Vísir - 30.08.1971, Qupperneq 11
VISIR. Mánudagur 30. ágúst 1971,
11
I j DAG B IKVÖLD I I DAG I 1KVÖLD B j DAG
útvarpí^
Mánudagur 30. ágúst
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Hector
Berlioz.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
1700 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan „Pía“ eftir Marie
Louise Fischer. Nína Björk
Ámadóttir les (11).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
1845 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son menntaskólakennari sér
im þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn.
Helga Magnúsdóttir á Blikastöð
um talar.
19.55 Mánudagslögin.
20.20 „Brúðuleikhúsið". Guð’aug
Magnúsdóttir, Jón Sigurðsson,
Þorsteinn Helgason og Elin
Hjaltadóttir sjá um þáttinn
21.00 Strengjakvartett nr. 5
eftir Béla Bartok. Vegh-kvart-
ettinn leikur.
21.30 Útvarpssagan: ,Innan sviga'
eftir Halidór Stefánsson. Erl-
ingur E. Halldórsson les fyrsta
lestur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt-
ur: Minningar frá Hólum. Guð
mundur frá Brandsstöðum ílyt
Ur síðari þátt sinn.
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarpl
*
Mánudagur 30. ágúst
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Syrpur úr söngleikjum.
Lúðrasveitin Svanur leikur
undir stjóm Jóns Sigurðssonar.
Lögin, sem leikin verða, eru
úr söngleikjunum My Fair
Lady. The Scound of Music,
Kiss me, Kate og The
Fantasticks.
20.50 Nana Framhaldsmynda-
flokkur frá BBC, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Emile Zola. 2. þáttur. Gleði-
konan. Leikstjóri John Davies.
Aðalhlutverk Katherine Scho-
field, Peter Craze, John Bryans
og Freddie Jones.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
20.50 Eskivnóar. Bandarísk kvik-
mynd um Eskimóa í Alaska,
stöðu þeirra í þjóðfélagi nú-
tímans, og erfiðleika þeirra við
að laga sig að breyttum hátt-
um og öðmm tækniframförum.
22.30 Dagskrárlok.
UTVARP KL. 21.30:
.Síðon er
hans
//"
rifjuð
upp ævi
mnan sviga
//
„Þetta er skáldsaga eftir Hall-
dór Stefánsson. Hún kom út ár-
ið 1945. Sagan gerist f sjávar-
plássi úti á landi,“ sagði Erling
ur E. Halldórsson en hann les
fyrsta iestur nýrrar kvöldsögu í
útvarpið í kvöld. Sagan nefnist
„Innan sviga“, og er eins og
iyrr segir eftir Halldór Stefáns-
son. „Sagan segir frá öldmðum
sjómanni í þorpi úti á landi, og
er f rauninni ævisaga sjómanns-
ins,“ hélt Erlingur áfram. „Sag-
an heitir að undirtitli „Andláts-
saga“, því að hún hefst á þvf að
gamli sjómaðurinn leggur upp í
róður og er sá róður jafnframt
hans síðasti. Síðan er rifjuð upp
ævi hans innan sviga, allt frá því
að hann var lftill drengur Þetta
er þjóðfélagssaga um baráttu milli
almúgans og kaupmannavaldsins
f plássinu. Sagan á að gerast f
sjávarþorpi á íslandi. en höfund-
ur sögunnar Halldór Stefánsson er
uppalinn á Eskifiröi. Og mig
granar,“ sagði Erlingur „að margt
í sögunni sé tekið úr sjávar-
plássunum á Austurlandi. Inn í
söguna er fléttað heimsviðburð-
um, svo sem kreppuárunum og
uppgangi nasista. Halldór Stefáns
son er þekktastur fyrir smásögur
sfnar og hefur hann gefið út
smásagnasöfn og má í því sam-
bandj nefna „1 fáum dráttum",
sem Kom út árið 1930, og Dauö
inn á 3. hæð“, en sú bó'k kom
út 5 árum sfðar Skáldsagan ..Inn
an sviga“ er fyrsta skáldsaga
höfundar," sagði Erlingur að
lokum.
