Vísir - 26.05.1971, Síða 3

Vísir - 26.05.1971, Síða 3
V5SIR. Miðvikudagur 26. mai 1971. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND ÍMORGUN ÚTLÖND 26 HANDTl Ornsjön: Gunnar íiunnarsson - lögreglan gerbi húsleit hjá fjolda manns Sadat virðist hvergi smeykur viö Sovétmenn brugg um að steypa sér af stóli. fyrirskipuð nákvæm hús- rannsókn hjá þeim 48 fyrr verandi ríkisstjórnarmeð- limum, sem Sadat setti ým- ist í stofufangelsi eða betr unarhús og ákærði fyrir að hafa verið uppi með ráða- f Kaíró er nú rætt um það, að hin óopinbera heimsókn Podgornys for- seta Sovétríkjanna til Kaíró sýni aðeins um- hyggju Sovétstjómarinnar fyrir vinum sínum, svo sem Sabry, fyrrum varaforseta Egyptalands. Sadat virðist ekki á þeim buxunum að gefa neitt eft- ir í hreinsunum sínum. Á sunnudagskvöld, er vit- að var að Podgomy væri að koma til landsins, var Þessar rannsóknir á heimilum hinna 48 voru mjög umfangsmikl ar og þeim lauk ekki fyrr en seint á mánudagskvöld og segir lögregl an sitthvað merkilegt hafa komið í ljós heima hjá sumum andstæð- inga Sadats, svo sem flugrit ýmiss konar, fleiri hundruð metra af segulböndum með uppteknum ræðum, sem útvarpa hafi átt eft- ir að samsærið gegn Sadat hefði heppnazt. Herferð lögreglunnar hefur leitt til þess, að 26 menn hafa verið handteknir í viðbót, og þeirra á meðal eru þekktir lögfræðingar, iðnjöfrar, deildarstjórar og margs konar fleiri menn, og eru nöfn þeirra allra nefnd í þeim skýrslum sem lögreglan segist hafa fundið og eiga að koma við samsærinu. Enn hafa eldti fréttir borizt af því, hvemig þeim kemur saman Podgomy og Sadat, en Podgomy er kominn til Kaíró, og hefur þegar hafið viðræður við Sadat. SADAT — ekki hræddur við Pod- gorny. Enn jnrðskjálftar í Tyrklandi Tyrkneska útvarpið sagði í gær, að enn einn jarðskjáiftakippur hefði fundizt þar, og var hann harðastur í Anatoliu suður af Istanbul. Anatolia er í um 1200 km fjar- lægð frá Bingol, þar sem fyrri kipp urinn oíli mestum usla og 800 manns létust á laugardag. Tu-144 fæst á $ 140 milljónir — sovézkir sendu hljóöfráa þotu til Parisar á sýningu t Senegal varð uppi fótur og fit — Concorde flaug í fyrsta sinn á alþjóðlegri flugleið — fór í gær frá Toulouse til Dakar. Hershöfðingjar skotnir niður —■ Skæruliöar oð magna upp sókn? Skæruliðar Þjóðfrelsishreyfingar- innar virðast nú enn vera að magna upp sókn í Víetnam. í gær skutu þeir niöur þyrlu yfir óshólmum Mekong fljótsins og voru í þeirri þyrlu hæstráðendur suður-víet- namska hersins og þess bandaríska Bobby Seale sleppt Bobby Seale og Erica Higgins, tveir ieiðtogar bandarísku blökku- mannasamtakanna Svörtu hlébarð- rnir voru sýknuð af öl'lum ákærum um morö, mannrán sem morð fylgdi í kjölfarið á o.fl. Það var hæstaréttardómarinn Harold Mulvey, sem tók þá ákvörð un að vísa öilium ákærum á bug sem ómerkum, þar sem kviðdömur gat ekki kveðið upp neinn úrskurð í m'áli beirra. Sagði Mulvey aö ó- mögulegt yrði að kaila saman hlut lausn kviðdóm í þessu máli. Erica Higgins brast í grát er dóm arinn las úr»kurðinn yfir henni. — Hefðu