Vísir - 30.08.1971, Síða 14
V í S IR . Mánudagur 30. ágúst 1971.
Vegna brottl'lutnings er til sölu
2 stakir djúpir stólar. stál eldlhús
borð og 6 sólar, sófaborS, hjóna-
rúm, gundaofn og ýmislegt fleira.
Sími 85109.
r.Wbúsinnrétting með Rafha elda
vél og stórum stálvaski til sölu
kr. 15 iþús. Sími 52277.
MotuS eidhúsinnrétting til sölu,
eldavélarsamstæða og tvöfaldur
stálvaskur fylgja. Sími 37488 á
kvöldin.
Til sölu Chesterfield sófasett. —
Þarfnast viðgerðar. Gala þvottavél"
og barnarúm. Sími 41119.
Mótatimbur. Notað mótatimhur
til sölu. Sími 41229 kl. 6—8 ití
kvöld.
Gjafavörur. Atson seðlaveski, tó'
baksveski, tóbakspontur, reykjarpíp
ur, pípustatív, pípu-öskuhakkar,
sígarettuveski, Ronson kveikj'arar;
coctail hristar. sodakönnur (Sparkl-
et Syphon), Óld Spice og Tabac
gjafasett. Verzlunin Þöll, Veltu-
sundi 3 (Gegnt Hótel ísland bif-
reiðastæöinu). Sími 10775.
Eltra segulbandstæki til sölu, 3
spólur með. Einnig 2 hátalarar. —
Sími 10425 eftir kl. 7.
Gróðrarstöðin Valsgarður við
Suöurlandsbraut (rétt innan við Álf-
heima). Sími 82895. Opið alla daga
kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega
ný afskorin blóm. Pottaplöntur —
pottamold og áburður. Margt er
til í Valsgarði. Ódýrt er í Valsgarði.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Táningaleikfangið kúluþrautin sem
farið hefur eins og stormsveipur
um Ameríku og Evrópu, undan-
farnar vikur er komið. — Karde-
mommubær Laugavegi 8.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Vorum að fá glæsil. úrval finnskra
skrautramma. rm íEinnig hið eftir-
spurða matta myndagler (engin end
urspeglun). Við römmum inn fyrir
yður hvers konar myndir, málverk
og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón
usta. Innrömmun Eddu Borg, simi
52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði.
Hefi til sölu: Ódýr transistorút-
vörp, stereó plötuspilarar, casettu
segulbönd, segulbandsspólur og
casettur. Nýjar og notaðar haitnon
fkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít-
ara, bassagítara, gítarmagnara og
bassamagnara. Skipti oft möguleg.
iPóstsendi. F. Bjömsson, Bergþóru-
götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13,
laugard. 10—16.
Lampaskermar í miklu úrvali —
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vömm. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guöjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
Kvöldsala Islenzkt prjónagarn, kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
Sumarbústaðaeigenduf! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir i sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guöjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26. —
Sími 10217.
Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við-
tækin frá Koyo. Eru með innbyggð
um straumbreyti fyrir 220 v og
rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika
á talstöðvabylgjum. Tek Philips
casettubönd i skiptum. Önnur skiptj
möguleg. Póstsendi F. Björnsson,
Bergþómgötu 2. Sími 23889 eftir
kl. 13, laugard. kl. 10—16.
0SKAST KEYPT
Vil kaupa notaðan hraðbát, 12 —
14 fet. Sími 42672.
Hesthús! Hesthúspláss óskast til
kaups, helzt í Selási. Sími 31318
eftir kl. 4 í dag.
Orgel. Rafmagnsorgel óskast, með
eöa án magnara. Sími 25995.
FATNAPUR
Dömuklæðskeri. Tek að mér að
sníða kápur, dragtir, kjóla. Uppl. í
síma 26281 á þriðjudögum og
föstudögum kl. 2—5.
Bjóthim aðeins jbcrð bezta
Coty iímkrem eru nú fáanleg
í eftirtöldum gerðum
Masumi
L’amant
Imprévu, og nýjasta liktin
Muguet, ennfremur Coty
spray og Coty rollon
Opið t.il kl. 22 á föstudögum.
— auk þess bjóðum við við-
skiptavinum vorum sérfræði-
lega aðstoð við val á
snyrtivörum.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. Sími 12275
Vísir
12 ára sendisveinn óskast eftir h'ádegi, verður
: að hafa hjól.
Vinsamlega hafið samband við ^greiðslu
Vísis. (Uppl. ekki gefnar í síma.)
Lítið notaður og ónotaður rven-
fatnaöur til sölu. M. a. nýr síður
samkvæmiskjóll, sítt peysusett o. fl.
Uppl. Laufásvegi 26, kjallara. —
(Gengið inn hvítt hlið.)
Til sölu kvenkápa, sem ný, stórt
númer og skátakjóll á 10—12 ára.
Simí 17708.
Til sölu fallegur, hvítur, siíður
brúðarkjóll. Sími 30462.
Kópavogsbúar. Hefi opnað verk-
smiðjusölu á prjónafatnaði á Skjól
braut 6, Kóp. Allt á verksmiðju-
verði. Opiö frá kl. 9—4 laugardaga
fyrst um sinn. Prjónastofan Hlíð-
arvegi 18.
Seljum þessa viku: Þunnar mjög
ódýrar peysur, stærðir 2—8 Einnig
lítilsháttar af gölluðum peysum með
háum rúllukraga, Frottepeysur i
dömustærð. Prjónastofan, Nýlendu-
götu 15 A.
