Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 13.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Þriðjudagur 13. april 1971. Ib ATVINNA OSKAST 18 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir fram- tíðarvinnu sem fyrst. Uppl. í sima 15053 frá 13—17. Skrifstofustúlka. — Óska eftir vinnu hálfan daginn við gjaldkera og/eða bókarastörf. Starf við bók haldsvélar kemur til greina. Hef mikla starfsrefemslu. Uppl. í síma 30132 e.h. Auglýsing um á- burðarverð 1971 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1971: við skips- hlif i á ýms- um höfnum Afgreitt á umhverfis bíla í land Gufunesi Kjami 33,5% N kr. 7.460,— kr. 7.520,— Þríosfat 45% P.O. kr. 6.420,— kr. 6.580,— Kalí klórsúrt 60% &0 kr. 4.660,— kr. 4.820,— Kalí brennist. súrt 50% K/) kr. 6.060,— kr. 6.220,— Kalkammon 26% N kr. 6.140,— kr. 6.300,— Kalksaltpétur 15,5% kr. 4.580,— kr. 4.740,— Garðáburöur 9—14—14 kr. 6.180,— kr. 6.340,— Túnáðurður 22—11—11 kr. 6.960,— kr. 7.120,— Tvígild blanda 26—14—0 kr. 7.400,— kr. 7.560,— Tröllamjöl 20.5% N kr. 9.200,— kr. 9.360,— Tvígildur áburöur 23—23—0 kr. 7.780,— kr. 7.940,— Þrfgild blanda 12—12—17—2 kr. 7.960,— kr. 8.120,— Uppskipunar og afhendingargjald er ekki inni- falið í ofangreindum verðum fyrir áburð kom- inn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhending argjald er hins vegar innifalið í ofangreind- um verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bfla í Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisins TAPAÐ — FUNDIÐ Myndavél tapaðist fyrir utan Bræðraborgarstíg 15. Finnandi vin saml. hafi samband við fól'k í kjall- araíbúð sama húss. Sími 11976. — Góð fundarlaun. KENNSLA Tek að mér framburðarkennslu í dönsku, hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöl í Dan- mörku. Próf frá dönskum kennara skóla. Sími 15405 milli kl. 5 og 7. Ingeborg Hjartarson.____________ Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig meö skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl., einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku og fl., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44 A. Sími 15082. ÖKUKENHSLA Ökukennsla — Æfing.itímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Sími 34570. VALE YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu. ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig við endumýjun ökuskírteina. Öll gögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Sími 20016. Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða yð- ur við val á því tæki, sem hentar yðar aðstæð- um. Ökukennsla — Æfingatímar Kennt á Opel Rekord Nemendur geta byrjað strax Kjartan Guðjónsson. Sími 34570 G. Þorsteinsson og Johnson h/f Grjótagötu 7. — Sími 24250. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Stmi 34590. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Ctvega öll gögn varð andi bilpróf. Jóel B. Jacobson. — Sfmi 30841 og 14449. VERKAMENN Verkamenn óskast nú þegar í byggingavinnu. Mikil vinna. Uppl. í símum 12370 og 34619. ÞJONUSTA Bifreiðaeigendur! Þvoitm, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sfmi 18058. Geymið auglýsinguna. NÝSMÍÐI OG BREYITNGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heJdnr i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömJum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönmjm. Góðir greiðsluskflmáilar. Pljót afgreiðsla. Sfenar 24613 og 38734. _____ ______________ HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvens konar húsaviðgerðir og viðhaild á hús- ergnsm, hreingemingar og gluggaþvott, glerisetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum rnn og lagfærum rennur og niöurfött, steypum stóttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- steiptin. Bjöm, sfmi 26793. HÚSEIGENDUR Jámteteeðum þök, Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Síml 40258. --- ——-— ■ ~ — -----------------^ TAKIÐ EFTIR önnumst affls konar viðgerðir á heimilis- frysti- og kæli- tækjum. Breytum einnig gömlum kæliskápum t frysti- skápa. Fijót og góð þjónusta. Simi 50473. — Frostverk s.f., Reykjavikurvegi 25. Hafnarfirði. ____ STE YPUFR AMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæöi og innkeyrsl- ur. Gröfum einnig húsgrunna. Nýlagnir og viðgerðir á klóökum og frárennslum. Einnig alls konar múrverk. — Leitið tilboöa — Jarðverk h.f., sfmi 26611 og 35896. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR XI HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungui l steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla bérlendis. Setjuro einnig upp rennur og niðurfölll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum afflt efni. Leitið upplýsinga t síma 50-3-11.______________________ Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóia. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni i sérflokki, fallegt og sterkt. Sendi 1 póst kröfu. Sími 37431. S J ÓNVARPSÞ JÓNUSTA Gerum við allar gerðir -jónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkur allt núrbrot sprengingar f húsgrunnum og ho) ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öl) vinna I tima- ot' ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sim onar Slmonarsonar Ármúla 38 Simar 33544 og 85544, heima sfmi 31215. IQ NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Viö bjóðum yður afborganir á heilum setturo án atikakostnaðax. Það eruro við sem vélsaumum allf, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm tfl sölu. Uppl. t síma 25232 Ódýrar innréttingar. Getum bætt við nokkrum innréttingum. Afgreiddar fljót- lega. — Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiríks, Súðarvogi 44. Stmi 31360. _____________________________ HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkui stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut -10. — Simar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastifflingar. Félagsmenn FÍB fá 33% afslátt af ljósa- stifflingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhails- sonar, Ármúla 7, simi 81225. BÍLAVIÐGERÐIR Gen við grindui 1 bflum og annast afls konar jámsmiði Vélsmiðja Sigurðax V Gunnarssonar, Sæviðarsund b Simi 34816.___ Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávafflt bfl yðar I góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingai, yfirbyggingar, rúðuþéttingaí Og grindarviðgerðir, höfum sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.