Vísir - 17.04.1971, Síða 6
/
VISIR . Laugardagur 17. apríl 1971.
SKÁK^^V
Jéa Kristinsson hefur löngum
þótt traustur og öruggur
skákmaður og þessir eiginleikar
veittu honum íslandsmeistara-
titilinn i skák 1971. Hlaut hann
8% vinning af 11 mögulegum
og var eini keppandinn í lands-
liðsflokki sem ekki tapaði skák.
J6n lentj aðeins einu sinni f
erfiðleikum, gegn Bimi Þor-
steinssyni en Bjöm var einum
of bráður og varð að sætta sig
við jafntefli.
1. verðlaun í mótinu voru
rífleg, kr. 30.000.00 en auk þess
hefur Jón tryggt sér þátttöku-
rétt f Reykjavíkurmótið 1972.
Verður það 16 manna skákmót
-og hafa nöfn heimsfrægra skák-
manna. svo sem HU'bners, Uif
Anderssons, Portisch og Tals,
verið nefnd í sambandi við mót-
ið. Friðrik Ólafsson og Guð-
mundur Sigurjónsson verða báð-
ir með, og væntanlega Frey-
steinn Þorbergsson og Bjöm
Þorsteinss«*n út á árangurinn f
landsliðskeppninni. Freysteinn
byrjaði rólega, hans eina tap-
skák gegn Leifi Jósteinssyni
kom f 3. uroferð, en eftir það
sótti hann sig jafnt og þétt og
átti að lokum möguleika á 1.
sæti. Hefði hann þurft að vinna
Gunnar Gunnarsson í síðustu
umferðinnt til að ná Jóni, en
skákin varð jafntefli eftir harð-
ar sviptingar. í biðstöðunni
hafði Freysteinn 4 peð gegn
biskup en þá stöðu reyndist
ekki hægt að vinna. E.t.v. tefldi
Freysteinn af meiri hörku en
aðrir keppendur, og með 8 vinn-
inga var hann heilum vinningi
fyrir ofan Bjöm Þorsteinsson.
Bjöm tefldi aö venju stíft tii
vinnings 1 skákum sfnum og
náðj 3 sætinu verðskuldað.
í meistaraflokki sigraði Jón
Torfason, hlaut 8 vinninga af
9 mögulegum, tapaði engri skák.
Þetta er 3ja mótið sem Jón
vinnur á stuttum tVma. hln tvö
voru boðsmót T.R. og helgar-
mótið. Á þessum þrem mótum
hefur Jón teflt 21 skák án
taps. Ólafur H. Ólafsson varð
f 2 sæti með 7 vinninga. Hann
var lengst af f 1. sætj ásamt
Jóni, en tapaði í slöustu umferð
gegn Jóhanni Þ. Jónssyni.
Fyrstu tvö sætin i meistara-
flokki veita þátttökurétt í
landsliösflokkj næsta ár.
Að lokum kemur ein af skák-
um hins nýbakaða Islands-
meistara.
Hvítt: Jón Kristinsson.
Svart: Gunnar Gunnarsson.
Meran-vöm.
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6
4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc
(Á skákmótj 1924 beitti
Akiba Rubinstein Meran-vörn-
inni f fyrsta sinn og vann skjót-
an sigur. Meran-vörn útheimtir
mikla nákvæmni á báða bóga
og mé Htið út af bera svo ekki
fari illa.)
7. Bxc b5 8. Bd3
(8. Bb3 gefur svörtum þægi-
legt tafl eftir 8. .. b4 9. Re2
Bb7 10. 0-0 Be7 11. Rg3 0-0
12. e4 c5.)
8. . . a6
(Hér gat Gunnar farið út í
annað afbrigði með 8. .. b4.
Ef nú 9. Ra4 c5 10. dxc Rxc
og svaftur hefur jafnað stöð-
una. Hins vegar leikur hvftur
betur 9. Re4 og á þá að halda
frumkvæðinu.)
9. e4 b4 10. Ra4 c5 11. e5
Rd5 12. dxc Rxc
(Jón gagnrýndi þennan leik
eftir skákina og taldi 2. ..
Bxc betra framhald fyrir svart-
an.)
13. RxR BxR 14. 0-0 Be7
(Ekki dugðj 14. . . 0-0? 15.
