Vísir - 21.07.1971, Side 1
'
61. árg. — Miðvikudagur 2fL júK 1971. —■ 162. tbl.
Reykvíkingar
notuðu 6 milljónir
lítru nf heitu
vutni í sólskin-
inu í gær
Reykvíkingar virðast vera
hremlátt fólk, því aö jafnvel
þegar sumarsólin skín hátt á
lofti er heitavatnseyðslan í borg
inni um 250 tonn á klukkutfma,
að sögn Gunnars Sigurössonar
verkfrseðings hjá hitaveitunni.
Þessi tvö hundruð og fimmtíu
tonn svara trl þess, að hvert
mannsbarn í Reykj aví ku rtborg
nod rófct rúma þrjá Iítra af
heitu vatni á hverjum klukku-
fcíma — eða rúmlega 72 lítra á
sólarhring.
Þetta er þó nokkurt vatns-
magn, en þeim hjá hitaveitunni
finnst ekki mikið til koma, þvú
að á vetuma getur heitavatns-
eyðslan orðið um 1600 tonn á
hverjum klukkutíma eða um
fjörutíu þúsund tonn á sóiar-
hring.
Það jafngiidir þvi, að hver ein-
asti Reykvfkingur noti 20 lítra
af heitu vatnj á hverri klukku-
stund á vetrum, eða 480 lítra á
sóiarhring.
lim þessar -mundir notar hver
Reykvikingur sem sagt 408
lítrum minna af heitu vatni á
sólarhring en hann gerir að
vetrarlagi.
Þetta finnst forráðamönnum
hitaveitunnar töluvert mikill
samdráttur.
„Ætli hitaveitan fari ekki á
hausinn,“ sagði Gunnar Sig-
urðsson.
Um hitaveituna og sólskinið
er nánar fjallað á bls. 9 f Vísi
í dag. — ÞB
Vilja móla Bern-
höffstorfuhúsin
endurgjaldslaust
Þær brostu í kapp við sólina f
gærdag þessar þrjár stöllur, sem
sátu á grasflötinni hjá einu
Bernhöftstorfuhúsanna i gær.
Þar var aragrúi fólks í góða
veðrinu og ef til vill hafa marg-
verið sama sinnis og þær
stöllur, sem vilja ekki láta rifa
gömlu húsin og kváðust alveg
tilbúnar að eyða einni helgi i að
mála húsin f Bemhöftstorfunni,
endurgjaldslaust.
(Ljósm. Ástþór Magnússon.)
Verða 25 skuttogarar smíðaðir?
Þegar ákveðið að smíða 14 skuttogara,
en kaupendur að 11 fil viðbótar
Feikimikitl áh«gi er ««
um það meðal útgerðar-
manna að fá smíðaða
fyrir sig skuttogara. —
Samningar um 9 skut-
togara, 400—1100 tonna
hafa þegar verið gerðir,
en auk þess hafði fyrri
ríkisstjórn veitt heimild
tH þess, að smíðaðir yrðu
5 400—500 tonna skut-
togarar í Noregi og
munu samningar þar að
lútandi vera langt komn
ir. Auk þessa er í bígerð
að smíða ellefu 500 lesta
skuttogara á Spáni, en
útgerðarmenn víða á
landinu hafa lýst sig
reiðubúna til að kaupa
þá, ef tilskilin leyfi fást
að því er Magnús Víg-
lundsson sagði í viðtali
við Vísi í morgun.
Gunnar Friöriksson í Vélasöl-
unni, sem hefur umboð fyrir
norskar skipasmíðastöðvar var
ekki alveg ásáttur við fréttimar
um eHefu skuttogarana á Spáni
og táldi að þama mundu vera
á feröinni margir sömu útgerð
armenn, sem hefðu átt viðræöur
við sig um smíði á samsvarandi
skuttogurum f Noregi.
Að því er Magnús Víglundsson
sagði í viðtali við Vísi í morgun
hafa Spánverjar boöizt til að
smföa skuttogarana 11 fyrir ís-
lendinga á 18 mánuðum fyrir
78 milljónir stykkið á föstu
verðilagi og er innifalið í því
vextir og Iántökukostnaður á
byggingartímanum. Þeir eru
reiðubúnir til að lána allt aö
80% af andvirði skipanna. Hann
taldi að verð á samsvarandi skip
um í Noregi yrði um 87 milijón-
ir.
Sfcuttogararnir, sem þegar
liggur fyrir, að smíðaöir verði
og þegar er hafin smíöi á em:
Fjór:r 1000—1100 tonna skut-
togarar á Spáni, tveir aðeins
minni skuttogarar í Póllandi,
tveir 1000—1100 skuttogarar i
Slippstöðinni á Akureyri og 400
—500 skuttogari hjá Stálvík í
Garðahreppi.
Vísi tókst ekki að ná tali af
Lúðvfk Jósefssyni í morgun til
þess að bera fréttina um skut-
togarana W á Spáni undir
hann. —VJ
Ögnaði konunni með byssu,
hleypti af — og skotið geigaði
Rifrildi hjóna haföi nær orðið örlagarikf
Þingmaður í
knatfspyrnu
Karvel Pálmason, uppbótar-
þingmaður Hannibalista á Vest-
fjörðum, brá sér í knattspyrnu
með liði Bolvikinga og stóð sig
vel. Hermann Gunnarsson bætti
markamet annars þingmanns,
Ellerts Schram í 1. deild f gær-
kvöldi ... og myndir eru frá
tvennum tímum í frjálsiþrótt-
um. Þetta er á íþróttasíðunum,
bls. 4 og 5 og ýmislegt fleira.
