Vísir - 17.04.1971, Side 14

Vísir - 17.04.1971, Side 14
14 V1SIR . Laugardagur 17. aprfl 1971. TIL SOLU Fyrir fertningarveizluna: kransa- kökur, rjómatertur, marengsbotn- ar, svampbotnar, tarfealettur og sitt hvað fleira. Opið tii 4 um helgar. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. — .Sfmi_19239. Matskáiinn Hafnarfirði augiýsir: kalt borð, veizlubrauö, taekifæris- ''eizluborð, aðeins 250 kr. pr mann. Tpkum menn í fast fæði kr. 1320 pr. vika. Matskálinn Hafnarfirði. Sími 52020. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Gullfiskabúöin auglýsir: Nýkomn in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvitar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, islenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fL i úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlfð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður iandsbraut 46, sfmi 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómiaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzlið í Valsgaröi. — Torgsöluverð.___________________ Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæöur og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þinghojtsbraut 19. simi 41240. Úrvals blómiaukar, dalíur o. fl. blómamold, biómaáburður, gott verð. Blómaskálinn v/Xársnes- braut, sfmi 40980, Laugavegi 83, sími 20985, og Vesturgötu 54. Hvað segir símsvari 21772? — Reynið að hringja. Til fermingargjafa: Seðiaveski með nafnáietrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Loftpressa til sölu. Loftpressa ásamt fylgihiutum til sölu, hentug fyrir bflasprautunarverkstæði, sann gjamt verð. Uppl. f sima 81387. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, %“, %“ og V2‘‘ drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur f úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur. réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og biöð, feiguiykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt vepð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sfmi 84845. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hóifamöppur, sjálflfmandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnffar og skæri, gestabækur minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservfettur — Verzlunin Bjöm Kristjánsson, Vesturgötu 4. Amerískt bamariim, bamavagn, ungbarnastóll, þrihjól og lítið not- aður ungbamafatnaður til söiu. — Uppl. f síma 24914. Kvikmyndatökuvél Super 8 Eum ig, meö tösku sem ný til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 33295 eftir hádegi. Nokkrir stórir flúr-lampUr fyrir þrjár perur til sölu. Uppí. í síma 41377 eftir kl. 13. Radíófónn „stereo“. Til sölu góð ur Kútta imperial stereo radíófónn, kassinn úr hnotu. Verð kr. 20.000. Uppl. 1 síma 16497. Foreldrar. Takið eftir. Gieðjið bömin með komandi sumri meö bamastultum (5 litir). Trésmíða- verkstæöið Heiðargeröi 76. Sími 35653. 12 til 14 ára telpa óskast til að gæta tveggja bama 3 og 5 ára í sumar. Helzt í vesturbæ. Uppl. í sfma 20822. Konur Þórufelli og nágrenni. Tek börn í gæzlu allan daginn. Óska eftir prjónavél. Á sama stað til söiu þvottavél. Uppl. f slma 83546. Körfur! Hvergi ódýrari brúöu- og bamakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent f "þóstkröfu. Körfugeröin Hamrahlíð 17. Sími 82250. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tfma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 ti! 23.30, sunnud. 