Vísir - 13.04.1971, Síða 7

Vísir - 13.04.1971, Síða 7
V í S I R . Þriðjudagur 13. apríl 1971. 7 stofnaðili að Fjárfestingarfélagi íslands, sem stofnað verður á næstunni og ennfremur taka þátt í gíróþjónustunni sern Póstur og sími mun senn koma á laggirnar. t þankaráð voru endurkjörnir eftirtaldir menn: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupK'aöur Þorvaldur Guðmundsson, for- stjórj og Magnús J. Brynjólfs- son, kaupmaður. Varamenn voru endurkjörnir: Sveinn Björnsson, skókaupmað- ur, Pétur O. Nikulásson, stór- kaupmaður og Sveinn Bjöms- son, stórkaupmaður. Endurskoðendur voru endur- kjörnir: Jón Helgason, kaup- maður og Hilmar Fenger, stór- kaupmaður. — JBP Þessi mynd var tekin í Græn- landi, en Flugfélag íslands heldur uppi ferðum þangað með ferðafólk í sumar eins og undanfarin sumur. Hófust ferðir þessar 1960 og uröu strax vinsælar. Alls verða 25 ferðir í sumar skv. áætlun Fl, 21 til Kulusuk, en þetta eru eins dags ferðir. — Þá veröa famar fjögurra daga ferðir til Eiríksfjarðar, þar sem hinar fornu fslendingabyggðir eru og meöal annars er bær þeirra Þjóðhildar og Eiriks rauða í Brattahlíð heimsóttur. vöxtur á einu ári Aldrei annar eins — segja Verzlunarbankamenn á aóalfundi sinum — innlán jukust um 23°/o — bankinn lánaði út nær milljarb Vöxtur var í starfsemi Verzl- unarbanka íslands á stöasta starfsári. Kom það m.a. fram í ræðu Þorvalds Guðmundsson- ar forstjóra, formanns banka- ráðs á aðalfundinum nú skömmu fyrir páskana, að heild- arinnlánin námu í árslok 1.098.2 millj. kr. og höfðu hækk að um 201.8 millj. kr. eða um 23% á árinu. Aldrei fyrr hefur aukning innlána aukizt svo mjög á einu ári áður. Bankinn lánaði út á árinu 1970 alls kr. 968.3 millj. kr„ sem er 198.4 millj. kr. aukning. í ræðu Þorvalds kom fram að efnahagsþróunin á siðasta ári var mjög jákvæð, — hækk- uðu innistæður í bönkum og sparisjóðum um 3005 millj. kr., en útlánin um 2530 millj. kr. Þá kom það fram, að Verzlun- arbankinn mun á næstunni not- færa sér þá heimild Seðlabank- ans að verzla með erlendan gjaldeyri. Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri, lagðj fram endurskoöaða reikninga bankans og kemur þar fram að hagur bankans er góður. Af tekjuafgangi var varið 4.3 millj. í varasjóö, 1.7 milij. kr. til afskrifta, en óráð- stafaður tekjuafgangur var 2 millj. kr. I árslok var varasjóður bankans 29 millj. kröna, «*n varasjóður og innborgað fé frá hluthöfum rúmar 56 millj. kr. Staða bankans gagnvart Seðlabankanum batnaði á árinu um 43.1 millj. kr. og nam heild- arinneign bankans í Seðlabanka íslands 210.8 millj. króna um áramótin. Verzunarbankinn mun gerast Tilkynning um lögtaksúrskurð 6. aprfl s.I. voru, að beiðni innheimtumanns rík issjóðs, úrskurðuð lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum: Skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits- gjaldí, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, sölu- skatti fyrir janúar og febrúar 1971, svo og ný- álögðum viðbótum \4ð söluskatt fyrri ára, lesta-, vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1971, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökam útflutningsgjöldum, aflatryggingarsjóðsgjöldum, svo og tryggingar iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar- ‘ gjöldum, bifreiðaskatti, vátryggingaiðgjaldi fyrir ökumenn, gjöldum skv. vegalögum, um- ferðarbreytingagjaldi, vélaeftiríítsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, rafstöðvargjöldum og rafmagnseftirlitsgjöldum. Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Lögtök fara fram á kostnað gjaldenda en á'byrgð ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu * i SKYNDI Almannatryggingar og kennaraháskóli að lögum Meðal frumvarpa. sem alþingi hefur samþykkt eru frumvörpin um hækkun á bótum almanna- trygginga og stofnun kennara- háskóla. Tillaga um að fresta afgreiðslu kennaraháskólamáls- ins til næsta þings var felld með 19 atkvæðum gegn 13. Frumvarpið um almannatrygg ingar var að lokum samþykkt samhljóða, eftir að felld hafði verið tillaga stjómarandstæð- inga um aö lögin tækju gildi 1. september i sumar, en þau munu ganga í gildi 1. janúar 1972. Einnig hafa verið samþykkt sem lög. frumvarpið um f járveit- ing@r til þingfiokka vegna sér- fræðilegrar aðstoðar og frum- vörp um byggingarsjóð fyrir aldrað fólk, um Landsvirkjun og lán vegna framkvæmdaáætlunar rrmar. Mörg frumvörp „Iögð í salt“ Hjúskaparfrumvarp rfkisstjórn arinnar var ekki afgreitt á þingi núna. og bfður það til haustsins ásamt ýmsum öðrum frumvörp um, sem iögð voru fram ,,til sýnis" í þetta sinn. Meðal þeirra sem bíða er einnig frumvarpið um breytingu á löggjöfinni um mannanöfn. Stjómarfrumvarp til breyt- inga á námulögum bíður lika til næsta þings. Þá var grunnskólafrumvarpið óafgreitt á því þinai, sem nýlok ið er, og sama gildir um fn.wn varp um höfundaiög. STJORNUNARFÉLAG íslands Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun og símavörzlu óskast. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til Stjórnunarfélags ís- lands, pósthólf 155. AÐALFUNDUR Stýrimannafélags íslands verður haldinn að skránni ber að skila til skrifstofu bæjarstjóra Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál STJÓRNIN KJÖRSKRA fyrir Keflavíkurkaupstað til alþingiskosninga sem fram eiga að fara hinn 13. júní 1971, ligg- ur frammi í bæjarskrifstofunni Hafnargötu 12 á venjulegum afgreiðslutíma frá og með 13. apríl til 11. maí n.k. — Kærum út af kjör- Hallveigarstöðum í kvöld 13. apríl kl. 20. eigi síðar en laugardaginn 22. maí 1971. BæjarstjórL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.