Vísir - 21.07.1971, Side 11
11
VÍSIR. Miðvlkudagur 21. júU 197L
SENDUM
BfLINN
'S' 37346
S7of
Shene Papas
Lila Kedrova
Þessi heimsfræga stórmynd
veröur vegna fiö'da áskorana
sýnd í kvöU kl. 5 og 9.
I Í DAG I i KVÖLD1 Í DAG I í KVÖLD | I DAG |
otvarpA
Miðvikudagur 21. júlí
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Svoldarrím-
ur eftir Sigurð Breiðfjörð.
Sveinbjörn Beinteinsson kveður
þriðju rímu.
16.35 Lög leikin á lútu. Walter
Gerwig og Eugen Dombois
!eika.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars
son menntaskólakennari flytur
þáttinn.
19.35 Öldruð kona í Grímsey.
Jökull Jakobsson talar við
Ingu Jóhannesdóttur.
20.00 Einsöngur.
Sigurveig Hjaltested syngur
við undirleik Skúia Halldórsson
ar lög eftir Jóhann Ó. Haralds
son, Þórarin Guðmundsson, Sig
uringa E. Hjörleifsson, Jón
Benediktsson og Eyþór Stefáns
son.
20.20 Sumarvaká.
a. Öræfabyggöin. Fyrri hluti er-
indis eftir Benedikt Gíslason
frá Hofteigi. Baldur Pálmason
flytur.
b. Ljóö eftir Tómas Guðmunds-
son. Jóhann Pálsson les.
c. Kórsöngur. Kariakórinn Geys
ir á Akureyri syngur „Fóst-
bræðrasyrpu" eftir Emil Thor-
oddsen. Söngstjóri: Ámi Ingi-
mundarson.
Píanóleikari: Þórunn Ingimund
ardóttir.
d. Fyrirburðir. Margrét Jóns-
dóttir les frásöguþátt. sem Árni
Óla skráði eftir Stefáni Fiilipp-
ussyni.
21.30 Útvarpssagan: ,,Dalalíf‘'
eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdi
mar Lámsson les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Þegar rabbíinn svaf yfir sig“
eftir Char'.es Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason les
(2).
22.35 Á elleftu stund. Leifur
Þórarinsson sér um þáttinn.
23.20 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann
esa,- Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni,
Laug’avegi 56, Þorsteinsbúð.
Snorrabraut 60, Vesturbæjar-
apóteki, Garðsapóteki. Háaleitis-
apóteki.
Minningarspjöld kristniboðsins
I Konsó fást í Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52 og I aðalskrif-
stofunni, Amtmannsstíg 2 B, sími
17536
í „helgreipum hafs og
auðnar' í TÓNABÍÓI
Nýlega hó? Tónabíó sýningar á
ensk-amerísku kvikmyndinni „í
helgreipum hafs og auðnar“ —
(„A twist of sand“). Meö aðal-
hlutverk fara: Richard Johnson,
Honor Blaokman, Jeremy Kemp,
Peter Waughan o. fl.
Á myndunum sjást atriði úr
„í helgreipum hafs og iuðnar“.
Ólga undir niðri
Raunsönn og spennandi lit-
mynd, sem fjallar um stjóra-
málaólguna undir yfirborðinu
i Bandaríkjunum, og orsakir
hennar. Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið gífurlega að-
sókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem
einnig hefur samið handritiö.
Aðalhlutverk:
Robert Forster
Vema Bloom
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5 og 9.
Þjððdansar kl. 7.
mrnmmm-
Enginn er fullkominn
Sérlega skemmtileg amerisk
gamanmynd í litum, með íslenzk-
um texta.
Doug McClure og
Nancy Kwan
Sýnd kl. 5, 7. og 9. >
Léttlyndi
bankastjórinn
**£.«*’■
^ — What
SorJj.Vo’" '”0„
TIRENCt AtEXANDfg SARAH ATKINSON. SALtV BA7EIY DEREK FRANCtS
DAVID LODGt • PAUl WHlTSUN /ONfS iíd jntroouring SACLY GttSOfl
Sprenghlægileg og fjorug ný
ensk gamanmynd I litum —
mynd sem alliT geta hlegið að,
— líka bankastjórar,
Norman Visdom
Sally Geeson
Músik: „The Pretty things".
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tslenzkur texti
'BULLITT’
stjornubio
Gestur til miðdegisverðar
Islenzkur texti.
Ahrttamikil og vel leikin ný
amerisk verðlaunakvikmynd í
Technicolor tneð úrvalsleik-
urunum: Sidney Poitier,
Spencer Tracy Katherine
Hepburn Katharine Hough-
ton Mynd bessi hlaut tvenn
Oscarsverðlaun. Bezta leik-
kona ársins 'Katherine Hep-
burn Bezta Kvikrnvndahand-
rit ársins (William Rose).
Leikstjon og framleiðandi
Stanley Krame Lagið „Glory
of Love“ eftit Bill Hill er
sungið aí Jacque'ine Fontaine.
Sýnd kl 5. 7 og 9
IVICOUEEIX
Heimsfræg, ný, amerlsk kvik-
mynd i litum, byggð á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robert L. Pike.
Þessi kvikmynd hefur alls stað-
ar veriö sýnd við metaðsókn,
enda talin ein allra bezta saka-
málamynd sem gerð hefur ver-
ið hin seinni ár
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
K0PAV0GSBI0
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmynd er fjallar
djarflega og opinskátt um ým-
is vandamál i samlifi
karls og konu - Isl texti.
Endursýnd kl. 5.1 rg 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ATWfsr
ofsta^p
Islenzkur texti.
/ helgreipum hafs
og auðnar
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný. ensk-amerísk mynd
í litum Mypdin er gerö eftir
sögu Geoffrey Jenkins, sem
komið hefur út á islenzku.
Richard Johnson
Honor Blackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömnm
íslenzkur rexti.
Grikkinn Zorba
Anthony Quinn
Irene Papas