Vísir - 05.06.1971, Blaðsíða 10
" I 3 X IV .
gardagur 5. júní 1971,
I i KVÖLD g í DAG 1 IKVÖLD f§ j DAG í KVÖLD
Það hefði verið vel þegið, að myndin, sem sjónvarpiö sýnir í
kvöld undir nafninu Casa Blanca hefði verið hin fræga kvik-
mynd, sem bar það sama nafn og var með þeim Ingrid Bergman.
ogHumphrey Bogart í aðalhlutverkum, en það er nú öðru nær.
SJONVARP LAUGARDAG KL. 20.25:
Hver svo sem efnis-
þráðurinn er . .
CASA BLANCA heitir myndin
sem sjónvarpið sýnir í kvöld með
Smart spæjara og hjálpar-kokki
hans „99“. Ekki jx>rum við að
geta okkur til um innihald mynd
arinnar með hliðsjón af nafni
hennar einu saman, en svona i
fljótu bragði kemur manni fyrst
1 hug borgin fræga Casablanca
í Marokkó og eins hin spænska
merking orðanna casa blanca,
sem er hvítt hús.
Alit um það við verðum ba;ra
að treysta á, að hver svo sem
efnisþráöur myndarinnar er,
bregðist Smart ekki bogalistin í
henni fremur en fyrri daginn og
verði sjónvarpsáhorfendum jafn
mikið aðhlátursefni og áður.
SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 20.50:
Á MEÐAN POPPAR-
AR ÆRA ÞÁ YNGRI
Það er sama hversu marga
Zeppelfna og Díp Purpla unga
fólkið fær til landsins, þeir sem
slitið hafa barnsskónum fást ekki
Kagnar Bjarnason verður mcð
kappa sina i sjónvarpinu i kvöld.
til að leggja við hlustirnar. Sé
hins vegar nefnd á nafn hljóm
sveit á borð við þá, sem Ragnar
Bjarnason stýrir, þá gegnir allt
öðru máli, slíkir hljóðfæraleikarar
ná iil þeirra eldri á meðan poppar
ar æra ungu kynslóðina. Htjóm
sveit Ragnars Bjarnasonar hefur
lfka tekizt einstaklega vel upp í
sjónvarpinu engu síður en á
skemmtikvöldunum á Sögu, svo
að þeir verða ábyggilega fjölmarg
ir, sem hreiðra um sig í „bezta
stólnum“ fyrir framan sjónvarp
ið í kvöld kl. 20.50, en þá mun
hljómsveitin leika listir sinar.
Sjúkrabifreið Reykjavíkur. —
Þeir, sem þurfa á bifreiðinnj aó
hada snúi sér til heilbrigöisfull-
trúa, (sími 753), en sé um brýna'
nauðsyn að ræða, t.d. ef slys ber
að höndum, má snúa sér til
slökkviliösins i Tjarnargötu 12
(sími 423).
Gjaid fyrir flutninga er ákveð
iö þannig: Fyrir að flytja sjúkling
á spitala eða milli húsa innan
bæjar: kr. 10.00 — aö Klepps
spitala kr. 15.00 — til Vígilsstaða
hælis kr. 30.00. — Bæjarstjórinn
í Reykjavík.
Vísir 5. júm 1921
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
símj 22501. Gróu Guðjónsdóttur,
Háaleitisbraut 47, sími 31339,
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð
49, sími S2959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni, Laugavegi 56.
8ANKAR Q
Landsbankinn Austurstræti 11
opið kl 9 30- 15.30
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn <1. 9.30—12.30 13-l£
og 17.30— 18.30 (innlánsdeildirl
Gtvegsbankinn Austurstræti IS
opið Kl 9.30—12.3C og 13—16
Sparisióðiurinn °nndið K'anna>
stíg 27 opið kl 10—12 og 1.30—
3.30 laugardaga kl 10—12.
Sparisióðui ievkiavikui og
nágr„ Skólavörðustíg 11 Opið kl
9.15-12 og 3.30—6.30 Lokað
laugardai’a
Seðlabankinn: Afgreiðsla
Hafnarstræti U >pin viráa daga
Kl 9.30—12 og 13—15.30
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Búnaðarbankinn Austurstræti 6
opið frá kl. 9.30—15.30 ij>kaf
laugard
FILAGSIÍF
Staðsetningar vegaþjónustubif-
reiða FÍB helgina 5.-6. júní 1971.
FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar
FÍB-2 Hvalfjörður —Mosfellslieiði
FÍB-3 Heliisheiði—Árnessýsla
Kranabifreið: Málmtækni s/f veit-
ir skuldlausum félagsmönnum
FÍB 15% afslátt á kranaþjónustu,
símar 36910 og 84139. Kallmerki
bílsins gegnum Gufunesradíó er
R-21671. Gufunesradíó tekur á
móti aöstoö'arbeiðnum í sima
22384.
BELLA
V.
Ég var að reyna nýja tegund
af háralit. Hvemig lízt þér á
grænhæröar stúlkur?
TILKYNNINGAR •
Reykjanes. Sameiginlegur fram
boðsfundur fyrir alþingiskosning-
arnar 13. júní n.k. verður hald-
inn í Bæjarbfói í Hafnarfirði laug
ardaginn 5. júnf kl. 14.00.
