Vísir - 30.08.1971, Side 7

Vísir - 30.08.1971, Side 7
V í SIR. Mánudagur 30. ágúst 1971. 7 Blaðhurðarbörn óskast Vínsamlegast hafið samband við afgreiðsluna fxákL 10—& VISIR KVÖLDSKÓLINN Innritun Eins og sl. vetur verður starfrækt gagnfræðadeild, sem lýkur með gagnfræðaprófi næsta vor. Innrituri fer fram í húsakynnum Gagnfræðaskólans viö Laugalæk (húsinu fjær Sundlaugavegi) 2. og 3. september kl. 20—22. Þeir nemendur, sem einhvera orsaka vegna geta alls ekki komið hringi í síma 3-42-69 milli klukkan 20 og 22 4. og 5. september. Skólinn verður settur á sama stað 30. sept kl. 20,30. Skólastjóm þetta tæki á erindi inn á yðarheimili ÞeftS er KUBA Carmen. Carmen er stílhreinn, skemmíilegur og vandaður stereo radiofónn. Hann er ekki stór (utanmá! B100 x H 75 x D 35 cm), qi hann ieynir á sér. Hingað til hefur að minnsta kosti enginn kvartað yfir þvr, að hann skilaði ekki sínu (jafnvel ekki hinir gal- vöskustu gleðskaparmenn!). Carmen hefur 4 lofttæmda hátalara (2 hátóns og 2 djúptóns). og sjáifvirkan „stereo Decoder“. Plötuspilar- inn er líka sjálfvirkur (fyrir 10 plötur). Viðtækið í Carmen er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM. Carmen er sem sé h'inn^ eigulegasti gripur í alla staði. Á Carmen, svó” sem öllum öðrum KUBA og IMPERIAL stereo- og sjónvarpstækjum, er- auðvitað lík.a 3JA ÁRA skrifleg ábyrgð, sem nær til allra hiuta tækisins. Verðið á 'Carmen er 28.600,00 og ef þá miðað við 8.000,00 kr. lágmarks útborgun og, að eftirstöðvar greiðist á 10 mánuðum. Auk þess bjóðum við 8% STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTT (verðið lækkar þá niður í kr. 26.312,00!). Er eftir nokkru að biða?! KubaCarmenveitirallri fjölskyldunni fjölmargaránægjustundir [KtknJlRzl ImperirL Sjónvarps & stereotæki Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192 HELLU OFNINN ÁVALLT I SÉRFLOIOCJ HF. OFNASMDÖJAN Einholti 10. — Simi 21220. MERCA mrnm New, ALÞjOÐLEO VÖRUSÝNINO 26. ÁGÚST- 12. SEPTEMSER Hópferðir Margar stærðir hópferöabfla alltaf til ’.eigu. BSÍ UmferðarmiðstöSmni. Sími 22300 SCOHF Hreint vatn: ■■HiaMran'u..-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.