Saumið sjálfar. Mikið úrval af
sniðnum skólabuxum og vestum,
einnig marks konar annar sniðinn
tfzkufatnaður. Atlt til'legg fylgir
meö, yfirdekkjum hnappa. Bjargar
búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760.
Seljum þessa viku: Þunnar mjög
ódýrar peysur, stærðir 2 — 8. Einnig
lftilsháttar af gölluðum peysum með
háum rúllukraga, Frottepeysur í
dömustærð. Prjónastofa, Nýlendu-
götu 15 A
Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug-
lýsir: Barna og unglingabuxur, peys
ur. margar gerðir, stretch. gallar
(Samfestingar og dömubuxur, alltaf
sama lága verðið. Prjónastofan HIíö
arvegi 18.
J0L-VA6NAR
Mótorhjól. Til sölu Kawasaki
500 c.c. Sími 41524 eftir kl. 7.30
á kvöldin.
Vel með farið'barnaþríhjól ósk-
ast. $ífni 84210 eftir kl. 5 sd.
Til sölu vel með farið telpnareið
hjól með lugt. Verð kr. 3.500. Sími
26046 eftir kl. 7.
Bamavagn til sölu Uppl. í síma
26308.
Barnavagn til sölu, mjög þægi-
legur, sem hægt er að breyta í
kerru. Með auka skyggni og sæti.
Gott verð. Sími 15512.
Honda Super Sport 450 árg. ’67
til sölu, mjög gott hjól. Skoðað ’7Í.
Sími 30979.
Honda 50 ógangfær til sölu. —
Sími 38297.
HEIMILISTÆKI
ísskápur tii söiu, kr 6000.—. Til
sýnis á Sólvallagötu 41, I. hæð,
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir, Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar
braut Sími 37637.
Húsgögn. Til sölu sófaborð, svefn
bekkur og 2ja manna svefnsófi. —
Uppl. f Drápuhlíð 3 kl. 13 — 19 1
dag og á morgun.
Danskt sófasett, alstoppað, til
sölu. Tækifærisverð. Símj 51677.
Vandaðir ódýrir svefnbekkir til
sölu að Öldugötu 33. Sími 19407.
Til sölu er lítið notað tekkskrif
borð. skrifborðsstóll og einbreiður
svefnbekkur. Hagstætt verð. —
Sími 82151 eftir kl. 6.
Tvísettur klæðaskápur — vel
útlítandi, til sölu. Sími 19073.
Blómaborð — rýmingarsala, —
50% verðlækkun á mjög lftið göll-
uöum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Á eldhúskollinn tilsniðið leöurlíki
45x45 cm á kr 75, f 15 litum. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
verði. Komiö og skoðið þvf sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Shni 10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
Skoda Oktavia árg. ’64 til sölu.
Sölumiðstöð bifreiða. Sími 82939
milli kl. 20 og 22 daglega.
Til sölu Opel Karavan 1955 i
gangfæru standi, góð vél. — Sitni
35808 í hádeginu og eftir kl 7 e. h.
Góð vél í Trabant árg. ’67—’68
óskast keypt Sími 30118 eftir kl. 5.
Varahlutir í Willys jeppa, sumir
nýir og aðrir lítið notaðir: vél, fram
bretti, fjaðrir o fl., einnig 7.50x16
dekk og felga. Sími 85045 eftir kl.
7 f kvöld.
Commer sendiferðabíll, árg. ’65
til sölu er skoðaður ’71. Gjaldmæl-
ir óskast til kaups. Uppl f sfma
41531.
Tilboð óskast í NSU Prins ’64 í
góðu ásigkomulagi, nýuppgerð vél
og mikið af varahlutum fylgir. Til
sýnis við Seíás 8 B. Sfmi 82249 eft-
ir kl. 5. —
Bifreiðaviðskipti. Til sölu Ramibl-
er American 1966, einkabifreið
tveggja dyra. Fæst gegn fasteigna
tryggöu bréfi. Sími 10648.
Morris pic-up árg. ’65, burðar-
magn 500 kg til sölu. Bifreiðin er
til sýnis að Suðurlandsbraut 6.
Willys jeppi árg. ’46 með nýrri
vél til sölu. Sími 19080 og 24041.
Til sölu Chevrolet sendiferðabí'!
árg. ’56 Sími 92-8171 kl. 7-8 e. h
FYRIR VEIDIMENN
Laxamaðkur til sölu. Sími 41369.
Ánamaðkur til sölu. Sími 19283.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta veröi, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21A. Sím; 21170.
Iðnskólinn í
Reykjavík
TEIKNARASKÓLI
Áformað er að á komandi skólaári verði
starfræktur skóli fyrir tækniteiknara (aðstoð-
arfólk á teiknistofum), í tveim deildum, fyrri
hluta og síðari hluta, ef næg þátttaka fæst.
í síðari hluta verða teknir þeir nemendur, sem
lokið hafa 2. bekk eftir eldri námsskrá teikn-
araskólans.
Kennt verður síðdegis allan veturinn í hvor-
um námshluta, um 20 stundir á viki. og hefst
kennsla væntanlega 13. september n. k. með
skólasetningu kl. 3 e. h. þann dag.
Innritun fer fram dagana 30. ágúst til 3. sept-
ember n. -k. í skrifstofu skólans.
Skólagjald fyrir hvorn hluta verður kr. 3.000.
Skólastjóri