Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 5
VliS®R . Mánudagur 19. apríl f971. 5 Dómari fékk lögregluvemd fangelsi Leeds fylltustI — fyrsfi sigur WBA á útivelTi i 14 mánuÓi vannst i LEEDS! LÖGrREGLAN í Leeds hafði í nógu að snúasf á laugardaginn og í fyrsta skipti í sögu borgarmnar kxan tS óeirða þar á knattspyrnuleik og fangelsi borgarinnar fylltust. Leikurinn stöðvaðist í langan tfma, þegar áhorfendur ruddust niður á völlinn og Betn hendur skipta. Eftir leikinn var dómari leiks- ins fiuttur frá leikvelli undir sterkri lögregluvernd. Qg þetta gefur auðvitað strax til kynna, að Leeds tapaðí leiknum — tapaði fyrir West Bromwich Aibion, sem í 14 mánuði eða frá 13. desember 1969 hafðí ekki unnið leik á útivelli í 27 leikjum sam- fteytt. iýiorfendur kenndu dómaranum um tapið og seint á laugardagskvöld sagði Don Revie, fram- kvæmdastjóri Leeds, að stjórri liðsins mundi koma saman á mánudagsmorgun og enska knattspyrnu- sambandmu yrði þá sent bréf, þar sem dómari Mksins yrði ákærður. En hvernig mátti þetta ske? Saít bezt að segja léku leikmenn Leeds langt undir getu og tókst illa að opna lélegustu vörnina í 1. deild, og leikmenn liðsins létu ytri aðstæður hafa aJit of mikil áhrif á leik sinn — taugar leikmanna brugðust'Og í fyrsta skipti á keppnistímabilinu er Arsenal nú komið í efsta sæti í 1. deild og hefur þó leikið tveimur leikjum minna en Leeds. Meist- aratitilinn virðist nú í fyrsta skipti síðan 1962 (Ips- wich) ætla að lenda hjá félagi frá Suður-Englandi. En snúum okkur aftur aö leiknum í Leeds. WBA byrjaöi vel ög eftir 20 mín. tókst mark ’haesta leikmanni 1. deildar, Tony Brown, aö leika á Jockie Gharlton og skoxa fyrsta mark 55 í leiknum. Leikurinn hélt á- fram og innan skamms sendi Mike Jones knöttinn í mark WBA „aigjöriega löglegt mark að iþvá er vfetist“, sagði frétta ma&ur BBC, en dómarinn var á anxrarri skoöun og daemdj mark ið af. Hróp heyrðust frá áhorf- endapöllunum en það var að- eins forsmekkurinn af þVi sem átt; eftir að ske. Þegar nokkrar mín voru eftir af síðari hálfieik fékk Colin Suggett knöttinn á vallarhelmingi Leeds og línu- vörðurinn veifaði ákaft á rang- stöðu. Leikmenn Leeds teettu — dómarinn hikaöj augnobiik en veifaði svo og gaf merki im að halda leiknum áfram — Sugg ett sendi knöttinn éfram, Brown Deartis Law skoraöi þrennu fyrir Manch. Utd. á Iaugardag og eitt markanna með „hjólhestaspyrnu“. gaf tfi Astle, sem áttí létt meö að skora. Letkmenn Leeds mótmæltu, en dómarinn benti á miðjuna og það var meira en áhorfendur þoldu. Þúsundir streymdu nið- wr á vöifmn, en lögregian var hiutverki sjnu vaxin og tókst að verja dómara leiksins. Áður er kyrrð komst á aftur höfðu 29 áhorfendur verið fluttir í fang eisi. 2—0 og það hafði lítið að segja fyrir Leeds, þó Alan Clarke lagaðj stöðuna í 2—1 fjórum mín. fyrir leikslok. — Leeds hafði tapað og enginn gat greint að þetta væri sama líð og haföi sýnt svo frábæran leik þrem dögum áður og sigrað Liv erpool og það á Anfield í undan úrslitum borgakeppni Evrópu. Fjölmargir voru handteknir eft ir leikinn. Á meðan á þessum ósköpum stóð i Leects áttj Arsenal í hin- um mestu ei'fiðleikum með New castle á leikvelli. sínum