Frambjóðendur.
Gróðursetningarferð NLFR. —
Náttúrulækningafélag Reykjavík-
ur efnir til gróðursetningar- og
kynningarferöar að heilsuhæli
NLFÍ, Hveragerði, laugardagínn
5. júní, kl. 13 frá matstofu félags-
ins, Kirkjustræti 8. Fríar ferðir
og máltíð í heilsuhælinu. Áskrift-
arlistar til kl. 17 föstudag í sím-
um 16371 10262 og 343Í0.
Stjóm NLFR.
Bræðrnborgarstigur 34. Laugar-
dagskvöld 5. júni og sunnudags-
kvöldiö 6. júní verða samkomur
ki. 8.30. Allir velkomnir.
Konur i kvenféiagi Árbæjar-
sóknar. Kökubasar verður n.k.
sunnudag í barnaskólanum kl. 2.
Konur í styrktarfé'agi vangef-
inna. Farin vei'ður skemmtiferð
um Reykjanes, sunnudaginn 6.
júní kl. 10 árdegis. Þátttaka til-
kynnist á skrifstofu félag^ins,
sími 15941 fyrir, föstudagskvöld.
Farfuglar — ferðamenn, Göngu
ferð á Krisuvíkurberg sunnud'ag-
inn 6. iúní. Fariö frá Arnarhóli
kl. 9.30, — Farfuglar
Rangæingafélagið Farið veröur
að Hamragörðum n, k. laugardag
5, júni og unnið aö snvrtingu á
húsum og umhverfi. Þeir sem
ekki hafa kost á bíium. hringi i
sfma 34441 í kvöid. — Stjórnin.
Kvenfélag Breiðholts. Ferðalag
verður 5. júní n. k. Brottför kl.
8.30 f.h. frá barnaskólanum. Skoð
að verður heilsuhælið í Hvera-
gerði og húsmæðraskólinn á I.aug
arvatni. Matur á Selfossi. Þær
sem ekki liafa tilkynnt þátttöku
sína hringi seni fyrst f Kristínu
í sima 36690 eða Birnu i sima
38309. — Stjómin.
Kvenfélag Neskirkju. Aðalíimd-
ur félagsins verður haldinn mánu-
daginn 7. júni kl. S.30 i félags-
heimilinu. Kaffi. Mætið vel
Scjómin
Gestamót Þjóðræknisfélagsins
verður haldið sunnudaginn 6 júní
í Súlnasal Hótel Sögu og hefst
kl. 2 stuiicrvísl. Aðgöngumiðar vi*
innganginn og er öllum heimili
aðgangur á meðan húsrúm Ieyfir,
en nú verða vestur-íslenzku gest-
irnir óvenju margir.
Félagsstarf eldri borgar í Tóna-
bæ. Mánudaginn 7. júni verður
farin skoöunarferð i Ámagarð,
Þjöðminjasafnið og Norræna hús
ið. Lagt af stað frá Austurvelli
kl. 1 e.h.
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Opið laugard. og sunnud.
Hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar.
Hótel Loftleiðir. Opið laugar-
dag og sunnudag. Karl Liliiendahl
og Linda C. Walker.
Hótel Borg. Opið laugardag og
sunnudag. — Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Hótel Saga. Opiö laugardag. —
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
Þórscafé. Opið laugardag. Polka
kvartettinn leikur.
Leikhúskjallarinn. Opið laugar-
dag og sunnudag. Trfó Reynis Sig
urðssonar.
Tjarnarbúð. Júmbó (frá Kefla-
vik) laugardag.
Silfurtunglið. Torrek iaugardag.
Glaumbær. „Þriðja ríkið“ laug-
ardag. Náttúra sunnudag.
Lækjarteigur 2. Jakób Jónsson
og Gosar laugiardag. — Göorhi
dansa hljómsveit Rúts Kr. og
Jakob Jónsson og Gosar sunnud.
Sigtún. Opið laugardag og
sunnudag. B, J. og Mjöil Hólm
báða dagana.
MESSliR •
Dómkirkjan. Guðsþjónusta kl.
11 á vegum sjómannadagsráðs. —
Minnst drukknaðra sjómanna. —,
— Herra Sigurbjörn Einarsson,
biskup.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Séra Garðar Svavarsson.
Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis. Fermingarmyndir
afhentar eftir messuna. Séra Guð
mundur Þorsteinsson,
Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10.
Séra Arngrímur JónssO'n.
Bústaðaprestakall. Guðsþjón-
usta í Réttarholtssköla kl. 11. —
Séra Árelíus Níelsson messar. —
Séra Ólafur Skúlason.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Kópavogskirkja Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall. Guðsþjón-
usta kl. 11 (sjómannadagur). —
Athugiö breyttan messutima. —
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son.
RJNDIR •
Hjáipræðisherinn Sunnud. kl. 11
helgunarsamkoma. kl. 20,30 Hjálp
ræðissamkoma. Foringjar og her-
menn taka þátt í samkomunni
með söng vitnisburðum og reeð-
um. Allir velkonvnir.
KFUM. Almenn samkoma i húsi
félagsins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8.30. — Bjarni E,t?iólf*
son tolar. — Fórnarsamkoma. —
Allir velkomnir