Vísir - 21.07.1971, Page 14
14
V1S IR . Miðvikudagur 21. júlí 1971.
TIL SÖLU
Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma
42622.
Til sölu failegt, beige-Iitað, 9 ferm.
gólfteppi, einnig þvottavél, ferðarit
vél og gluggastengur Seíst ódýrt.
Sími 32225 fvrir hádegi og eftir kil.
7.
Nýtt 6 manna tjald, ásamt boröi,
4 stólum og vindsæng til sölu. —
Verð kr. 9.0^0. Uppl. í síma 34708
frá kl. 4—8.
Rolleiflex 4x4 cm Xenar f. 3,5
ásamt nærlinsu og filterum til sölu.
Sími 30169 kl. 7—8 í kvöld.
Notaður flygill (ódýr) til sölu
vegna flutnings. Sími 36831 mil'li
kl. 5 og 9.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöð
um fást á Rauðarárstíg 26. Sími
10217.
Til sölu vegna brottflutnings sem
nýtt palisander hjónarúm, lítill fs-
skápur, svefnsófi, bamavagn, hansa
hillur o. fl. Sími 83577.
Til sölu buröarrúm, göngustóll
og barnasæti í bíl. Vil kaupa not-
að þríhjól. Sími 83316.
Stofuflygill, mjög fallegur, útskor
inn — verð 65.000 — borðskenkur,
teikning Sigvaldj Thordarson, hálf
virði til sýnis að Eiri'ksgötu 25,
arinarri hæð.
Hústjald til sölu. 4—5 manna
hústjald til sölu, sem nýtt. Verð
7.500 kr. Sími 17885.
Kaupum, seljum og skiptum á
ýmiss konar búrfuglum. Fram'.eið-
um fuglabúr í öllum stærðum, eftir
pöntun. Mikið úrval af fugla- og
fiskafóðri, gróður og m. fl. Póst-
sendjjm um ’and allt. Svalan, Bald-
ursgötu 8. Reykjavík.
Hefi til sölu ódýr transistortæki,
þar á meðal 8 bylgju tækin frá
Koyo. Einnig n ' rafmagnsgít-
ara, rafmagnsorge’, gítarmagnara
og harmonikur. Skipti oft möguleg,
póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2. Sími 23889 kl. 13—18, laug
ardaga kl. 10—16.
1 ferðalagið filmur, sólgleraugu,
sólarolía, ávaxtaúrval, sælgæti, tó-
baksvörur. Veszl. ÞÖU Veltusundi 3
gegnt Hótel íslandis bifreiöastæðinu.
Sími 10775.
Grðörarstöðin Valsgarður Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
heima), símj 82895. — Afskorin
blóm, pottablóm, blómaskreytingar,
garðyrkjuáhöld o. fl. — Ódýrt í
Valsgarði.
Innkaupatöskur, handtöskur f
ferðalög, seðlaveski, lyklaveski,
peningabuddur, hólfamöppurnar
vinsælu, gestabækur. gestaþrautir,
matador, segultöfl, bréfakörfur, lfm
bandsstatív, þvottamerkipennar,
peningakassat. — Verzlunin Bjöm
Kristjánsson. Vesturgötu 4,
“--------,
Fyrir sykursjúka, niðursoðnir á-
vextir, marmelaði. rauðkál, sykur,
súkkulaði, hrökkbrauð. Verzl. Þöll
Veltusundi 3, gégnt Hótel íslands
bifreiðastæðinu. Sími 10775.
Frá Happdrætti Hjartaverndar
Dreg/ð var 7. júlí s.l.
1. Upp kom nr. 8254 Volvo fólksbifreið
2. Upp kom nr. 2377 Flugfar fyrir tvo til
New York
3. Upp kom nr. 21656 Flugfar fyrir tvo
til London.
Byggingarfélag verkamanna
Reykjavík
TIL SÖLU
tveggja herbergja íbúð í 14. byggingarflokki
þriggja herbergja íbúð í 12. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sín
ar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir
kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 27. júlí n. k.