í High- bury í Lundúnum. Taugaspenn an um meistaratitiiinn hafði einnig sin áhrif þar — og Arsen al oftast leikiö betur. Jafntefli var i hálfleik 0—0 og lengi vel virtust leikmenn Newcastle nógu góðir tií að hljóta stig. En svo allt í einu og mjög óvænt fékk Charlie George sem áður hafði verla sézt í leiknum knött inn rétt framan við vítateig New castle — vippaði honum frá hægra fæti og spyrntj við- stöðulaust með þeim vinstrj og knötturinn söng í netmöskvun um. Þá loks tókst leikmönnum Arsena] aö hrista af sér slenið og sýndu meistaraleik það sem eftir var, án þess þó að skora fleiri mörk. Sjöundi sigurleikur Arsenal í röð í 1. deild var í höfn og í þeim hefur liðið skor aö 11 mörk og aðeins fengið á srg eitt, en mesta gæfa liðsins er ‘þó, að í síðustu eilefu leikjun um hefur Arsenal getað leikiö með óbreyttu liði. Allar lfkur eru nú á, að Arsenal sigri í 1. defkl i fyrsta skipt; sVðan 1953 og finnst vist mörgum aðdáend am tiösins að timi sé til kominn. En það er n-okkuð önnur saga hjá Leeds. í síðustu sjö leikjun um í derldinni hefur liðið aðeins unnið tvo leiki (C. Palace og Burnley á heimavelli) gert þriú jafntefli og tapað tveimur, eða hlotið aðeins sjö stig meðan Arsenal hefur hlotið 14 stig. — Bæði liðin hafa nú 58 stig, en markahlutfall Arsenal er ör- Iftið betra. Arsenal á eftir að leika fimm leiki. við Burnley (annað kvöld) oq Stoke 4 heima velli. og Tottenham. WBA oa Leeds á útivelli. en leikurinn í Leeds veröur rr\'ðviViids<rinrt 28 april, Leeds á ec*-ir hriá auk Arsenai MÉt ;nvh-am Fnr- est á heimavpW ■ ^nnihonininri á Útivelli en ■' hnild í 1 deijd veröur birt nM noirauna- sn.ahinu á mom'in Hn það er nú kominn tími til að vió snúum okkur að úr- slitunum á Nlenzka setranna- seðlinum Arsena'—Newcastle 1—0 Blackpool—Noltm. For. 2—3 Coventry-' Burnley 3—0 C. Palace—Manch. Utd. 3—5 Derby—Everton 3—1 Ipsvich—Huddersfield 2—0 Leeds—WBA 1- -2 Liverpool—Tottenham 0—0 Manch. City—Chelsea 1- -1 West Ham—Stoke 1—0 Wol ve s—S o u th a m pton 0—1 Sheff. Utd—Birmingham 3—0 Geoff Hurst skoraöi eina marknð í leiknum í West Ham og sennilega hefur þetta mark bjargaði liði hans frá falli. West Ham hefur nú sex stigum meira en Burnley, sem tapaðj illa V' Coventry og sennilega verða ör ]ög Burnley ráðin á morgun, þegar liðiö mætir Arsenal á Highbury. Úrslit urðu mjög óvænt í leiknum i Wolverhampton, þar sem ,,Dýrlingunum“ tókst að hefna fyrir ósigurinn í South- ampton 10. október. Dýrling- arnir hafa því enn möguleika að komast í borgakeppni Evr- ópu næsta ár, en fjögur ensk lið fá þátttökurétt í þeirri keppni (ekki þrjú eins og sagt var hér í blaðinu nýlega eftir fréttaskeyti frá NTB, og sem einnig var skýrt frá í útvarpinu og víðar). Það var Mike Cbann on,- sem skoraði eina markið i lei’knum, en það var þö einkum John McGrat'h, miðyörður Dýr- lingana, sem vakti athygli fyrir fráhæran leik í vörninni. Manch. City og Chelsea mætt ust aftur — en þau léku á mið vikudag í Lundúnum í undanúr- slitum Evrópukeppni bikarhafa og vann.Ohelsea ‘þá 1—0 og þó að aðeins fimm af aðalmönnum Manch. City tækju þátt í leikn um varð jafnteflj 1—1. Þr’ir 17 ára unglingar voru í liði City. Fyrri hálfleikurinn var