Vísir - 18.05.1971, Blaðsíða 14
14
VlSIR . Þriðjudagur 18. msú 1971,
Tenor saxófónn 'til sölu. U-ppl. £
síma 22250 eftir kl. 7 e. h.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstfg 12, Heimasími 19037.
Gjafavörur. Atson seðlaveski,
Old Spice gjafasett fyrir herra,
Ronson kveikjarar, reykjarpípur í
úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur,
pípustatív, sjússamælar, „Sparkl-
ets" sódakönnur, kokkteilhristar.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt
Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími
10775.
Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir
ávextir, perur, jarðarber, aprikós-
ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði,
appelsfnumarmelaði, rauðkál, saft-
ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun-
in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel
íslftnds bifreiðastæðinu). — Sími
10775.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
.a-ndsbraut 46, sfmi 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburður og stofublóma
mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr
ír matjurta- og skrúðgarðaræktend
ur. — ödýrt í Valsgarði.____
Höfum til sölu úrvalsgróðurmold.
Garðaprýði sf. Sími 13286.
Lampaskermar í miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma laimpa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
mnkaupapokum og buddum. Belti
ár skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæki og plötuspil-
ara, casettur og segulbandsspólur.
Einnig notaða rafmagnsgítara,
bassamagnara og harmonikur. —
Skipti oft möguleg. Póstsendi. —
F. Björnsson, Bergþórugötu 2. —
Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga
kl. 10—16.
Telefunken stereo segulbandstæki
með tveimur hátölurum, til sölu.
Uppl. að Ránargötu 46, jarðhæð,
eftir kl. 8 á kvöldin.
Sjónvftrp! — Til sölu 23 tommu
sjónvarpstæki, verð kr. 11.000. —
■Uppl. í slma 14842 eftir kl. 5.
Utanborðsmótor til sölu, 10 ha.
Johnson. Ennfremur málaðar inni
hurðir í körmum. — Uppl. í síma
15605 og 36160.
Yamaha rafmagmsorgel til sölu
sem nýtt. Uppl. í sima 26781.
Notuð Norlett garðsláttuvél til
sölu. Uppl. í Véltak hf. Höfðatúni
2.
Til sölu 2ja tonna trillubátur. —
Uppl. f síma 81506.
Til sölu stór ög fallegur reið-
hestur. Uppl. í sfma 25284.
Ketill með tilheyrandi kynditækj
um til sölu. Sími 36195._________
Eldhúsinnrétting með tvöföldum
stálvaski og eldavél til sölu. —
Upp. f síma 33649 þriðjudag frá
kl. 5-8.
Vinnuskúr til sölu, stærð 3x4 m.
Uppl. f sfma 34321.
Sjónvarpstæki — Bamakerra —
Gott Olympic sjónvarpstæki til
sölu. Einnig vel með farin barna-
kerra á sama stað. Uppl. í síma
26581 eftir kl. 7 í dag og næstu
daga.
Bátur til sölu 1,5 tonn, með
Stewart-vél. Nokkur grásleppunet
fylgja, selst ódýrt. Sími 42318 kl.
12—1 og 5—6 á daginn.
OSKAST KEYPT
Mótatimbur. Mótaklæðning ósk-
ast. Uppl. í síma 30703 eða 41075.
Óska eftir sambyggðri trésmíða
vél, helzt 12”. Uppl. í síma 50507
eftir kl. 19.
2 Marshall gftarbox með 4x12
hátölurum óskast. — Uppl. í síma
24696 milli kl. 20 og 22.______
Snurvoðarmenn. Vil kaupa snur
voðartóg og spil. — Uppl. í síma
92-8234.
Notað mótatimbur klæðning og
uppistöður ós-kast keypt. — Sími
41186.
FYRIR VEIDIMENN
Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
40656 og 12504.
SjFATNfiÐUR
Nýleg ensk kápa (rauð) nr 42 til
sölu, ódýrt, einnig kjólar sem nýir
fyrir lítiö verð. Sími 16018.
Peysubúðin HHn auglýsir. Stutt-
buxnasett, margir litir, verð kr.
1160, einnig stakar stuttbuxur á
böm og táninga og peysur í fjöl-
breyttu úrvali. Peysubúðin Hlín,
Skólavörðustíg 16. Sfmi 12779.
