Vísir - 13.04.1971, Page 12

Vísir - 13.04.1971, Page 12
12 BJÖRNIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 BIFREIÐA- STJÓRAR Ödýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, böna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og áostoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúnl 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá ki. 8—23, Iaugar- daga frá kl. 10—21. Þ.MR6RÍMSS0N&C0 SALA-i SUÐURLANDSE SpermustWar 6, 12 og 24 vott Vér bjóðum: 6 anánaða ábyrgð og auk þess lægra verð HÁBERG H.F. Skeifunni 3E . Simi 82415 fHÁRTTNfi] V-þýzk gæðavara V I S I R . Þriðjudagur 13. april 1971. „Ég léti þér með ánægju eftir konu þína og son, stríðsmaður... bara til að losna við þig. En ég endurtek... ég veit ekkert um þau.“ „Allt í lagi, Ég finn þau... og þegar ég fhm þau, skaltu gæta þín, æðsti- prestur!“ adMMBIIIiwiiitfðr V „Leysið mig, fávitar!*' „Þig hef ég ekki heyrt um áður — get- urðu verið góður voffi og haldið þér saman?“ Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Taktu ekki um of mark á þvi þó að einhver kvíöi ásæki þig í dag. Sennilega er hann alger- lega að ástæöulausu, og ekkert sérlega neikvætt í aösigi. Steingeitin, 22. des,—20. jan Dagurinn mun fara mikiö eftir því hvort þér tekst aö halda geðró þinni, þrátt fyrir ys o,. öngþveiti í kringum þig. eöá lætur þaö hafa um of áhrif á Þig. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Vertu við því búinn að þú þurf- ir heldur að draga úr kappi og ákefð einlhvers af þínum nán- ustu, heldur en hið gagnstæða. Beittu lagni og fortötem, ef með þarf. Fiskamir. 20. febr.—20. marz. Farðu varlega í örLum áæthin- um i sambandi við peningamái- in í dag, þannig aö þú séit viö því búinn að mæta nokkrum óvæntum kostnaði, ef í það fer. Samtímis í garðinum. „Hann fer um sem heimilismaður þama uppi.“ Ékki vantar nú kurteisma í þá dönsku. Fyrst gefa þeir okkur handritin okkar og svo gefa þeir okkur fyrri landsleikinn. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs Skelfan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- mðum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- ; stilllngar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. því að ýmsir í kringum þig munu reynast óvenjulega upp- næmir, svo ekki má mikið út af bera. Ljónið. 24. jú]i — 23. ágúst. Annrfkisdagur, að því er virö- ist, en ef þér tekst að halda þínu striki hægt og rólega, stendurðu mun betur aö vígi hvað það snertir að ná tilætluð- um árangri. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gerðu þér ekki of miklar vonir um að eitthvaö sem þú ‘hefur sér staklega í undirbúningi, takist að ötlu leyti eins og þú hefur ráðgert, vegna ófyrirsjáanlegra tafa. Vogin, 24. sept.—23. okt. Farðu þér hægt og rólega eins þó að aðrir 1 kringum þig hafi annan háttinn á. Þú munt koma þínu fram, eigi að siður þótt þú flanir ekki að neinu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Gættu þess aö flana ekki að neinu ef þú hefur eitthvert ferðalag í hyggju. Gakktu vel frá öllum peningamá'lum í því sambandi, einkum ef um lengra ferðalag er að ræða. Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vtegu gjaldi, smóauglýsingar á límanum 16—18. StaSgreiðsla. vísir Smurbrauðstofan 1 Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 14. apríl. Hrúturinn, 21. marz—20 'april. Þolanlegur dagur, en heldur ö- lík'legt að þú komir því nema aö litlu leyti í verk, sem þú hafðir áformaö. Vaida því senni lega tafir i sambandi við éin- hvern undirbúning. Nautið, 21. aprfl—21. mai Það er ekki ólíklegt að gangi á ýmsu í dag, og tíminn nýtist heldur ifla í því sambandi. Reyndu eftir mætti að halda geðró þinní og varast allt flan og fqm. Tvíburamir, 22. mal—21, júni. Það lítur út fyrir mikið annríki í dag, en einnig að þú veröir að fara gætilega að öllu til að varast að komi til einhverra árekstra innan fjölskyldunnar. Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Hafðu sem traustast taumhald á skapsmimum þínum í dag, ÞJONUSTA m k'OM jee> sa lan6t... IFítoóE SKirSFN F0B£R { Oö? £AJ TRAPPE auetj- PÁ FPA M6U6SWEN SAMTIDI6 NBDE I HAVEN HAN FÆPDBS NÆSTEU HITSKÉNDT DEPOPPE 016 HAk JE6 HJKB H0KT OM F0K - KAN DUNCT í'ÆRE EN RAR vovse 06 m eoMsriue { ccípib r.3 „Kominn hingaö ... eftir því sem riss myndin segir liggur þessi stigi frá dag- stofunni... Flótíafóík?! 25. apríí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.