þau verið dæmd fyrir eitt hvað af því sem þau voru ákærö fyrir, morð, mannrán, samsæri um að ræna manni, hefðu þau átt dauða dóm vfirvofandi. á því svæði. Sluppu foringjar þessir^ ómeiddir niður f skóglendi. Annar suður-víetnamskur herfor ingi var á ferð í þyrlu og fór hann og bjargaði hinum stéttarbræðrum sínum tveim, þeim Quanng Truong hershöfðingja, yfirmanni fjórða her- fylkis S-Víetnama og John Cuch- mann vfirhershöfðingja sem er hers höifðingi yfir bandarísku herflokk unum þar kringum óshólmana. — Tveir af bandarískum þyrlumönn um hurfu í lendingunni. Norður-Víetnamar réðust á banda ríska stöð nálægt Saigon á þriðju daginn snemma, en bandarískir vörðust hetjulega og varð innrásar liðiö hrakið brott. 13 voru teknir til fanga eða drepnir og 2 fél'lu úr hópi Bandaríkjamanna — eftir því sem fregnir herma. Hart er nú lagt að stríðsaðilum að gera eitthvað róttækt í máli stríðsfanga, en stöðugt bera báðir aðilar sig upp undan því, að hinn fari svo hrottatega með fanga. — vitað er, að hvorki Norðanmenn né Sunnan - og þá ekki heldur Banda- ríkjamenn, fara silkihönzkum um fanga sína og hefur verið rætt um að senda þá til hlutlauss lands. Sovézka þotan hljóðfráa Tu-144, lenti í gær í fyrsta sinn á Vesturlöndum, hún kom til Parísar, lenti á Le Bourget flugvellinum utan við París, en þangað var hún send á flugsýn- ingu. Flugmálasérfræðingar á Vesturlöndum hafa rætt um, að sennilega muni Rússar reyna að selja Tu- 144 hér vestra fyrir verð, sem sennilega mun nálgast 140 milljónir dollara, eða sem svarar 12320 milljón- um íslenzkra króna. Sú hljóðfráa kom til Parísar frá Moskvu, en millilenti í Prag. Mörg hundruð manns biðu úti við flugvöll, utan viö París, þegar von var á Rússum og fylgdust með þegar sú hljóðfráa lenti. Tu-144 er sögð líta út eins og stæling eða nákvæm eftirlíking hinn ar brezk-frönsku þotu keppinautar- ins Concorde, en sú þota flaug á þriðjudaginn frá Toulouse í Frakk- landi til Dakar í Senegal. Sú ferð verður eflaust tímamótaferð í sögu Concorde, því þotan hefur ekki áð- ur farið eftir alþjóðlegum flugleið- um. í Senegal varð uppi fótur og fit, þegar fréttist af Concorde, og for- seti landsins, Leopold Senghor, stormaði með fríðu föruneyti og hundruðum manna út á flugvöll að taka á móti þeirri stórmerkilegu Concorde. Concorde var 25 mínút- um á undan áætlun til Dakar, var ekki nema í tvo og hálfan tíma, en vegalengdin svarar til flugleiðarinn ar yfir Atlantshaf. Norður-víetnamskir fangar f Saigon. Þeir bíða flutnings í fanga- búðir. „Það er Senegal mikil'l heiður að fá að taka á móti Concorde", sagði Leopold Senghor, forseti við flug stjórann, Andre Turcat. Áður en Concorde lenti, hafði allri umferð verið bægt frá þessum aiþjóðlega flugvelli og aðrar flugvélar látnar víkja — löngu áður en komið var að Concorde að lenda. Concorde fer aftur til Frakk- lands í dag og verður hún þá á fyrrnefndri flugsýningu í Paris ásamt frænku sinni hinni sovézku, Tu-144. í upphafi skyldi éndirinn skoða” SiiS.IUT. BÍK.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.