Vísir - 26.05.1971, Síða 8
8
VÍSIR. Miðvikudagur 26. maí 1971.
VISIR
Gtgefandi: Keykiaprtmr Ht.
Framkvæmdast jóri: Sveinn R. Eyjóífssan
Ritstjóri: Jónas Kristjðnsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursaon
Ritstiómarfuiltrúi: Valdimar ii. Jóhannesson
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Brðttugðtu 3b. Simar 15610 11660
Afgreiðsla- Brðttugötu 3b Simi 11660
Ritstjóm: Laugavegi 178. Sirni 11660 f6 Unur)
Askriftargjald kr. 195.00 ð mðnuöi innanlands
r lausasölu kr. 12.00 eintakifl
i’rentsmiflia Vfsis -r Edda trt
Harðindaannáll
J>eir, sem lesa Tímann og Þjóðviljann hafa á undan-
förnum tólf árum orðið vitni að hraðfara hnignun
efnahagslífsins á islandi. í þessum blöðum hefur ár
eftir ár verið sagt frá skipulögðum aðgerðum stjóm-
valda til að þrengja kost atvinnulífsins. Ár eftir ár
hefur verið sagt frá kaupráni og annarri skerðingu á
lífskjörum almennings í landipu.
Hvernig ætli sé útlits í því þjóðfélagi, sem Þjóðvilj-
inn og Tímipn hafa verið að lýsa í cólf ár? Það er þjóð-
félag með gjaldþrota fyrirtækjum, sveltandi alþýðu
og liðónýtu efnahagskerfi. Það er þjóðfélag, þar sem
svartnætti kreppunnar hefur ríkt í heilan áratug. Það
er þjóðfélag á hverfanda hveli.
Þjóðviljinn og Tíminn hafa án afláts varað við þessu
hruni. Þessi blöð hafa útmálað hið ranga í stefnu
ríkisstjórnarinnar og sýnt fram á, hvernig hún mundi
skjótlega leiða til ófarngðar. í hvert sinn, sem ;að-
gerðir í kjaramálum hafa verið á dagskrá, hafa þau
bent almenningi á, að verið væri að fremja kauprán
og skerða lífskjör hans, Á hyerju ári háfa þau bent
á ört hnignandi lífskjör og samdrátt í efnahagslífinu.
Hvert er svo þakklætið, sem Þjóðviljinn og Tíminn
hafa fengið fyrir viðvaranir sínar ogábendingar?Þjóð-
in hefur ekki séð ástæðu til að veita flokkum þess-
ara blaða brautargengi í alþingiskosningum. Gæti
hugsazt, að þetta vanþakklæti stafaði af því, að þjóð-
in eigi bágt með að korpa auga á það svartnætti, sem
búið er að útrpála fyrir henni?
Flest fólk virðist halda, að lífskjör þess hafi aldrei
batnað örar en einmitt á undanförnum áratug. Fólk
virðist halda, að hjól atvinnulífsins snúist af fullum
krafti og að víða sé skortur á vinnuafli. Fólk virðist
haida, að efnahagslífið sé traustara en nokkru sinni
fyrr og í langtum minni hættú gagnvart sveiflum.
Fólk virðist halda, að skólar, sjúkrahús og aðrar þjón-
ustustofnanir hafi risið upp langtum örar en áður.
Fólk virðist halda, að félagslegt öryggi sé mikium
mun meira en nokkru sinni fyrr og að verndun um-
hverfisins sé tekin fastari tökum en áður.
Hér er um að ræða gífurlegan mismun. Aðeins ann-
að sjónarmiðið getur verið rétt. Annaðhvort er tfl-
finning almennings rqng eða þá skrif Tímans og Þjóð-
viljans. Getur kannski verið, að almenningur gangi
með ranga meðvitund, eins og vinstri spekingar hafa
orðað það? Getur verið, að svartnættið sé raunveru-
legt, en almenningur sé of blindur til að sjá það?
Þessu getur hver svarað fyrir sig.