Hvað er að
frélta?
Enda þótt júlimánuðuf sé al-
mennt ekki talinn neinn „agúrku
tírni" í heimi fréttamennskunn-
ar, — þá sópast að fréttir um
aðskiljanlegustu efni Á útsiðum
eru nýjustu fréttir dagsins, en
inni í blaðinu er dálkurinn í
SKYNDI - nær heil síða af
I fréttum í fljótlesnu formi og
um aðskiljanlegustu málefni:
I örlygur vinnur að nýrri bók í
i sumarhitanum, popparar fremja
; uppákomu í Austurbæjarbiói,
reykvískur leikflokkur sama
sem kyrrsettur af Norðlending-
um, lyfsali með hæstu skattana
(meira að segja kona)' hjá ein-
hverju hraustasta fólki landsins,
Skagamönnum. — SJÁ BLS. 7.
Rifrildi hjóna hafði nær end-
að með manndrápi i húsi einu
við Snorrabraut í gærdag, þegar
eiginmaðurinn ógnaði konu
sinni með byssu og hleypti af
skoti. •— Riffilkúlan hitti þð
ekki konuna, heldur lenti í vegg
og maðurinn lét við það sitja og
fór út.
Innanlandsfiugið hjá Flugfélagi
íslands lamaðist skyndilega i gær,
Jægar ákvörðun var tekin um það
að taka Friendship-flugvélar fé-
lagsins úr umferö. Þegar skoðunar-
deiid Flugféiagsins tók sýnishom
úr eldsneytistönkum flugvélanna
| tveggja. kom í liós að þéttiefni
i hafði flagnað af hluta í geymum
beggja vélanna. I öryggisskyni
voru vélarnar samstundis teknar úr
umferð og eru nú i rannsókn
Sveinn Sæmundsson, blaðafull-
- trúi Flugfélags íslands sagði í
Skelfingu lostin hringdi konan,
þegar eiginmaður hennar var farinn,
til ættingja sinna og sagði, hvað
fyrir hafði borið og gerðu þeir lög
reglunni viðvart.
Lögregilan handtók manninn í
gær og lagði haid á riffii hans, og
var maðurinn færður til fanga-
geymslunnar tii frekari yfirheyrslu.
morgun að ekki væri unnt aö
segja neitt til um hverju um er að
kenna. Sérfræðingur væri nú á leið.
inni til iandsins frá verksmiðjun-
um í Hollandi. Mun hann starfa
með tæknimönnum F.I.
Eins og gefur að skifja er innan-
landsflugið mjög lamað þar eð
Friendshipvélarnar hafa annað því
að heita má einar. Fyrirsjáaniegt
rask verður á áætlun félagsins
næstu dagana a.m.k ferðum
seinkar, flug falla niður og flug
sameinuð. Sveinn bað Vísi aö
koma á framfæri við farþega að
Maðurinn mun þó ekki hafa verið
til mikiMa frásagna fær í því hug
arástandi, sem hann var, og eins
eitthvað undir áhrifum víns.
Frekari máisatvik lágu ekki Ijós
fyrir í morgun þegar grennslazt
var fyrir um, hvaö rannsókn at-
burða iiði, og varöist lögreglan allra
frétta um málið, en maðurinn var í
haldi enn. —GP
þeir væru beðnir velvirðingar á
þessu, en um annað væri ekki að
ræða.
Sverrir Jónsson afgreiöslustjóri
á Reykjavíkurflugvellj sagði í
morgun að mikili ruglingur hefði
strax orðiö á áætlun í morgun, far- •
þegar hrannazt upp i afgreiðslunni,
en sýnt fullan skilning á erfiðieik-
um félagsins. Félagið hefur nú
tvær DC.-3 flugvélar og tvær DC-
6B, sem þó er ekki hægt að nota
á nema hluta af leiöunum innan-
lands. — JBP
Vilja
Hallberg
— hafna
Hagalín
• Vísir hefur fregnað, að heim-
spekideild H.í. sé ákaflega mót
fallin því. að Guöm. Gíslason Haga
lín hefur verið skipaður fyrirlesari
í íslenzkum nútímabókmenntum
við Háskólann til eins árs og á pró
fessorslaunum. Telur deildin, að
Gylfi Þ. Gíslason fyrrv. mennta-
málaráðherra hafi sniðgengið öli
lög um embættaveitingar við Há-
skólann.
• Heimspekideildin leggur til, að
gistiprófessorar verði fengnir að
deildinni í eitt misseri í senn, án
þess að embættin séu auglýst laus
til umsóknar, og vill deildin bjóða
Peter Hallberg fyrstum manna að
gerast gistiprófessor.
Heimspekideildin lýsir því einnig
yfir að fyrirlesarastarf Guðm. Haga
Iín sé henni óviðkomandi með öllu.
— ÞB
Friendship úr umferd — Innanlandsflugið lamað