafa rnjög neikvæðar afteiöinga*. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Eittbvað, sem þú hefusr verió að varast að undanfomu, verð tiT víst ekfci leoger wm flúið. og kemur þá ta þónna kæfca að tafca þvi á þann hSfct. Vatnsberinn. 21. jan. —19. febr. Góður dagur yfdrleitt. Bf tiR viH ekki beinlínis hVíldardagur, en skemmtilegur og ekki títtafc anlegt amstur eða erfiði aö þsri er séð veröur. Fiskamir, 20.1 febr.—20. mairz. Það gerist ýmislegt í námunda við þig, sem þanf þó ekki að snerta þig frekar an þú vilt, og ættirðu helzt að nota þér það og leiða þaö hjá þér. Rafvéloverkstæði S. Melsteðs i Skeifan 5. — Simi 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stðlingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahiutir á ; staðnum. „Skál fyrir sigri okkar!.. og fyrir „Hlýðið honum þjóð mín... ef eitt- Tarzan hinum mikla stríðsmanni, sem hvað kemur fyrir mig! Ég finn himi rak villimennina út í sjó!“ dimma skugga Ra hellast yfir mig!“ 6IVMI6 U6E fCM MtNUT- 7se TtLAf SUFIEWJ, S? kan vi Disnmeee saéw I P£ED 06 eo BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er aS gera viö bílmn sjálfur, þvo, böna og ryksuga. Við veitum yður aöstööuna og aðstoð. . Nýja bflaþjónustan Skúlatúni 4, Sími 22830. Opið alla virka daga frá M. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. „Gefið mér 5 mínútur til að skipta um föt, og svo getum við rætt máiið i «6 og næði!“ ,En hvað fær yður til að halda að ég vilji brjótast inn í hús annars manns?“ ÍWaS'i „Mitt sjötta skilningarvit!“ LEIGAN s.f. Vinnuvelar tH leigu Lftfar StBypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygtm Rafknunir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzwi) Jatövegsþjöppor Víbratorar Stauraborar S/ípirokkar Hitablásarar HOFDATONI 4 - SiMI 23480 AugEýsið í Visi Það ætti að vera auðveldara að ganga aftur, hcldur en fram og afíor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.