Félagsstjómin
Verkfakar og aðrir
vélaeigendur
Til sölu traktorsgrafa og staurabor, og traktor og
pressur. Reo trukkar og mikiö af varahlutum, Dodge
Weapon meö spili og mikiö af varahlutum. — Uppl. í
síma 30126.
ÖSKLJM EFTIR
2ja til 3ja herb. íbúð, fyrir starfsmann Breiðfjörðs-
blikksmiðju og tinhúðun, Sigtúni 7, sírni 35000, á ,
kvöldin í síma 15088^
Og það er hreinlega dásamlegt að leggja honum í stæði.
'B 877
— Nei, segið þér satt. Kom ég fram í radar?
FATNADUR
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa notaða eld-
húsinnréttingu, neðri skápa. Sími
84099.
Vil kaupa enskar, danskar og
norskar vasabrotsbækur, gömul ís-
lenzk póstkort og nótur. Forn-
bókaverzlunin Hafnarstræti 7.
BÍLAVIÐSKfPTI
Vél f rússajeppa óskast. Sími
32945 og 30585.
Til sölu VW ’62, stuðarar, fram
og afturhásing bens’intankur, gfr-
kassi, bretti, skottlok, botn og aft-
urljós, hurð og E. Einnig nýklædd
sæti og hurðarspjöld. og 4 dekk á
felgum. f Skoda 44Ó, mótor, gfr-
kassi, drif, hásing og fl. Uppl. í
síma 41637, mllli kl. 7 og 8.
Trabant station ’65 til sölu. Skoð
aður ‘71. Góð miðstöð. Hefur verið
1 einkaeign, góður vagn. Verð kr.
20 þús. Samkomulag. Sfmi 35625
til kl. 7 og eftir 7 í síma 37913.
Taunus 12 M ’®3 til sölu ákeyrð-
ur. Selst í varahluti. — Uppl. að
Bræöraparti viö Engjaveg.
Til sö*u Opel Kadett ‘64. Skoð-
aður ‘71. með útvarpi. Uppl. f sfma
82753 eftir kl. 5 á daginn.
Talstöð i sendiferðabíl óskast.
Uppl. í síma 32480 eftir kl. 8 e.h.
Moskvitch 1966 til sölu. Nýupp-
tekin vél, góður bíll. Uppl. í síma
35489 eftir kl. 8.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar gerðir eldri
bifreiða svo sem vélar, gírkassa,
drif. framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími
11397. ' - — -• - --
Dodge Royal árg. ‘55 8 cyl. sjálf
skiptur til sölu, selst ódýrt. Uppl.
f síma 26149 eftir kl. 6 e.h.
V.W. toppgrind til sölu. Sími
34556 eftir kl. 19 á kvöldin.
Moskvitch ’66 til sölu. Uppl. í
síma 33087 eftir kt. 9 fimmtudags-
kvöld og allan föstudaginn.
Til sölu Trabant árg. ’68. Vel
með farinn og vel útlítandi. Uppl.
f sfma 19729 í dag og næstu daga.
Benz 180 D árg. ‘60 til sölu. Ný
skoðaður. Hagstætt verð. Uppl. f
síma 92 — 1893.
Til sölu Ford pick-up 1963. Uppl.
í síma 14064 eftir kl. 6.
Til sölu í Rambler Am. 1960,
sjálfskipting. hásing og fl. Uppl.
í síma 15092 milli 8 og 10 e.h. 21.
og 22. júlf._______________________
Til sölu góður Volkswagen árg.
1967, með 1500 mótor, ekinn 40-50
þús. km. Uppl. í síma 23579.
Varahlutir f Borgward '57—‘60,
2 frambretti, 1 afturbretti, aftur- og
framrúða, húdd o. fl. — í Fíat 1100
’57 3 hurðir. Sfmi 17351.
BíII óskast! Óska eftir Ford Cortínu
árg. T58—’70 með greiðslu f veð-
skuldabréfi í nýju raðhúsi. — Sími
10736.
Ætlið þér að kaupa eða selja?
Ef svo er leitið þá til okkar. —
Rúmgóður sýningarskáli Bílasalan
Hafnarfirði hf, Lækiargötu 32. —
Sfmi 52266.