9.30 til 23,30. Bæjarnesti við Miklubraut. Hefi til sölu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Stereo plötuspilara með hátölurum. Harmonikur, rafmagns gftara og g'itarbassa. magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi og tek gítara f skiptum. Sendi f póst- kröfu um land allt. F. Björnsson. Bergþórugötu 2. Símj 23889 eftir kj, 13. Fyrir fermingarveizluna, kransa- kökur, rjómatertur, marengsbotnar, svampbotnar og sitthvað fleira. — Opið til kl. 4 um helgar. Njaröar- bakarí. Nönnugötu 16. Sími 19239. Tii söiu Canon reflex 35 mm myndavéi meö umskintanlegri linsu. Mesti hraði 1/1000 sek. stærsta ljósop 1,8. Uppl. í síma 33267 eftir kl. 14.00....__________ Mótatimbur til söIu. Upplýaiagar.. f síma 36808. Til sölu prímussett nýtt ónotað fyrir 5.500, 2ja plötu Prímusgas- tæki, með gaskút, gaslampa, grind o. fl. Verzlunarverð ca. 7.2C9. — Einnig ferðaútvarp Nordmende Globetrotter TN 6000. Sími 26031 eftir kl. 16.00. Nýlegur plötuspilari af gerð B.S.R. með magnara til sölu. Uppl. í síma 41369, Iiafnarfjörður. Barngóð kona óskast til að gæta 3 mánaða telpu frá kl. 9—5. Veröur að búa sem næst miöbænum. Sfmi 50201 milii 4 og 5 f dag._______________________ Óska eftir ábyggilegri stiúliku f vist 14—15 ára til að gæta l'A árs drengs frá 12.30—17, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 25693 f dag. OSKAST KEVPT Óska eftir að kaupa iítfnn, vel með farinn árabát. Segl mættu gjaman fylgja. Sími 30876. Gólfteppi ca. 50 fermetrar á stofur og hol óskast keypt, má vera notaö. Á sama stað óskast einnig keypt sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 11928 og eftir kl 5 19008. — Yður hlýtur að leiðast afskaplega að sitja þarna herra, af hverju vaðið þér ekki í lapd og slappið af á hótelinu? fatnaður Til sölu vönduð, ný rúskinns- kápa, ljósbrún, lítið númer. Sími 12036. Ný drengjaföt á ca. 13—14 ára til sölu. Uppl. í síma 40259. Til sölu vandaöur eins manns svefnsófi með áföstum sængurfata- kassa. Einnig hringlagað sófaborð tekk, sem nýtt. Uppl. f síma 52636. Stálkojur 180 cm til sölú. Sími 22959. Skátar! 2 nýlegir og lítið notaðir skátakjólar til sölu, einnig 2 bátar og 2 bláar snúrur. Sími 16919. Sauma gæruskinnSpelsa, sfkka kápur. Gæruskinnspúðar fyririiggj- andi, hentugir til fermingargjafa. G. Guðmundsson, Miklubraut 15, bílskúrnum. Sími 12796 Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á börn. Peystrr með og án' hettu Einnig peysur meö háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíö arvegi 18, Kópavogi. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður lítið gailaður. náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stæröir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúiagötu 51. Failegur hamstur f nýju búri til sölu. Sími 41361. WMIMUIRP Sunnudagsferð 18. apríl 1971. Þorlákshöfn—Selvogur. Lagt af stað kl. 9.30 frá Um- ferðarmiðstöðinni (iB.S.l.). Ferðafélag íslands. Gullúr með svartri ól tapaðist í íþróttahúsi Kópavogs, Holtagerði ! á leið í leMimivagninn eða frá i Kársnesbraut 5 að Ásbraut 13. — j Hringiö í síma 40748. ______ ; B.S.A. reiðhjól var tekið frá Hall j veigarstíg 10 þann 7/4. Skilvís j finnandi geri viðvart f síma 81155. j Fundarlaun : BARNAGÆZLA Ungling%túlka óskast til að gæta 2 ára drengs 3 tíma á dag í vesturbæ. Uppl. f sfma 26362. Jeepster '67 Til sölu góöur 6 cyl Jeepster árg. 1967. Uppl. í síma 33818. NJ0L-VAGNAR Barnavagn og bamakerra til sölu. Simj 22959. _____ Til sölu Silver Cross barnavagn, blár og hvítur. Sími 31195. Til sölu mótorhjól í góðu star.di. Uppl. í síma 81524 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöid. Vil kaupa góða skermikerru. — Uppl. f síma 99-1349. Vil kaupa telpuhjól fyrir 9 ára. Uppl. í síma 83820. Til sölu tvíburavagn, Pedigree. Uppl. í sfma 84367, Bamavagn til sölu, léttur og með færilegur. Kr. 4.000.00. Einnig er til sölu á sama stað tvíburavagn með tveimur skermum.Símil8621. