Vísir


Vísir - 26.05.1971, Qupperneq 15

Vísir - 26.05.1971, Qupperneq 15
V1S í R . Miðvikudagur 26. mai 1971. 75 Ráöskona óskast í sveit. Ekki yngri en 35 ára. Alger reglusemi áskilin. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 13189. Vantar nokkra trósmiði í bygg- ingarvinnu í sumar. Mikil vinna. Uppl. 1 síma 93-6115 eftir kl. 7. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21197. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1—6 á daginn mjög vön af- greiðsíu, margt kemur til greina. Hringið £ síma 37116. Óska eftir einhvers konar starfi 1 sumar er 13 ára. Uppl. í síma 81656. Röskur 14 ára drengur óskar eft ir góðri vinnu í sumar. Uppl. í sfnra 16842. Halló - Vinna. Reglusamur og heiðarlegur 18 ára piltur óskar eftir að komast á sendiferðabíl hjá góðu fyrirtæki. Sími 10719 og 52735. Stúika á 15. ári óskar eftir at- vinnu. Sími 33189. Ábyggileg stúlka á 16. ári óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20390. Telpa á 14. ári óskar eftir vinnu strax, helzt vist. 'Uppl. í síma 41743. Drengur á 14. ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. f síma 38957. Stúlku á 19. ári úr Kennaraskóla íslands vantar vinnu. Margt kem- ur til greina. Sími 43154 eftir kl. 7 e. h. 9 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili sem fyrst. Upplýsingar að Hraunbæ 34, 3. hæð SAFNARINN Frímerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. ÖKUKENNSLA Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. — Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Aðalsteinsson. Sími 13276. Ökukennsla — sími 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Kjartan Guðjónsson. Upplýsingar í síma 34570. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenn; á Ford Cortinu, útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskóla, ef óskað er. Hörður Ragnarsson, ökukennari. Sími 84695 og 85703. Ökukennsla og æfingatímar, — Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson. Sími 50946. ÖkukennSla. Gunnar Sigurðsson, simi 35686. Volkswagenbifreið, Ökukennsla. Aðstoðum viö endur nýjun. Utvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson Simi 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Tek einnig fólk I endur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. ökukennSIa. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, Ökiúíennari. Sfmi 19896 og 21772. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sim; 34716. HRIiNGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og í Axminster síma 26280. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér. einnig húsgagnahreinsun Erna og Þor- steinn. Sími 20888.______________ Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set 1 einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sfmi 12158. EIGNA-LAGFÆRING Símar 12639 - 20238 Lóðahreinsun og uppsetning snúrustaura, bætum og járn- klæðum hús, steypum upp og þéttum rennur einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmfði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerrn. Við bjóðum yður afborganir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sítni 25232. Hreinlætistæk j aþ jónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stfflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handláugar. — Endumýja bilaðar pípur og 'legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o.m.fl. 20 ára starfsreynsla. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við spmngur f steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma 50-311. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í sfma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, jámklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu f aMan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Brsyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar Léttir vinnupal'lar til leigu. hentugir við /iðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Jppl. f síma 84-555. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, stiMi hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tfmavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. S J ÓNVARPSÞ J ÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót Sími 21766. og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. ‘v ! Heimilistæk j aviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, toni huröir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. 1 síma 26424, Hringbraut 121, m hæð. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flfsa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. óþéttír gluggar og hurðir verSa nœrl00% þéttarmoð SL0TTSLISTEN Varanlog þétting — þéttum í oltt sldpti fyrir oIL Ólaíur Kr. SigurSsson. & Co. — Simi 83215 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vðskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i sfma 13647 milli Id. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkur allt núrbrot, sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— ÖU vinna l tlma- oe ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sfm onar Sfmonarsonar Armúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima sfmi 31215. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL Jarðverk hf. Sími 26611. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verömæt skjöl og fleira. Mikromyndir, Laugavegi 28.-Sfmi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 í. sfma;.35031, Gangstéttarhellur — Garðheilur Margar tegundir — margir litir — einnig hleöslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboö í lagningu stétta, Möðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. KAUP — SALA GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPANÍ Fossvogsbl.3 (fcneffan Borgars|úkrahúsið) Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinn fyrir gardfnur), Hillur í eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr Ieir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukdfrfur, rúnnar og ferknítaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoöa okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustíg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. í RAFKERFIÐ: Dínamó og startaraanker í Taimus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur f Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu veröi i márgar gerðir bifreiða. — Önnumst viögerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn f portiö). — Sími 23621. BIFREIÐ AVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar f góðu lagi. Við framkvæmum al- memnar bflaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, ’ n sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndil'l, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040, LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33%' afslátt if ljósastiMingum hjá okkur. — Bifreiða« verkstæði Friöriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.