slakur, en hinn síðarj aftur á móti mjög skemmtilegur. Keith Weller náöi forustu fyrir Chelsea eftir 10 nn'n., en þegar 11 min. voru eftir af leiknum tókst Francís Lee að jafna eftir aukaspyrnu Young. Hitt Manchester-liðið er alltaf í fréttum, þó það hafi fyrir engu að berjast. Ekki leit þó vel út hjá Unit ed í Lundúnum gegn Palace til að byrja með. Alan Birchenall skoraöi strax á 4 mín: og eftir 23 min. stóð 2—0 fyrir Palace, þegar annar fyrrum Oheíséa- maður, Bobby Tampling,' skor- aði. Denis Law tókst að laga stöðuna í 2—1 fyrir hlé og í s(ð ari hálfleik fór United-vélin heldur betur í gang og á 20 mín.- skoraði liðiö fjögur mörk — Law tvö og George Best tvö. Fyrra mark Law var eitt af hinum frægu mörkum hans. sem enskir kalla ,,hjólhesta-spark“ þar sém hann sveiflast næstum lóðréttur með höfuðið niður os SDVrnir affur !fvrir sig á mark __ einhver ^i6n sem undirritaður hefur séð á knátfspvrnuvelli, en um leið ö- lýsanl.egt að nokkru gagni. Þar er aðeíns sión sögu ríkari Nú rétt fvrir lokin skoraði svo Gerrv Queen þriöia mark Pal- ace I 2 deíld er Leicester nú að verða nokkuð Öruggt með sæt* V I, cleild eftir iafntéfli í Sund erland 0—0 • á lau!*®-'!''" ep mífáMmkv®, John McGrath — margir muna áreiðanlega eftir hon- um, þegar hann lék hér á landi 1958 með, Bury — og var þá þegar orðinn frábær miðvörður „sterkur eins og naut“ eins og einn hinna ís- lenzku mótherja hans komst að orði. Cördiff tapaöi -m'jög ■ .óvænt á heimavelii fyrir Watford. Leic- ester hefur nú'53' stig, Sheff. Utd. 51, Cardiff og Hull 49 stig og Carlisle 48, en öll liðin eiga eftir þrjá leiki, nema Card iff fjóra. Hið fræga lið Bolton, sem fjórum sinnum hefur sigrað í bikarkeppninni, er nú í fyrsta skiptj í 80 ára sögu félagsins falliö niður f 3. deild. en Bolton er eitt af stofnliðum deilda- keppninnar og alltaf leikið í 1. deild nepa 14 ár í annarri. — Annaö frægt Lancashire-ilið, Blackburn, sem sex sinnum hef- ur sigrað f bikarnum og tvisvar f 1. deild, fylgir Bolton senni- lega niður í 3. deild, einnig f fyrsta skipti í sögu félagsins. Blackburn er éinnig eitt af stofn liðurrf deildarinnar og lék 48 fyrstu árin í 1. deild og síðan einnig oftast þar, en 1966 féll liðið niðúr i 2. deild í þriðja skipti. Bolton féil hins vegar tveimur árum áður. Blackburn er nú með 25 stig og tapaði. heima fyrir Millvall 2:0, en Lund únaliðið s Charlton er með 28' stig, mun betri markatölu, og leikið einum leik minna, Á Skotlándi mættust efstu liðin f 1. deild, Aberdeen og Celtic og varð jafntefli' 1—1. Aberdeen hefur þvf enn þremur stiguni meira en Celtic. en á hins vegar t aðeins eftir einn leik. Celtic á eftir þriá, svo allt bendir til þess að Celtic sigri sjötta árið i röð i I deild á Skot: landi Þetta var harður leikur og Harrv Hood skornði fvrir Celtic eftir aðeins 3 mín Willoughbyi fyrrum ieikmáður hjá Rangers iafnaði fvrir Aberdeen á 38 mfn.„ og hrátt fvrir mikla pressu í síö ari hálfleik tókst Aberdeen — í viðurvist 36 þús. áhorfenda — e'kki að knýja, fram sigur. í, skozku bikarkepDninni er Celtic einnig konjið í úrslit og leikur þar \dö ,,é'rkifjendurna“ Rang- ers. —-hsím

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.