Eínhverjir búa ímyndaðri veröid. Annaðhvort er
það fólkið, sem sér nýju húsin, bílana, götumar, yéí-
amar. tækin, skólana og önnur tákn hins auðuga
þjóðfélags. Eða þá, að það em mennimir, sem í tólr
ár samfleytt hafa málað svartnættið á síður Tímans
og Þjóðviíjana.
Lifandi miimismerki
— Lyndon B. Johnson minnist sjálfs s'm veglega
Þeir segja að byggingin sé næstum eins forvitnileg á aö
Hta og maöurinn sem hún heitir eftir — minnismerki upp á
18,6 milljónir dollara og gnæfir hátt yfir háskólasvæöið í Aust
in, Texas. Innan í þessum nútíma píramfða eru hvorki fleiri
né færri en 31 milljón skýrslna og prentaðra gagna, hálf
milljón Ijósmynda, 500,000 fet af kvikmyndafilmum og á þaki
byggingarinnar er flugvöllur, ætlaður þyrlum — hver byggir
svona minnismerki? Auðvitað Lyndon B. Johnson, fyrrum
Bandaríkjaforseti og núverandi Texasbóndi. Hann vijl að fólk
hafi sem bezta og mesta þekkingu um sjálfan sig, einkum þau
ár sem hann var forseti Bandaríkjanna. Þetta Lyndon B. John
son-safn, er núorðið kallað „stóri pabbi“ allra forsetasafna
fyrr og síðar.
Safn þetta verður vígt með athöfn, sem væntanlega verð-
ur við hæfi Johnsons mikla. Til veizlunnar koma 3000 gestir
þeirra á meðal gamli ritarinn hans Roosevelts forseta, Grace
Tully, leikararnir Gregory Peck og Kirk Douglas, rithöfund-
ar af betra tagi og pólitíkusar af öllum stæröum og gerð-
um, allt frá svarta borgarstjóranum í Cleveland, Carl Stokes
og Hubert Humphrey til Barry Goldwaters, Spiro Agnew og
svo forsetaps og frúar hans, Nixonshjónanna.
Þegar Billy Graham, hinn hejlagj forsetapredikari hefur
sagt eitthvað fallegt, segir Nixon nokkur orö pg svo fá allir að
borða Texasmat úti á grasinu.
Johnson
Johnson er ekki fyrsti forset-
inn sem safnar að sér heimild-
um um forsetatíð sína á einn
stað, en hann hefur verið stór-
tækari en þeir allir — safn
hans er viðlíka stórt og
söfn allra hinna samanlögð.
Þegar hann yfirgaf Washington
i janúarmánuði 1969, ók lest
flutningabíia í suðurátt frá
Washington með allt það efni,
sem hann gat .tekið mfið,tsér af
ríkisskýrslum og heimildumf
, margs kpnaj!f(B«@*Yhgnnwíívt tekr-'
ið með sér úr Hvíta húsinu.
rustp.rfsemi hefst
Mikið af þeim pappfrum sem
Johnson hefur komið höndum
yfir og geymir, eru stimplaðir
sem leyndarmá!, og verða ekki
Lifandi minnismerki
Bókasafnið er fyrjrferðar-
mesti hluti safnsins, og er það
í sal einum feiknastórum. Á
veggjum hanga ipyndir af John-
sqp, tekpar á hinum ýmsu ævi-
skejðum allt frá því hann var
mjög upgur þosinn á þing. Kvik-
myndjr, sjónvarpstæki og seg-
ulbönd sjá svo um að skepimta
gestum með því að segja frá
‘ýpjsurn hápunktpP) ljf§ hans.
.Gfignum 'glér fá menn svo að
sjá hátí; úppi skúffur þær og
hiilur sem geyma ýmis leyni-
skjöl.
Johnson hefur kosið að gera
sjálfan sig að lifandi minnis-
merki, sem hann sjálfur er h'uti
ar. Efsta hæð safnhússins er
lögð undir einkaíbúð hans og
llllllllllli
m iisim
Umsjón: Gunnar Gunnarsson.
