Vísir - 30.08.1971, Síða 4
VIS I R . Mánuaagur 3u. agusi Iö’» »•
UMSK vann hikarkeppnina
— Bjarni Stefánsson við metið / 400 metrunum
Ungmennasamband Kjal
arnesþings sigraði í Bikar
keppni FRÍ, sem háð var á
Laugardalsvellinum um
helgina, eftir mjög
skemmtilega og tvísýna
keppni við ÍR. Sex aðilar
tóku þátt í bikarkeppninni
og hlaut UMSK 118 stíg,
en ÍR fimm stigum minna.
KR, sem alltaf hefur sigrað
í þessari keppni fram að
þessu varð í f jórða sæti.
Erlendur Valdimarsson vann bezta afrek mótsins.
Athyglisveröasta afrekiö í
keppninni vann Bjarni Stefánsson,
KR, þegar hann hljóp 400 m hlaup
á 48.1 sek. í gær — alveg keppnis-
laust og var aðeins broti úr sek.
frá meti Guömundar Lárussonar,
sem hann setti á EM í Briissel 1950.
Bjarni heföi auðveldlega geta bætt
metið. Hann slakaði greinilega á í
lokin og lagði l'itið að sér; hefur
sennilega ekki gert sér grein fyrir
iðKðsti njð
leimavellt
yjamönnum
I
— en þeir unnu jbó stórsigur gegn Akureyri
Áhorfendur
í Vest-
mannaeyjum voru nær
samdóma um bað á laug-
ardaginn, að lið þeirra
hefði ekki sýnt lakari leik
á sumrinu íl. deild, en niót
herjar þeirra frá Akureyri
voru aigjörlega á núll-
punkti, svo Eyjamenn sigr
uðu með yfirburðum 5—1
eftir að 4-—0 stóð í hálfleik.
Hjá Akureyri vantaði Kára og
Þormóð, sem ekki mættu til leiks,
þótt reiknað væri með þeim, og
liðið virtist lítinn sem engan áhuga
hafa á úrslitum leiksins. — Aðeins
Árni Stefánsson, markvörður, sýndi
venjulega getu og bjargaöi liöi
sínu frá miklu stærra tapi.
Akureyri var nær algjörlega í
vörn allan fyrri hálfleikinn — með
aðeins tvo sóknarmenn. — Fyrsta
markið skoraði Sævar Tryggvason
á 18. mín. og þannig stóð þar til
á 39. mín. að Eyjamenn skoruðu
þrjú mörk með stuttu millibili —
fyrst Tómas Pálsson, þá Sævar eft-
ir að Árni hafði variö fast skot Tóm
asar og síðan Óskar Valtýsson með
þrumuskoti af 30 m færi.
í síðari hálfleik var leikurinn
jafnari og eins og Eyjaliðið smitað-
ist af áhugaleysi mótherjanna. —
Leikurinn var beinlínis leiðinlegur.
Á 12. mín. skoraöi Eyjólíur Ágústs
son fyrir Akureyri, en á 37. mín.
skoraði Haraldur Júlíusson fimmta
mark Eyjamanna.
Hjá Vestmannaeyjum lék Tómas
Pálsson sinn bezta leik í sumar, og
Valur var einnig góöur, en aðrir
langt frá sínu bezta. Hjá Akureyri
bar Árni af, og Eyjólfur var sæmi-
legur í síðari hálfleik. Aðrir mjög
slappir. Hannes Sigurösson dæmdi
leikinn mjög vel
hve hann hafði hlaupið vel. En
þaö er ekki vafi á því, aö meö
smáæfingu á þessari vegalengd
getur Bjarni stórbætt þennan ár-
angur sinn og sennilega verða 400
um hans bezta veglengd. Hraðann
hefur hann og kraftinn.
Ekki var þetta þó bezta afrek
mótsins. Það vann Erlendur Valdi-
marsson, ÍR, í kringlukasti en hann
var þó langt frá sínu bezta, kastaði
53.77 m. Þetta gaf samkvæmt stiga-
töflunni aöeins meira en stangar-
stökk Valbjörns Þorlákssonar, Á,
Isem stökk nú 4.30 m og sigraöi
slandsmeistarann Guömund Jó-
hannsson létt. Hann stökk 4.15 m.
Grunninn að sigri UMSK lögðu
stúlkumar úr Kópavogi, þær voru
yfirleitt sigursælar. Lokastigatala
í keppninni var þessi og mátti ekki
á milli sjá hvort UMSK eða ÍR
sigruðu fyrr en á síðustu grein.
UMSK 118 stig, ÍR 113 stig, Ár-
mann 105 stig og þar fékk Valbjörn
Þorláksson flest stigin, KR 96.5
stig, HSK 71 stig og HSH 57,4 stig.