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 52395. Hjónarúm til sölu ásamt snyrti- kommóðu. Sfmi 13624. Homsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborö hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28. Sími 85770. BlómaborS — rýmingarsaia. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófáborð, dívana, lítil borö (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). f|llRlai!|JHIBl WWhéímMa'/'n'Ötuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. HÚSGÖGN Hjónarúm — Barnarúm. Vegna flutninga er til sölu danskt tví- skipt hjónarúm eldrí gerð. Einnig barnarúm. Gott verð. Sími 81446. Snyrtiborð og símaborð til sölu. Uppl. f síma 11963. HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa vel með farna þvottavél. Uppl. í sfma 33922. Óska eftir notaðri Rafha eldavél. Uppl. í síma 51042. Til sölu AEG sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 41957 sunnudag. BÍLA VIÐSKIPTI Til sölu Willys jeppi árg. 1947 í góðu lagi, gott verð ef samið er strax. Einnig er bamarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 33361 e. kl. 12. Renault R 8 árg. 1965 til sölu, ný bretti, stuðarar o. fl., gott verð. Uppl. í sfma 37335. Jeepster ’67. Til sölu góður 6 cyl. Jeepster árg. 1967. Uppl. í síma 33818. Chevrolet Impala árg. ’67, sér- lega vel útlítandi og vel með farinn til sýnis f dag í Hrauntungu 95, Kópav. Uppl. í sfma 42061. Til sölu Ford Bronco árg. ’67 góður bíll. Uppl. í sfma 10194, Óska eftir að kaupa vél í Mosk- vitch árg. ’60—’63. Einnig notað útvarpstæki. Uppl. í síma 51721. Til sölu Moskvitch station bifr. árg. 1961, í góðu standi. Einnig tvíhleypt hagiabyssa, amerísk. — Sundurdregið barnarúm óskast keypt. Uppl. í síma 19972 eftir kl. 7 á kvöidin. Vil kaupa 2 Volvo bremsuskáiar að aftan stærri gerðina, einnig Volvo felgur 10 gata. Uppl. f síma 37846 eftir kl. 7. Bílasalan Hafnarfirði auglýsir: Við höfum flestar teg. bifreiða á boðstólum, bæði gamlar og nýleg ar, kynnið yður úrvaliö. Opið til kl. 10 á kvöldin. Bilasalan Hafnar- firði hf., Lækjargötu 32. — Sími 52266. Til sölu Chevrolet ’55 gírkassi í Weapon eldri gerð, einnig vara- hlutir f Fíat 1400. Uppl í síma 42827.___________________________ Skoda 1000 M.B. árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 35492 — 24141. Óska eftir að kaupa Ohevrolet árg. ’55—’56 til niðurrifs. Uppl. í sfma 35423. Óska eftir ýmsum varahlutum úr Taunus 12 m árg. ’62—’64. Vin- saml. hringið f síroa 40107. Skoda Oktavia, ökufær en skemmdur eftir árekstur, til sölu ódýrt, góður mótor, dekk o. fl. Uppl. í súna 42977. Skoda Oktavia árg. ’64 til sðlu. Góð vél og gírkassi. Verð 10 þús. Uppl. í síma 33560 tii ki, 5. Til sölu notaðir bjólbarðar: — 560x13, 590x13,, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbarðaverkstæöi Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. Sími 15508. Óska eftir Opel Caravan ’65. Má þarfnast viðgerðar. Aðrar tegundir og árgangar koma til greina. Útb. 50 þúsund. Uppl. í síma 41234. Bflasalan Hafnarfirði auglýsir: Við höfum flestar teg. bifreiða á boðstólum, bæöi gamlar og nýleg- ar, kynnið yður úrvaliö. Opið allar helgar. Bílasalan Hafnarfiröi hf., Lækjargötu 32. Sfmi 52266. Bílasprautun. AJsprautun, blett- anir á allar gerðir bfla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á Cortinu. Gunn- laugur Stephensen Uppl. í síma 34222 og 24996. Ökukennsla og æfingatímar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóei B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449. Ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoöar einnig við endumýiun ökuskírteina. Öll gögn útveguð 1 fullkomnum ökuskóla ef óskað er Sími 20016. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta bvriatt Krax. Kjartan Guðjónsson. Sími 34570.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.