Vísir - 21.07.1971, Side 15

Vísir - 21.07.1971, Side 15
VtSIR. Miðvlkudagur 21. júlí 1971. 6—7 herb. íbúð óskast til leigu frá 28. jú'lí. Uppl. í síma 24695 milli M. 6 og 8 eftir hádegi. Sumarbústaður í nágrenni Reykja vfkur óskast til leigu í nokkrar vik ur. Sfmi 84623. Húsnæði óskast. Reglusaman ung an mann í góðri stöðu vantar litia 2ja herb. leiguíbúö í miðborginni. Slrni 14205 milli M. 8 og 10 f kviMd. 1—2 herb. eða lítil íbúð óskast strax f 3—4 mán. Sími 85592 eftir M. 7 á kvaldin. 4ra herb. íbúð óskast á leigu í Kópavogi — vesturbæ. Sími 40699 slðdegis. Kona með 1 bam óskar eftir 2ja herb. fbúð, helzt í Heima-, Voga- eða Langholtshverfi. Sfmi 32335 eftir M. 6. Ung hjón með tvö börn óska eft Ir að taka á leigu ihúð í Reykja- viik nú þegar. Vinsamlega hringið í sáma 32646. 2ja herb. íbúð, helzt á hæð, ósk- ast sem fyrst, 2 í heimili, nokkur fyrirframgr., reglusemi og góð um- gengni. S'imi 33793. Ung hjón óska eftir fbúð sem fyrst. Sfmi 36747 eftir kl. 5. íbúð óskast. 3ja herb. fbúð ósk- ast á leigu. Tilb. merkt „Smiður" sendist augl. Vfsis sem fyrst. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppi. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sími 20474 kl. 9 — 2. Húsráðendur, það er hjá okkui sem þér getiö fengið upplýsingar um ýæntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sírpi 10059. Kópavogur. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í 4—6 mán. Sími 41174 eftir kl. 19. ATVINNA í Góð heimavinna Vélritun á sænskum texta Vel borgað Simi 17527. Hálfsdagsvinna. Kona óskast til af’greiðslustarfa í bakarí. Uppl. f síma 42058 frá kl. 7—S e. h. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir atvinnu í haust. Vön afgreiðslu f sérverzlun. Tilboð sendist blaðinu merkt „október" Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Flest kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í sima 83994, á kvöldin. Húsbyggjendur! Tek að mér steypumótafráslátt og hreinsun, — þaulvanur. — Ólafur Guðlaugsson, sími 13723. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullhringur tapaðist sl. föstudag, annaðhvort hjá sundlaugunum í Laugardal eða í strætisvagni nr. 5. Finnandi vinsaml. hringi í síma 85502. Að Röðli föstud. 16. júlí, í 'borð- salnum, töpuðust mjög sterk lestrar gleraugu. Hann eða hún sem hafa fundið þau eru vinsamlega beöin að hringja í síma 14323. Lítill kettlingur hefur tapazt frá Bústaðahverfi, litir: grár með hvítri snoppu og bringu. Vinsamlegast hringið í síma 38223. Fundarlaun- um heitið. EINKAMÁL Einhleypur maður um fertugt er hefur bfl, öskar eftir að kynnast einhleypri, myndarlegri konu. Tilb. með símanúmeri og upplýsingum sendist augld. Vísis fyrir n.k. föstu dagskvöld, merkt „Sumar 1971“. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. — Svavar sími 82436. Hreingemingar, vanir og vand- virkir menn. Sími 25551. Loft- og vegghreingerningar. -— | Fljót og góö afgreiðsla. Sími 40758. ' Hreingerningar — handhreingern ingar. Hreinsum einnig hansa gluggatjöld. Sótt heim. — Sími 19017. Hólmbræöur. . ÖKUKENNSLA___ Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 Ökukennsla. Taunus 17 M Super. ívar Nikulásson. Sími 11739. v Lærið að aka nýrri Cortínu. — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemísk hraðhreinsun og pressun. Sími 20230. KENNSLA Kennj byrjendum frönsku og ensku. Sími 15193. ÞJÓNUSTA Slæ bletti. Snyrtiieg, fljót og 6- dýr þjónusta. Sími 11037. eosisietaotaimieoeiiii Hagkvæmt Viljið þér selja góðan bíl á réttu verði? Ökukennsla — æfingatímar. Volvo '71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsia. — Æfingatímar. Kenni á Valkswagen 1300. Helgi K. Sessilíusson. Sím? 