Áhorfendur voru óvenjumargir á
keppninni, enda var hún tvísýn, en
árangur var ekkert sérstakur. Sig-
urvegarar í einstökum greinum.
Fyrri dagur: 200 m Bjarni Stefáns-
son, KR, 22.1 sek. 800 m Þorsteinn
Þorsteinss. KR, 1:59.8 mín 3000 m
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 9:20.4 mín.
Langstökk Valbjörn 6.85 m Há-
stökk Elías Sveinsson, ÍR tveir
metrar og er Elías þriðji íslend-
ingurinn, sem stekkur yfir tvo
metra. Kúluvarp Guömundur Her-
mannsson KR, 17.44 m. Spjótkast
Stefán Jóhannsson, Á, 51-54 m.
„4>í J|QQ m KR43-8 sek. Konur: 10Ö
m Sigrún Sveinsdóttir Á, 13.0 sek.
Spjótkast Árndís Björnsdóttir,
UMSK, 34.96 m. Kúluvarp Alda
Helgadóttir UMSK, 9.17 m. Há-
stökk Lára Sveinsd., Á, 1.53 m.
Staðan í
1. deild
Eftir leikina um helgina er stað-
an þannig í 1. deild.
Suður í löndum skín sólín
enn íheiði, þótt sumri halli
hér heima.
SUmflRHUKI
Grípið því tækifærið og verðið
yður út um sólríkan sumarauka
á hinum lágu haustfargjöldum
Loftleiða á tímabilinu lo.sept.
til 31.okt.
Haustlækkunin nemur frá 22°/o
til 37o/o eftir áfangastað.
LOFTLEiam
Keflavík
Í.B.V.
Akranes
Valur
Fram
Breiðablik
Akureyri
K.R.
13
13
13
13
12
13
13
12
8
8
6
6
6
4
3
2
2 32-17 19
3 36-19 18
5 27—26 14
5 24—24 14
5 26—22 13
7 12—30 10
9 20-31 7
7 10—18 7
12
11
9
9
9
8
Markhæstu leikmenn eru:
Steinar Jóhannsson, Keflavík
Matthías Hallgrimss., Akranesi,
Haraldur Júlíusson Vesm.
Ingi Ejörn Albertsson, Val,
Kristinn Jörundsson Fram,
Örn Óskarsson, Vest.
Valur
Islands-
meistari
íslandsmótinu í útihandknattleik
kvenna lauk í Njarðvíkum í gær
með sigri Vals, sem lék ti] úrslita
við Ungmennafélag Njarðvikur og
sigraði örugglega 9—5. Valsstúlk-
urnar sigruðu í flestum leikjum með
miklum mun. I keppninni um þriðja
sætiö vann Ármann Fram 8—7
4X100 m boðhl. UMSK 52.1 sek.
Síðari dagur: 110 m. grhl. Val-
björn 15.6 sek 100 m Bjami 11.1
sek., 400 m Bjarni 48.1 sek. 1500
m Þorsteinn 4:11.2 mín. 5000 m
Jón H Sigurðsson, HSK, 16.00.4
mín. Kringlukast Erlendur 53.77 m.
Sleggjukast Erlendur 52,84. Stang-
arstökk Valbjörn 4.30 m Þr'istökk
Karl Stefánsson 14.61 m. 1000 m
boðhlaup KR 2:02.6 mín. Konur:
100 m gr.hl Kristín Björnsdóttir,
UMSK, 16.8 sek. 200 m hl. Sigrún
Sveinsd., Á, 28.0 sek. Langstökk
Hafdís Ingimarsd. UMSK, 5.28 m.
Kringlukast Kristjana Guðmunds-
dóttir, ÍR 30.31 m — hsím.
Bjami Stefánsson sigraði á góð
um tíma í 400 m hlaupinu, langt
á undan keppinautum sínum.
Staðan í
2. deild
Fjórir leikir voru háðir í 2. deild
um helgina og uröu úrslit þessi:
Selfoss—Þróttur N
F.H.— haukar
ísafjörður—Þróttur N
Þróttur R—Þróttur N
3—1
2-1
3—1
5—1
Víkingur 11 9
Ármann 11 6
Þróttur R 12
F.H. 9
Haukar 12
ísafjörður 11
Selfoss 10
6
3
4
4
2
Þróttur N 12 1
1
3
1
5
3
2
1
2
1 38—4
2 23—11
5 28—15 13
1 18-8 11
5 18—15 11
5 21—25 10
7 10—38 5
9 12-52 4
19
15
Næsti leikur I deildinni er í
kvöld og leika þá Víkingur og Sel-
foss á Melavelli Ármann og FH
leika á sama staö á miðvikudag.
f