Vísir - 30.08.1971, Page 10

Vísir - 30.08.1971, Page 10
w V í S I R . Máni. Heimsmet i flugsundi y Hinn kunni bandaríski sund- maður Mark Spitz setti í gær nýtt heimsmet á sundmóti, sem háð var i Houston í Texas. Hann synti 100 metra flugsund á 55.01 sek., sem er sex brotum úr sek- úndu betra, en eldra met hans var á vegalengdinni. Einnig setti Spitz tvö ^ heimsmet sama dag í sömu h grein, 200 m flugsundi, á móti í Houston fyrir helgi. — Fyrst synti hann vegalengdina á 2:03.91 mín., sem var sekúndu betri tíma en eldra met George Hall. í úrslitakeppninni synti Spitz svo á 2:03.89 mín., en Hall var annar á fyrri mettímanum, 2:03,91 mín, (þarna er sem sagt tíminn bundraðasti úr sekúndu tekinn). Á sama móti synti B. Daniel 200 m flugsund á 2:18.4 mín. og er það nýtt heimsmet kvenna á vegalengdinni. Sjómaður óskar eftir herbergi, helzt Uppl. í síma 40133. í Kópavogi. — Félagsstarf eldri borgara Tónabæ „Opið hús“ verður á miðvikudögum frá og með 1. september n.k. kl. 1.30 til kl. 5.30 e.h. Allir 67 ára borgarbúar og eldri velkomnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Óskunt eftir að rtsi'ii...................... starfsmann væntanlega í framtíðarstarf. Æskilegt aö umsækjandi hafi meirapróf til bifreiðaaksturs og ein- hverja reynslu í meöferö véla. Starf það sem hér um ræöir er einkum við lýsishreinsum. — Uppl. gefur verksmiðjustjóri í síma 36450. Skriflegar umsóknir berist í pósthólf 625. HYDROL HF. P ‘h áður en við hendum ^2> FUNDiR Kristniboðsfélag karla. Fundui verður í Betaníu Laufásvegi 13 i kvöld k! 8.30. BIFREIÐASKOBUN ® Bifreiöífc toðun: R-17551 tii R- 17700. SKEMMTISTAÐIR @ Röðuli. Háukar leika. Templarahöllin. Bingó í kvöld. Þórscafé. B. J. og Helga VEDRIÐ í DAG BELLA ... og ef kunningj.ar mínir spyrja mig Iivað ég fae í kaup þá er ég neydd til að ljuga, til þess að gera ekki betta ágæta fyrirtæki hlægilegt. Breytileg átt og smáskúrir í dag. Suðaustan kaldi með rigningu í nótt. t ANDLAT fyrúr |0' Sara Finnbogsdóttir és.'.ast t:. viötals á Vatnsstíg 3 (uppi). Vísir 30. ágúst 1921. MiKNIKGARSPJÖLD • IVlinningarspjöld Háteigskirkju eru ítve’dd Oiá luðrúnu Þor stein.sdóttUT Stannarholti 32. — sími 22501 Gróu Guð;onsdóttUT Háaleitisbraut 47 slmi 31339 .....H0"’-ur srigah'”” 49 simi 82959 Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56 HEILSUGÆZLA Kristín Ólafsdóttir, Laufásvegi 11, andaðist 22. ágúst 64 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 2 á morgun. Sigríður Lilja Gunnarsdóttir, — Álftamýrj 40 andaðist 22. ágúst 62 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl, 1.30 á morg Ragnhildur Jónsdóttir, Hrafnistu andaöist 24. ágúst 79 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- kirkju kl. 3 á morgun. Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 28 ág, til 3. sept Lyfja- búðin Iðunn —Garðs Apötek. — Opið virka daga til kl. 23. heigi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6 Sími 22411 Sjúkrabifreið: R^kjavík, slmi 11100 Hafnarfjöröur. sími 51336. Kópavogur. slmi 11100. Slysavarðstofan, simi 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin vírka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæi* <nu er I Stórholti 1. — sími 73243 eyðarvart: ....... Mánvtdag* — föstudaga 08.00— 17.00 eiiisöngu í neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur era lokaðar á laugardögum, ^sma I Garða stræti 13. Þar er opið frá kl. 9— 11 og tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingjtr gefnar i sím- svara 18888. bát á þurru landi, sumarbústaði í Reykjavík, milljón króna ritvél, diskótek í poptjaldi, uppfinningar í sjávarútvegi, tízkusýningar í veitingasal Á ALÞJÓÐLEGU SÝNINGUNNI Föstudaginn 27. ágúst kom vinningurinn í gestahappdrættinu, flugferð fyrir 2 umhverfis ísland, á miða nr.: 11947. SKEMMTIÐ YKKUR OG FRÆÐIZT FJÖLSKYLDUKAFFI OPIÐ 2-10. SVÆÐINU LOKAÐ KL 11 VERÐKR. 85 FYRIR FULLORÐNA VERÐ KR. 35 FYRIR BÖRN DREGIÐ DAGLEGA 1 GEST AHAPPDRÆTTINU SPYRJKK ÞÁ SEM SÉÐ HAFA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.