Vísir - 29.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 29.04.1971, Blaðsíða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 29. apríl 1971. 75 Ungt reglusamt barnlaust par óskar aftir 2ja herb. íbúð strax. Helzt í miðbænum, æskilegt ef gejymsla fylgdi, Uppl. í síma 42737. Ungur maður óskar eftir einstaki ingsfbúð eða forstofuherb., hglst sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 12195 eftir kl. 8.________ 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 sirna 13286. íbúð óskast. 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu i eitt ár, helzt í Átbæjarhverfi. Góð umgengni, sjálf sögð fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 84293 eftir kl. 19. Verzlunarhúsnæði eða lagerhús- næði óskast á leigu frá 1. maí ca. 100—200 ferm. Góður bíls-kúx kem- ur til greina. Uppl. í sima 18389. Heiðruðu viðskiptavinir! fbúða- leigumiðstöðm er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eða hringið í sima 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yðar yður að kostnaðariausu. Uppl. um það húsnæði sem er til leigu ekki veitt ar i síma, aöeihs á staðnum milli kl. 10 og 11 og 17 og 19. Einstæð móðir með stálpað barn óskar eftir íbúð sem allra fyrst. — Uppl. í sfma 21084 eftir kl. 5. 3ja herb. íbúð óskast 1. maí, skil vís mánaðargreiðsla. Uppl. i síma 35380 eftir kl. 6 í síma 23394. _ ATViHNA í B0 Vantar g’itar- eða orgelleikara sem jafnframt geta sungiö í starf- andi hljómsveit strax. Uppl. eftir kl- 6 i síma 38528, Vantar duglega menn í ákvæðis- vinnu. Uppl í síma 50803 eftir kl. 7._________|_____________________ Ráðskoha óskast í mötunejíti nú Bm mánaðamótin. Uppl. i súna 21220. 2 menn vantar á togbát. Uppl. í síma 10344. Óskum eftir afgreiðslustúlku og sendli í nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 14368 eftir kl. 7 e.h. ATVINNA ÓSKAST 'AtviriDMiwJíjí'ndur. Kona óskar eftir vinnu fyrripart dags. Margt kemur til greina Uppl. í síma 83408 kl. 10—12. Þrettán ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina, er vön börnum. Uppl. í síma 22759 eftir kl. 6 á kvöldin. Unga og regluisama stúlku vant- ar vinnu frá 1. júní. Hefur gagn- fræðapróf og ágæta vélritunarkunn áttu. Margt kemur til greina. Til- boð merkt „1430“ sendist blaðinu. Hárgreiðslustofu1-. Hárgreiðslu- dama óskar eftir vinnu á stofu sem fyrst. Uppl. í síma 25466 frá kl. 4—6. barnagæzia Vil ráða unglingsstúlku eöa konu til að gæta þriggja barna hiuta úr deginum. Uppl. í síma 38439 eftir kl. 4 næstu daga. Bamgóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs í 3—4 mánuði, helzt í miðbæjar- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 11362, Óska eftir unglingsstúlku til að gæta 6 ára stúlku í sumar. Uppl. í síma 26989 eftir kl. 8. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna 1 Breiðholtshverfi, góð frí. Uppl. á kvöldin í síma 83224. Grænn páfagaukur hefur tapazt frá Rauðarárstíg 1. Vinsamlega hringið í síma 23420 eða 20720. TAPAЗ-BI 'tl'l I Siðastliðinn laugardag tapaðist í miðbænum mansétthnappur úr gulli. Skilvís finnandi hringi í síma 34187. Fundarlaun. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Taknál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Ámór Hinriks son. sími 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á Volkswagen. — Uppl. í síma 18027 eftir kl. 7 18387. Ökukennsla — æfingatímar. Volv ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortínu. Tek einnig fólk i endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893 og 33847. / Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen 1300. Helgj K, Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Sími 34590. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varö andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449.• ökukennsla Reynis Karlssonar aðstoðar einnig viö endurnýjun ökuskirteina. Öll gögn útveguö 1 fullkomnum ökuskóla ef óskaö er. Sími 20016. TILKYNNINGAR Hver vill fóstra lítinn kisa í 1 mánuö? Sími 26682 eftir kl. 7. ÞJONUSTfi Smiða fataskápa i svefnherbergi og forstofur, einnig eldhúsinnrétt- ingar. Húsgagnasmiður vinnur verkiö Sími 81777. HREINGERNINGAR Hreingemingar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn- um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Hö'fum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26987. Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðum og stigagöngum. einnig húsgögn. Fuilkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegmn, simi 35851 og f Axminster síma 26280. SUMARDVÖL Foreldrar. Sumardvalarheimili í Stykkishólmi tekur til starfa frá 1. júnf til 31. ágúst. Enn geta nokk ur börn komizt að. Skriflegar um- sóknir koma til greina og í síma 8128. St. Franciskussystur. Aðalfundur Loftleiða hf. verður haldinn föstudaginn 28. maí n.k. í fundarsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 2 s.d. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Reikningar féiagsins fyrir árið 1970 liggja frammi á skrifstofu félagsins í viku fyrir aðal- fund hluthöfum til sýnis. Atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum í skrifstofu félagsins dagana 26. og 27. maí. STJÓRN LOFTLEIÐA HF. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjariægjum uppmokstur, útvegum fylilingareifini. Ákvæðis eða tímavinna. S'fðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. HÚS AÞJÓNUSTAN, sími 19989 Töfcum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavik og nágr. Límum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og renn- ur, járnldæðum hús, brjótum niöur og lagfærum steypt- ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) ER STÍFLAÐ? Fjariægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurfölum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menrt. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. 1 síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir M. 7. Geymið aug- lýsingima. ' HAF HF. Suðurlandsbraut 10 | fæigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B" skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni j verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. i Vinnupallar Léttir vinnupalar til leigu, hentugir við viðgeröir og viöhald á húsum, úti og inni. Uppl. í síma 84-555. fjpulagnzr: Sfcipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæöi. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eöa um ot- eyðslu er að ræöa. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og aMar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 M. 12—1 eftir kl. 7. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. i síma 26424, Hringbraut 121, m hæö. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tðikum að okkur allt múrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælm til leigu.— ÖU vinna 1 tíma- ou ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Slm onar Simonarsonar Armúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sími 31215. HÚSEIGENDUR JámMæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar rennur. Gerum tilboð ef öskað er. Verktakafélagið Að- stoð. Simi 40258. KAUP — SALA EIGUM ÁLAGER dínamóa og startaraanker 6, 12 og 24 volta í flestar gerðir bifreiða. Einnig margar gerðir startrofa og bendixa. Einn- ig hjálparspólur. BNG og BPD í startrofa, startara. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50. Sfmi 19811. VEITINGASTOFAN RJÚPAN vi'l'l vekja athygli á að hún selur morgunkaffi, hádegis- verð, miðdegiskaffi, smurt brauð, samlokur, hamborg- ara, franskar kartöflur og aðra smárétti. FYRIRTÆKI, STARFSHÓPAR. Seljum út hádegisverð. Reynið viðskipt- in. Leitið upplýsinga. — Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, sími 43230. GAN GSTÉTT ARHELLUR, margar gerðir, einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. — Leggjum stéttir, hlööum veggi. Hellusteypan v/Ægissíðu. Upplýsingar f síma 23263 og 36704. í BIFRESÖAVIOGERÐIR ” LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afsláitt -ú Ijósastllingum hjá okkur. — Bifreiða' verkstæði Friðriks Þðrhallssonar —1 Ármúila 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.