Peysur meö háum rúllukraga,
verö kr. 250—600, stuttbuxna
dress, stærðir 6—16, verð kr.
500—1000. Einnig fleiri gerðir af
peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu
götu 15A.
Seljum sniðinn tfzkufatnað, svo
sem stuttbuxur, pokabuxur og síð
buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúöin —
Ingólfsstræti 6 Sími' 25760, .
HEIMILISTÆKI
Óska eftir að kaupa vel með
farinn, lítinn fsskáp. Uppl. í síma
41676.
HIOL-VflCNflR
Vel með farin barnakerra með
skermi óskast til kaups. Uppl. í
síma 37660 eftir kl. 5.
Honda 50 árg. ’68 í góðu ásig-
komulagi óskast keypt. Uppl. f
síma 81382.
Gott drengjareiðhjól fyrir 10—12
ára til sölu. Uppl. f síma 13467 eft
ir kl. 6 e.h.
Til sölu karlmannsreiðhjól. —
Uppl. í síma 83153 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Barnavagn til sölu. Uppl. f sfma
81634,
Til sölu er vel með farinn Pedi
gree bamavagn, — Uppl. í síma
51969.________________________
Til sölu er barnavagn og leik-
grind. Uppl. í síma 30407._____
Fallegur vel með farinn barn’a-
vagn til sölu, einnig bamakarfa á
hjólum. Uppl. f síma 30407.
HUS00GN
Til sölu nýlegt tekk-hjónarúm
með áföstum náttboröum og spring-
dýnum. Verð kr. 8000.—. Uppl. í
síma 34974.
Til sölu húsgögn: boröstofuborð,
stólar, dfvanar o. fl. Uppl. í síma
24545 milli kl. 7 og 9.
Til sölu borðstofuborð og 4 stól-
ar. Uppl. f síma 85749. _____
Til sölu nýuppgert sófasett. Uppl.
í sfma 26867 milli kl. 6 og 8 e.h.
Sjónvarpshomið. Raðsófasett með
bólstruðu horni, fást einnig með
hornboröum og stökum borðum.
Einnig selt í einingum. 20% af-
sláttur ef þriðjungur er greiddur
út. Bólstrun Karls Adolfsson'ar, Sig
túni 7. Sími 85594.
Hornsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjö™ glæsilegt úr
tekki, eik og palisanaer. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
Viljum kaupa tvo fataskápa,
borðstofuskáp og sófasett. Sfmi
41679.
Til sölu vandaðir, ódýrir svefn-
bekkir að Öldugötu 33. Uppl. f
síma 19407.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskölla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dívana, lftil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiöum. —
Fomverzlunin Grettisgötu 31, —
sfmi 13562.
Kaup — Sala. Það er f Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast I kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
Höfum opnaö húsgagnamarkaö á
Hverfisgötu 40b. Þar gefur að lita
landsins mesta úrval af eldri gerö
um húsmuna og húsgagna á ótrú-
lega lágu verði. Komiö og skoðið,
sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta*
Húsmunaskálans, sfmi 10099.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
syefnsófasqtt (2 bekkir og borð)
’tyrif-Dörri' '& kr. íð.500, fyrlf ungT
inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr.
12.500. Vönduö og falleg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð. Sími 85770.
BILAVIÐSKIPTI
Trabant station árg. ’66 til sölu
(nýleg vél). Uppl. f síma 33181 eft-
ir kl. 6 e.h.
VW. Ti] sölu Volkswagen árg.
1964. Nýleg vél. — Uppl. í síma
41341.
Er kaupandi að Volkswagen árg.
’69. Aðeins bill í toppstandi kemur
til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 11496 á vinnutíma og 84999
á kvöldin.
Til sölu Plymouth árg. ’48, 2ja
dyra sport, sérstök týpa. Óskoðun
arfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma
20352 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Hillman árg. ’60, verö
kr. 20 þús. Uppl. í síma 36075.
Til sölu Rambler American,
blæjuibfll, árg. ’61, selát ódýrt. —
Uppl. f síma 18281 eftir kl. 7.