Erlingur E. Ha’ldórsson, mun í
kvöld lesa fyrsta lestur kvöldsög
unnar „Innan sviga” eftir Hall-
dór Stefánsson.
UTVARP KL. 20.20:
Mottóið er „Heildræn
sjónarmið"
„Helmingurinn af þessum þátt
um verður tónlist og hinn helm
ingurinn verða umræður og þá
aðallega um vísindagreinar," —
sagði Jón Sigurðsson, einn af
stjómendum þáttar, sem hefur
göngu sina f útvarpinu f kvöld.
Þátturinn nefnist „Brúöuleikhús-
ið“, þau sem að þættinum standa
eru: Guðlaug Magnúsdóttir, Jón
Sigurðsson, Þorsteinn Helgason og
Elín Hjaltadóttir. „í þættinum í
kvöld ætlum við að ræða við Sig-
um
urð Harðarson, arkitekt
barnamenningu. Þá verður og
flutt erindi um fjölhús og
fólk á götunni tekið tali um það
mál Þá verður einnig leikin létt
tónlist,” sagði Jón. Hann sagði
að alls yrðu þessir þættir 5 að
tölu. Og f næsta þætti veiður
rætt um félagslegar þarfir ein-
staklingsins. Aö lokum sagði hann
að mottóiö hjá þeim sem að þætt
inum standa væri heildræn sjón-
armið.
HAFNARBIO
Isienzmir »exti
Eiginmaður forsetans Frú prudence og p///cn
Fred MacMurray.
PollyBersen
Kissesformy
President
arTene dahl wwJ.lLLACHi
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
bandarfsk gamanmynd um fyrsta
kvenforseta Bandarfkjanna, og
vesalings eiginmanninn, sem
auðvitaö verður „The First
Lady“.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 o gll.
KOPAVOGSBIO
SHALAKO
Æsispennandi ævintýramynd í
litum frá þeim tfma er Indíán
ar reyndu enn að verjast ásókn
hvftra manna i Amerfku.
Islenzkur texti.
Aðalhlu’verk: n 6
Sean Connery
Brigitte Bardot.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
STJÖRNUBIO
íslenzkur texti,
MacGregor bræðurnir
------ Willil*** •
og viðburðarík ný amerísk-
ftölsk -tcvikmynd LTechnicolor
og Cinema Scope. Leikstjóri:
Frank Grafield. Aðalhlutverk:
David Bailey
Hugo Blanco
Cole Kitesh
Agatha Flory
Margaret Merrit.
Lee Ancheriz
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav Blómið, Hafnar-
straeti 16. Skartgripaverzl. Jóhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 oe
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60, Vesturbæjar
apóteki, Garðsapótekl, Háaleitis
apóteki.
Ryker Hðbjálfi
Vel leikin og spennandi ný
amerísk mynd í litum er fjall-
ar um hermann og deilu um
hvort hann sé hetja eða svik-
ari. — Islenzkur texti.
Lee Marvin
Vera Miles L
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mánudagsmyndin
Lygarinn
Dönsk stórmynd I litum byggð
á samnefndri skáldsögu eftir
Martin A. Hansen — Margir
gagnrýnendur telja þetta beztu
mynd, sem Danir hafj gert.
Leikstjóri: Knud L. Tomsen.
Aðalhlutverk:
Frits Helmuth
Ann Mari Max Hansen
Vigga Bro
Sýnd kl 5, 7 og 9.
STðasta sinn.
VAROÐ:
Geymist þar sem
börn ná ekki til
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerísk gamanmynd f lit
um um árangur og meðferð
frægustu Pillu heimsbyggðar
innar. Leikstióri Fiolder Cock
Deborak Kerr
David Niven
Sýnd kl 5 og 9.
HUXEfiSm
Mazurki n rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Mazurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
Myndm .íefur verið sýnd und
anfarið við metaðsókn í Svl-
þjóð op Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 op 9
AUSTURBÆJARBKÓ
Islenzkur texti.
Viltu mig / mánuð?
Bráðskemmtileg og hugnæm,
ný, amerisk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Sandy Dennis
(xitliony Newrey
Sýnd kl. 5 og 9.
Ódýrari
en aórir!
LSIOAi
AUÐBREKKU 44-46.
SlMI 42600.