Johnsonsafnið í Austin, Texas.
sýndir þar f safninu, fyrr en
eftir mörg ár. Aðra pappíra
vonast v’isindamenn, sagnfræö-
ingar og þjóðfélagsfræðingar
eftir að fá að nota þegar John-
son hefur lokið við að nota þá i
ævisögu sína. Lítiö úrval úr
skýrslum verður gjört opinbert,
og þeirra á meðal er tilkynning
Johnsons um dauða Kenpedys
forseta, punktar þeir, sem John-
son tók niður um fund sinn O"
Kosygins sumarið 1967, hand-
skrjfað hoð til Joihnsons um að
heimsækja Moskvu — en það
heimboð barst Johnson í hendiir
dagipn áður en Rússar réðpst
inn í Tékkóslóvakíu.
frúarinnar, Lady Bird. Þar er
nákvæm eftirlíking af þeirri sögu
frægu, sporöskjulöguðu skrif-
stofu i Hvíta húsinu og er þar
innj gamla skrifboröið sem ver-
ið hefur skrifborð Johnsons frá
því hann fór fyrst á þing.
Á þakinu er lendingarstaður
fyrir þyrlu, svo að Johnson geti
með eldingarhraða ferðazt miili
safnsins og búgarðsins, sem er
í 100 km fjarlægð frá borginni
Austin, þar sem safniö er
* Búizt er við að Johnson gefi
út endurminningar sínar ‘i haust.
og vonast menn eftir að hann
fari nú að rjúfa þá þögn er
hann hefur haft um sitt póli-
tíska líf fram til þeSsa. Hann
hefur aðeins einu sinni gefið
fréttamönnum færi á að hafa
viðfai við sig um fortiðina, þfe.
forsetaárin, en það var þegap
CBS-sjónvarpsstqðin borgaðf
honum 200.000 dollara fyrir
viðtalasyrpu.
Johnson hefur valið minning-
um sínum heitið „The Vaptage
Point" (Sjónarhóllinn), og er
heitið útskýrt meö þvf, aö að-
eins forsetinn sé f þeirri að-
stöðu, að hafa aðgang að öll-
um þeim upplýsingum sem
nauðsyplegar séu tjl að brjóta
hvert mál til mergjar.
Góð aðstoð við
skriftimar
Jphpson hefur orðið sér úti
um beztu hugsanlega aðstoð við
ritun ævipiinninganna. Fékk
hann einhvern trúverðugasta
aðstoðarmann sinn úr HvYta
húsinu, W. Rostow, til að hjálpa
til við undirbúninginn, og 3 at-
vinnurithöfundar sjá um að mál
ið sé fu'lkomið, hvergi hnökrar á
texta. Útgefandinn þykist þess
fullviss, að gróði af útgáfimni
verði yfir ein milljón dollara,
auk þess gem inn kann að koma
vegna þýðipga á önpur tungu-
mál og splu á útgáfprétti til
tfmarita. Tekjumar munu ganga
til Lyndon Baines Johnsons-
skó'ans.
Johnson-fjölskyldan, sem ekki
var sérlega auðug framap af.
liefur peningavit. Einkum var
það Lady BircJ, sem yh hafði á
að kopia fé í gróöavænleg fyr-
irtæki meðan maður hennar var
á kafi í pólitík. Auk fyrirmynd-
ar búgarðsins í Texas, eiga þau
útvgrps- og sjöpyarpsstöð og
stðra hluti eiga þau í búgörðum
og olíufé'ögum. Sem fyrrvei-
andi forseti fær Johnson hátf
á þriðju milljón á ári í eftiriaun
frá ríkinu auk ýmissa forrétr-
inda hapn hpfur til dæmie iff-
vörð sér að kostnaðarlau-'
og ferðast frítt. Johnson er 62
ára og sagður Hta betur út en
nokkru sinni fyrr.