Vísir - 13.08.1971, Page 4

Vísir - 13.08.1971, Page 4
V xs rR . Föstudagur 13. ágúst 1971. luinrw a ISLíNZKA SUNDFÓLKSINS — á Noráurlandamótinu, sagði Torfi Tómasson i gær — mótið hefst á morgun kl. 77 / Laugardalslaug Það verður fjör í Laugar dalslauginni um helgina — fyrsta Norðurlandamótið í sundi, sem hér hefur verið háð, fer þá fram og meðal keppenda eru nær allir beztu sundmenn Norður- landanna fimm — og með- al keppenda nokkrir, sem teljast til hinna beztu í 'ieimi. — Ég er bjartsýnn á árangur ís- lenzka sundfólksins í keppninni, sagði Torfi Tómasson, formaður Sundsambands íslands, þegar blað- ið náði tali af honum í morgun og hann hélt áfram: — Við höfum nú fengið árangur ailra þeirra sem keppa á mótinu. Leiknir Jónsson er með annan bezta tíma þeirra sem keppa í 200 m bringusundi og þar ættj Guðjón Guðmundsson frá Akranesi einnig að geta náð góðum árangri. Þá geri ég mér vonir um, að þeir Guð- mundur Gíslason og Finnur Garö- arsson verði einnig meðal hinna fremstu í 200 m fjórsundi (Guðm.) S-Kóreuför aflýst Albert Guðmundsson, formaður KSf tjáði Vísi í morgun, að S.- Kórea hefði aent skilaboð f gaer um að því miður gæti ekki orðið af *oði þeirra um að taka við íslenzka andsliðinu í knattspyrnu í ár, eins og til stóð. Ástæðan er sú, að Ólymp’iuleikir liðsins voru fluttir fram, áttu að far* fram f október, en verða þess í stað leiknir í september. Þar af þ-iðandi verður ekkert pláss fyrir leikinn við ísland í ár. i ar Finnur Garðarsson — verðlaun í skriðsundi? og 100 m skriðsundi (Finnur), já, og ef sérlega vei gengur hjá þeim, nei það er bezt að hugsa þá setn- ingu ekki til loka. Stúlkurnar okkar eiga þarna flestar við ofjarla að etja, en aldrei að vita nema þær setji einnig strik 'í reikninginn. Kannski hún Lísa Pétursdóttir Ronson — hún hefur náð talsvert betri tíma í Bandaríkj- unum, en hún synti hér á í meist- aramótinu. — Og svo er annað, sem mig langar að minnast á, sagði Torfi ennfremur. Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við íslenzka sjónvarp- ið — og því verður engu sjónvarp- aö frá þessari miklu keppni. Fólk 'verður því að koma til að sjá það, sem þar fer fram og sennilega er betra að draga það ekki, því ’horf- endastúkan í Laugardalslauginni tekur takmarkaðan áhorfenda- fjö'da. Keppni á Norðurlandamótinu hefst kl. ellefu í fyrramálið og veröur fyrsta keppnisgrein 200 m fjórsund kvenna. Þar verður Guð- munda Guðmundsdóttir frá Selfossi og verður því fyrst íslenzkra kepp- enda til að stinga sér í laugina. Önnur keppnisgrein verður þarna — 400 m fjórsund kar'.a og keppir þar Guðmundur Gíslason meðal annars við hinn fræga Anders Bellbring frá Svíþjóð einn al- fremsta sundmann heims. Aðalkeppnin á laugardag hefst kl. fimrh og'fýrsfa keppnisgrein er 400 m skriðátlnd. Á éftir verður l^eppt í fjmrp greipum, meðai ann- ars 2ÖÓ ih bringusundi — sterkustu keppnisgrein okkar íslendinga og til gamans má geta í því sambandi, að það er einmitt í þessu sundi, sem ísland hefur hlctiö sinn eina Norðurlandameistara, Sigurð Jóns- son Þingeying 1949 — en nokkrir aðrir hafa komizt á verðlaunapall- ana. Á sunnudag, 15. ágúst, heldur keppnin áfram kl. 11 og verður þá keppt f tveimur keppnisgreinum, 1500 m skriðsund; karla og 800 m skriðsundi kvenna, en aðalhlutinn Leiknir Jónsson hefur mikla sigurmöguleika. Guðmundur Gíslason sundið bezL hefst kl. þrjú í 100 m skriðsundi, þar sem Lísa litla Ronson mun verja heiður íslands. Siðan kemur hver keppnisgreinin af annarri og að lokum verða tvö spennandi boð- sund. — hs'im. t Nútíma . skrautmumr, menoghálsfestar. ío SKÓLAVÖRÐUSHG13 í sambandj við landsleikinn I í kvöld við Japan á Laugardals- i vellinum fer fram kenpni í 400 I m hlaupi og meðal þátttakenda 'er Þorsteinn Þorsteinsson og er I það í fyrsta skipti, sem hann | keppir hér heima í sumar. Aörir l keppendur f hlaupinu veröa ' Stefán Hallgrímsson, UÍA, Borg- Iþór Magnússon sem er f KR I eins og Þorsteinn, Ágúst Ás- , geirsson. ÍR, Sigvaidi Júlíusson, ' UMSE, og Vilhjálmur Vilmund- I arson. KR. Hörkukeppni á golfmótinu Eftir tvær umferðir, 36 holur, var keppni mjög hörð á íslands- mótinu í golfi á Akureyri og þrír keppendur jafnir og efstir, þeir Björgvin Hólm, GK, Einar Guðna- son, GR, og Óttar Ingvason, GR, með 163 högg. 1 fjórða sætj var Þorbjörn Kjærbo, GS, með 164 högg. en hann náði beztum árangri ;í gær, fór á 80 höggum. í fimmta sasti var Björgvin Þorsteijhsson, GA með 166 högg. Keppnin hófst aftur fel. átta í morgun og voru þá leiknar 18 holur til viðbótar, en á Biorgun lýkur keppninni meö síð- 18 'holunum. Lengi lifir í gömlum glæðum í gær var hér í höfninni skemmtiferðaskipið Regina Maris og lék úrvalslið knattspymumanne frá skipinu við nokkra gamla Valsmenn á Valsvellinum. Þar mátti sjá marga fræga kempu og hér er Albert Guðmundsson að sýna nokkrum mótherjanna listir sínar. Valur vann meið miki- um mun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.