Bxht KxB 16. Rg5t með vinn-
andi sókn.)
15. De2 0-0 16. De4 g6 17.
Bh6 He8 18. h4!
(Svartur er merkilega varn-
arlaus, hann getur ekkert ann-
að en beðið sóknar hvíts.)
18. . Hb8 19. Hfdl Bf8 20.
Bg5 Db6 21. h5 Bb7 22. Dh4
Be7 23. hxg fxg 24. Bxg! hxB
25. Dh6 Bf8 26. Dxgt Rh8 27.
HxR! og svartur gafst upp.
Jóhann Sigurjónsson.
Geðveradarfélag fslands
Aðalfundur
Geðverndarfélagsins verður haldinn í dag,
laugardaginn 17. apríl, kl. 6 síðdegis, í Haga-
skóla við Hagatorg.
Stjóm Geðvemdarfélags fslands
SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári —
áskriftargjald er kr. 420.—
Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM.
Nafn
Heimilisfang
8
Staður
SPEGILLINN . Pósthóif 594 . Reykjavík
Laugardagskrossgáta Vísis
Sm 7 \f \ ú V vjr\ UKCr V/ D/ Dt/LU 5LOK/ v£/Ð/ 5K/P HLFDSIÞ lE/flS + KííNUR
■ PjÖftVft
7 v w» M V - y/'Æ n 5KFF jyýR/Ð 2 31 Hi
>1 , PLo/mjst /nAÐufi X//?ES$ FflDP/m LFZflfl /0 >
3/ H
V FAFtuR iHFiflfln 4 15 /3 £/</</ /flÓfíG
SKRftF *■ KRftfT 17 H *
GrftLLt 11 /LVftD F/S/< F/flflft ftÐ 11
GlFTft Yupphr SKofí flÐ/K
1, 20 HO TftK/V 5VOLR// /9 V££ 5PfíoF flftfí
í 38 6 V O.oof/J/ fíöDft ft-ft 29 > /b
‘óvftLftrt H//Pft VPftUR. / 5Z.Æ/? fV/ÐV# -f M&m
T/T/íl. Tv'/UL. FoRSF 33 9 P/PP> HLur d£//-L> //Vft /7 /5
. JÍtf&Ultii HERmh/ ‘ifx f : . H*. - // ‘ftL£G&
tíi öiv 'o&/z „ VftftTf)
i " • i lí^Gc. u7ó Zb \ l * ' G Cf V\ x ' w //V£//Z P//Ú-Í -r- L. 31
RF/ZK ftK/ CrLjÚFUR z 5RFP 3H 5KÓe/ 13
fflUn/R 'ft L/T//Z.\ FljoFs
[ H/ 7 CrPfíffí HUflWf. 2 £/flS
LFJKUfi 3í> .V P£fíÐ —j—
(xfívm ftNCr/
SPIFVflK ftLBSSUZ TÓft/Z 30 n 5 UPPf/R. Fofíft
> 35 B/FT,/z SKfíf// 3
L_ 1 > K£K, /<v/ /1 39
5R/n'DflR I B 1 Líl R/KKfl R n
í þessari gátu er botn viö fyrriparti, sem var í gátu 27/3 — Efsta tala er 42.
V'ISAN
„VANÞAKKLÆTI“
Það er aumt aö eiga far
eftir gæfu vegi
og geta aldrei unað þar
eöa fagnað degi.
Lausn á ssðustu krossgátu
I ... ‘1..... .......
AUGLÝSINGADEILD VlSIS
l!i
snti &
VMfM
t IAIA
KOiiutl VESIURVERI
o, X>*-> ^
> ^ ^
5) Qn 'v n
.
> • ^ ^ h)
n Cb ^
>. c:
^ ^ ^
^ ^
- ^5
ó
• ^
Ch^b
■ Ö).
^ Xd ^>_
^ ^ • Cb
^ V • ^ >
•
Cb» 's, Cn '■*•
b > ^
> 'a'un • V
Cjs
Afe ^ S
• > \
s h 3) b Q'
Ctl -v > Vft
5) ■
• 'O ‘ > ^
Cö c; ^
> cb O ^ ^ ^
^
• QJ 5) ^ ^
'b > qv < * .