Hægra frambretti á Taunus 12 M
’63 óskast til kaups. Þarf ekki að
vera nýtt. Uppl. í síma 41111.
TII sölu Moskvitch árg. ’66 mjög
vel með farinn og nýskoðaður, ek-
inn 56 þús. km. Uppl. f sfma 22222
og eftir kl. 5 í síma 37576.
Til sölu ódýr Bedford vörubíll
árg. ’63 með biluðum gfrkassa. —
Uppl. í síma 20875.
Til sölu Skoda 1000 MB ’65 í
góðu ástandi. Uppl. í síma 32121
eftir kl. 5.
Sölumiðstöð bifreiða. Sími 82939
milli kl. 20 og 22 daglega.
Til sölu 21 manns hópferðabíll
í góðu ásigkomulagi, skipti á minni
bíl kom'a til greina. Uppl. í síma
51525 eftir kl. 19.
Til sölu Volkswagen árg. ’55. —
Þarfnast viðgerðar. Uppl. f síma
42324.
Hefi til sölu Opel Caravan (stati
on) í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 84818. _______________
Til sölu nýuppgerð B.M.C. dísil
vél, vélin passar í Willys eða
Rússajeppa. Uppl. í sím-a 42410
milli kl. 7 og 10 í kvöld.
Til sölu er lftill sendibíll á Nýju
sendibílastöðinni ásamt gjaldmæli
og stöðvarleyfi. Hlutabréf gæti
fylgt. Fyrirspurnir sendist augl.
Vísis merkt „Nýja sendibílastöðin
2536“.
HÚSNÆÐI I B00I
Um 80 ferm húsnæði hentar fyr-
ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti-
stofur o. fl. þess háttar á 3. hæð
í góðu húsi við aðalgötu í mið-
bænum er til leigu. Tilboð sendist
augl. blaðsins merkt „Central —
2558“.
Til leigu frá 1. júni sérstaklega
falleg, sólrík, stxir, ný 2ja herb.
íbúð á hæð í vesturbæ. Stofa teppa
lögð. 8 þús. á mán., 6 mán. fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi. Heppileg
fyrir barnlaus hjón eða einstakling.
Tilb. sendist augl. Vfsis fyrir laug
ardag merkt „2679“.
Til leigu 2ja herb. íbúð f mið-
borginni, leigist til hálifs árs. Fyrir
framgreiðsla æskileg. Tilb. óskast
send augl Vísis merkt „2690“.
Til leigu er tveggja herb. íbúð
(kjallari) á Högunum, með eða án
húsgagna, frá 1. júní til 1. okt.
1971. Uppl. f síma 12751 næstu
kvöld frá kl. 18.
Lagerhúsnæði til Ieigu, 135 ferm.
í nýju húsi, upphitað..Mjög góö að
keyrsla. Sími 3142'frriíílli kl. 4 og
7.
HÚSNÆDI OSKAST
Óska eftir 1—2 herbergja fbúö
strax, S’imi 21869.
Húsnæði fyrir utan bæinn óskast
ti] kaups eða leigu. Uppl. f síma
35946.
Reglusöm systkini óska eftTr 2ja
herb. íbúð eða tveim herbergjum.
Mega vera sitt í hvoru Iagi, helzt
V austurbæ. Uppl. f síma 84271. —
Súðarvogi 48.
Herbergi óskast til leigu strax
eða tvö herbergi, annaö minna,
helzt í miðbæ. Uppl. í síma 36535.
Tvær ungar stúlkur óska eftir
2—3ja herbergja fbúð strax Uppl.
f sfma 35903 eftir kl. 3 f dag og
fyrir kl. 3 á morgun.
Óska eftir herbergi f Breiðholti
eða Árbæjarhverfi f 2—3 mánuöi.
Reglusemi. Uppl. í síma 19694 eftir
kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
3—5 herb. íbúð óskast til leigu
í 5—6 mánuði frá 1. júnf n.k.
Reglusemi og góðri umgengnj heit-
ið. Fyrírframgr. Uppl. f síma 38283.
Hjón með 3 böm ósk’a eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
52056.
Hjón með ársgamalt barn óska
eftir íbúð strax. Uppl. í síma 37749.
