Vísir - 30.08.1971, Side 12
12
VIS I R . Mánudagur 30. ágúst 1971.
Borgar sig (engur
að sóla dekk ??
Athugið hvaS verðmunur
á nýjum BARUM hjólbörðum
og gömlum sóluðum dekkjum
erótrúiega lítill.
Spyrjið einhvern SKODA
eiganda um reynsluna
af BARUM undir bílnum.
SVARIÐ VERÐUR AUÐVELT.
Eftirtaldar stærðir oftóst
fyrirliggjandi:
155-M/4 165-14/4 560-14/4
560-15/4 590-15/4 600-16/6
TEKKNESKA
BÍFREIÐAUMBOÐHD
Á ÍSLANDI H;F.
AUÐBREKKU 44-46
SÍMl 42606 KÓPAVÓGi
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
31. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Það bendir allt til þess að þetta
verði þér óvenjulega góður dag
ur til allra framkvæmda, samn
inga og í peningamálum yfir-
leitt, ef þú hefur vakandi auga
á öllum tækifærum.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Sæmilegur dagur en ekki úti-
lokað að þú lendir í einhverjum
deilum ’i sambandi viö peninga,
ef til vill einhver skipti, sem
reynast flóknari en pú geröir
ráð fyrir.
Tvíburamir, 20. maí—21. júní.
Þú átt í einhverjum erfiðleik-
um vegna samninga, sem ekki
eru haldnir, en þaö ætti samt
að lagast að einhverju leyti þeg
ar á daginn líður.
Krabbinn, 22. júni—23. júM.
Þú hefur mörgu að sinna í dag,
og kemur miklu í verk, en sumt
(4L « j ¥ :i f 0 j ■i «
Qj* Q L J t! [fcf ► •
* *
spa
mun þó ganga heldur skrykkj
ótt. Árangurinn ætti þó að
verða dágóður í heild.
Ljónið, 24. júlí—23 ágúst.
Þú þarft mörgu að sinna fram
eftir deginum, og veltur á
ýmsu. Eitthvert vandamál inn
an fjölskyldunnar veldur þér á-
hyggjum en það leysist sæmi-
lega.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það ber margt við í dag, að því
er virðist, og sumt óvænt, en
flest fremur jákvætt. Þó lVtur
út fyrir að peningamálin þurfi
sérstakrar aðgæzlu við.
Vogin, 24. sept,—23. okt.
Ef þú gefur þér tóm til að
athuga hlutina, getur þetta orð
ið góður dagur. Annars er hætt
ið að þú gerir eitthvert glappa-
skot, einkum hvað peningamál
in snertir.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Farðu þér hægt og rólega í dag,
og athugaðu allt, sem gerist í
kringum þig. Ekki heppilegur
dagur til að taka mikilvægar á-
kvarðanir eða byrja á nýju.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des.
Það gerist ýmislegt f dag, sem
hefur áhrif bæði á störf þfn
og efnahag þegar frá líður.
Hafðu vakandi auga á öllum
góðum tækifærum í þvi sam-
bandi.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Það Ktur út fy'rir að þú eigir
í einhverjum erfiðleikum, eða
þurfir að taka ákvarðanir, sem
þér eru ekki að skapi, ef til
vill vegna kunningja þinna.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Góður dagur yfirleitt, einkum
til framkvæmda sem snerta
heimili þitt eða fjölskyldu. —
Farðu samt gætilega í öllum
meiriháttar ákvörðunum.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Dálítið tafsamur dagur til að
byrja með, en lagast að;,mun
þegar á líður. Peningámálin
valda ef .til v'il] nokkrum: áhyggj
um, en það ætti að Fætast úr
þeim.
„Stóru apamir sögöu satt! Eitthvað er að hér... titringur eins og í frumskóg-
inum ... en hvað?“
„Skuggi hreyfist!“
OOOOOOOOOOOOOOOOQOQCOOOOQO
1
hefur lykifinn qð
befri afkomu
fyrirfœkisins.
.... og viS munum
aðstoSa þig viS
aS opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
vism
Auglýsíngadeifd
Símar: 11660.
156«),
DET ER E0R6EU6T MED
S&DMl fitf BANDE
AMATéRER - E£A/
MAND XAN HLARE
iEm.AFJERs„
DET VAR EllERS MW MEHtNé AT UNDEÁ
SRYDERl ! FI/JD ET STYKXE RE8 06 BIMJ> .V£M
SAMMBU, CARMEN-!
„Sorglegt með flokk svona áhuga-
manna — einn maður ræður við fimm
ykkar líka....
•. *ef hann annað slagið notar augun!
Annars var það ætlun mín að losna við
skothríö hér. Finnið snærisspotta og
bmdið ykkur saman Carmen!"
AUGLÝSINGADEH.D VfStS
SILD &
VALOI
FJALA L
KOTTUR
VESIURVER
AÐALSJWOl
f=
•H.
g
r>
<
+
MUNIÐ
rauða SIMAR: 11660 OG 15610
KROSSINN
— Um þetta leyti á mánudögum er maður
yfrleitt orðinn góðir — soldið merkilegt
núna, eins og ég hef étið af magnyli.