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kerini á Taunus. — Sigurður Guö- mundsson, slmi 42318 Fyrir 300 kr. kostnaðarverð komum við hugsanlegum kaupendum f sam band við yður. Gildistími er 2 mán uðir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar upplýsingar með nákvæmri lýsingu á bílnum ásamt ofangreindum kostnaði, leggist inn í bréfakassa okkar Álfheimum 42 auðkennt „SölubíU". Sala bflsins tilkynnist okku,- þegar. Sölumiðstöð bifreiða sfmi 82939 milli M. 20 og 22 daglega. ÞJÓNUSTA Hjólbarðaviðgerðir Rafmagnslyftur Leigjum út rafmagnslyftur (Spider) til vinnu við háhýsi, viðgerðir og málningarvinnu. — Byggir hf., Lyngási 8. Sími 52379. Höfum opnað aftur hjólbarðaverkstæðið viö Sogaveg, gerum einnig við plastkör og plastbáta. — Hjólbarða- verkstæði Austurbæjar. Sprungu- og húsaviðgerðir Þéttum sprungur, jámklæðum hús og þök, tvöföldum gler og fleira. Bjöm, sími 26793. Raftækjaverkstæði Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, simi 30729. — Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Sala á efni t'l raflagna. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtiu meö og án riftanna, gröfui Brayt X 2 B og traktorsgröfui Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. rðvinnslan sf Síðumúla 25. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. HREINLÆTISTÆKJ AÞ J ÓNU STA Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — End umýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þak- rennuniðurföll o.m.fl. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara _ vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sfmar 24613 og 38734. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföium, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. SpRmguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur f steyptum veggjiun svo að hægt sé að mála. Gerum við með þaulreyndum gúmfefnum. Leitið upplýsinga i sfma 15154. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. LOFTPRESSUR — TR AKTORS GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna 1 tima og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfmonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og 85544. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öðrum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst sendum, afborganir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið í tima aö Eiríksgötu 9, síma 25232. DRÁTTARBEIZLI Smíðum dráttarbeizlj fyr ir allar gerðir fólksbif- reiða og jeppa. Smíðum einnig léttar fólksbíla og jeppakerrur. Þ. Kristins- son, Bogahlíð 17. Sími 81387. , Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu i öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboö ef óskað er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson. sími 85805. Tökum að okkur að mála: hús, þök glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góö þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með fyrirvara f síma 18389. Vinnupallar LéttiT vinnupallar ti! leigu, hentugir við viðgerðir og viöhald á húsum, úti _ inni. Uppl. i sima 84-555. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Jaröýta til leigu Caterpillar D 4 jaröýta til leigu, hentug í lððastandsetn- ingar og fleira. — Þorsteinn Theódórsson. Sími 41451. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sfma 50311. Vélaleiga — Traktorsgröfur Vanir menn. Sími 24937. KAUP —SALA Húsmæður, bifreiðastjórar, rakarar! Galdrakústar — Galdrakústar. Ómissandi á hverju heim- ili tii að sópa ganga, tröppur og port, tilvaldir í sumar- bústaði. Einnig höfum við fengið 2 teg. af kústum sem eru mjög hentugir fyrir bifreiðastjóra og rakara. Gjafa- húsið Skólavörðustíg 8 og Laugav. 14, Smiðjustígsmegin. Veiðileyfi til sölu: Til sölu eru veiðileyfi í Ölfusá. Upplýsingar í símum: 15065 — 25065. Fiskar og plöntur nýkomið Mestu og ódýrustu vör- umar fyrir fugla og fiska. Sími 34358, Hraunteigi 5, opið frá kl. 5—10. Útsölu staðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri, Faxastfg 37, Vestmannaeyjum BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viögerðir á eldri bílum, með plasti og jámi. ViSgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15, sími 82080. Bflaviðgerðir Skúlatúni 4. — Simi 21721 önnumst allar almennar bílaviögerðir. — Bílaþjónustan Skúlatúni 4. Simi 22830. Viögerðaraðstaöa fyrir bllstjóra og bílaeigendur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.