FYRIR VEIDIMENN
Goðaborg hefur allt i veiðiferð-
ina og útileguna. Póstsendum. —
Goðaborg Freyjugötu 1, sími 19080.
Goöaborg Álfheimum 74. — slmi
30755.
Laxveiöimenn. Nokkrir dagar
lausir f Staðará í Steingrímsfirði
Uppl. í síma 30126
Fatajkápur — þrísettur, til sölu.
Lengd 185 cm, hæð 165 cm. Hraun
bær 11. Sími 84277.
Herrasumarjakkar 5 gerðir og
5 stærðir, verð kr. 2.700. Litliskóg
ur Snorrabraut 22. Sími 25644.
1 sumarfríið: Mikið úrval jakka-
peysur, stuttermapeysur, sportpeys
ur, allar stærðir. Peysubúöin Hlín
Skólavörðustíg 18. SJmi 12779.
Röndóttar langermapeysur á börn
og fullorðna. Pokabuxur, þunnar
einlitar dömupeysur mjög ódýrar.
Einnig ný gerð af bamapeysum
^unstruðum. Vesti og flegnar stutt
Smapeysur. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15A
HUSC0CN
Barnakojur Mjög góðar barna-
kojur til sölu. Uppl. í sima 52032,
eftir k’. 7 á kvöldin.
Seljum alls konar sniðinn tízku-
fatnaö, einnig á börn, Mikið úrval
af efnum, yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúö,, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Til sölu vel með farin tekk-hlað
rúm. Sfmj 36687.
Rimlarúm, nýlegt, með stillanleg
um botni óskast. Sími 42615.
Nýtt — nýtt! Mjög falleg og sér-
kennileg sófaborð og blómastandar
tilvalin fyrir t.d. sumarbústaði. —
Verzl. Laugavegi 42.
Ódýrir, vandáðir svefnbekkir tiil
sölu að Öldugötu 33. Sími 19407.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sfmi 85770.
HJOt.VAGNAR
Til sölu Pedigree barnávagn.
Uppl. í síma 35098.
Vil kaupa reiðhjól með hjálpar-
hjó’.um fyrir 7 ára barn. Uppl. í
sima 26138 eftir kl. 6.
Telpnareiðhjól óskast til kaups.
Uppl. í síma 36263, eftir kl. 6.
Lítið notaður og vel með farinn
Luway barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 10884.
Til sölu barnavagn, bamavagga
og barnabaðker, á fótum og með
borði. Á sama stað öskast vel með
farin barnaskermkerra. — Sími
41338.
Honda 50 árg. ’67 til sölu, í góðu
lagi. Selst ódýrt. Varahlutir fylgja
með. Sími 42407 eftir kl. 5.
HEIMILISVÆK)
Notaður ísskápur óskast. Einnig
8 m langur máilarastigi. — Sími
40440.
Finnskar eldavélar: U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. H. G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45—47.
HIÍSNÆÐl I B0DI
Til leigu er 4ra herb. íbúö efri
hæð í tvfbýlishúsi í Hafnarfirði.
íbúðin leigist frá 1. sept., í eitt ár
eða lengur. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboð er greinir
mögulega fyrirframgr. og fjöl-
skyldustærð sendist augl. Vísis
merkt „1. sept.“
2 geymsluherbergi til leigu, hvort
um sig er 2x3 m að stærð, upp-
hituö. Uppl. í síma 81053.
HÚSN/EDi 0SKA5T
íbúð óskast. Erum að koma heim
frá námi og vantar 3-4 herbergja
íbúð strax. Reglusemi og skilvís
greiösla. Hugsanleg fyrirfram-
greiðsla. Upp). i síma 18213.
Herbergi óskast á leigu nú þeg
ar eða 15. sept. fyrir verzlunar-
skólastúlku, Æskilegt aö fæði fá-
ist á sama stað. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 18997.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast, á
Reykjavíkursvæðinu, helzt í Hafnar
firði eða Kópavogi. Vinsamlegast
hringið í síma 42588 eftir kl. 7.
Miðaldra maður óskar eftir eln-
staklingsíbúð eða herb. Sími 21238
eftir kl. 7 á kvöldin.