U.ng og barnlaus hjón óska eftir
1— 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma
351 fi2 allan daginn.
Reglusöm kona óskar eiftir íbúð
strax eða um næstu mánaðamót.
Uppl. í síma 20880.
3ja herb. fbúö óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 41008.
2ja herb. ibúð óskast á leigu,
helzt í austurbænum Uppl. í síma
26369. \
Ung og barniaus hjón óska eft
ir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
35152 allan daginn.
Óskum eftlr að taka á leigu 3ja
herb. fbúð frá byrjun sept. eða
okt. Vinsaml. hringið í sfma 23301
eftir kl. 3 síðd.
Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð frá
1. júní til 1. okt. Helzt f vesturöæn
um. Uppl f síma 15072
BamlauSt par utan af landi ósk
ar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem
fyrst. Góö umgengni og reglusemi.
Vinna bæðj úti. Uppl. í síma 84774.
Geymsluherb. (ca. 20 ferm.) ósk
ast hið allra fyrsta. Tilb. merkt:
„Húsgögn" sendist á augl Vísis
fyrir laugardag.________________
Eldri hjón með 15 ára dreng óska
eftir 2ja til 3ja herb. fbúð strax,
helzt í vesturbænum. — Skilvísri
greiðslu og góðri umgengni heit-
ið. Alger regíusemi. S!imi 26884.
Kona óskar eftir 1 herb. og eld
húsi eöa aðgangi að eldhúsi. —
Uppl. í síma 12938 fyrir hádegi.
Einhleyp kona óskar eftir 2ja til
3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12906.
Hjón með eitt bam óska eftir
1—2ja herb. ibúð. Uppl. f sfma
22594.
Reglusöm hjón, sem eru við nám
við Háskólann, óska eftir lftilli
íbúð, annaðhvort strax eða frá
15. sept. Uppl. í síma 14604 og
kl. 6—9 á kvöldin næstu daga.
Kona óskar eftir 1—2 herb., eld
húsi og baði. Skilvís greiðsla. —
Reglusemi heitið. — Uppl. í sima
16085.
Reglusamur, ungur maður óskar
eftir íbúð eða herb. á leigu i
Reykjavík eða Kópavogi. Einnig
kæmi til greina bílskúr. Uppl. f
síma 41135^eftir kl. 6.
Óska eftii' húsnæði undir hár-
greiðslustofu til leigu, helzt í aust-
urbænum. Tilb. sendist augl. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hár
greiðslustofa — 2657“.
Maður í góðri stöðu óskár eftir
fbúð, má vera einbýlishús, bílskúr
þyrfti að fylgja. 4 í heimili, algjört
reglufólk. Uppl. í síma 36454.
2ja herb. íbúð f Hafnarfirði eða
Kópavogi óskast til leigu, tvennt
fullorðið reglusamt fólk í heimili,
fyrirframgr. Uppl. f sfma 24534
og 11928._________________________
Hafnarfjörður. Ungan mann vant
ar herb. frá 1. júnf. Uppl. í sfma
40912 eftir kl. 20.
Sumarbústaður. TVeir námsmenn
sem setla að lesa utanskóla f sum
ar, vilja taka á leigu sumarbú-
stað í 1—1 y2 mánuð. Tilb. send
ist augl. Vísis merkt „Utanskóla-
lestur".
2 herbergi eða eitt stórt og
aðgangur að eldhúsi óskast fyrir
2 stúlkur utan af landi, helzt sem
næst Nóatúni. Uppl. f sfma 51311
og 40656.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. Íbúðaleigan, Eiríksgötu 9.
Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og
2—8.________________________
Heiðruðu viðskiptavinlr: íbúða-
leigumiðstöðijn er flutt á Hverfis-
götu 40 B. Húsráðendur komið eða
hringið í síma 10099. Við munum
sem áður leigja húsnæði yðar. yð-
ur að kostnaðarlausu. Uppl. um
það húsnæði sem er til leigu ekki
veittar i síma, aðeins á staðnum
kl. 10 til 11 os 17 til 19.
ATVINNA í BODl
Starfsstúlka óskast Skfðaskál-
ann í Hveradölum. Yngti en 23ja
ára kemur ekki til greina. Uppl. í
sfma 36066 og 37940.