Vísir - 30.08.1971, Qupperneq 15
V1SIR . Mánudagur 30. ágúst 1971.
15
Hafnarfjörður! Seljum fast fæði,
— Skálinn, Strandgötu 41, Hafnar-
firði.
Þurrhreinsunin Laugavegi 133. —
Kemísk hraöhreinsun og pressun.
Aökeyrsla meö inngangi baka til. —
Sími 20230. I'
HÚSNÆDI Í BODI
4ra herb. íbúð till eigu. Holta-
geröi 63, Kóp. Sími 11903.
Lítið herbergi til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Sem nýr svefn-
bekkur tjl sölu á sama stað. Sími
Eldri maður í fastri atvinnu ósk-
ar eftir herbergi. helzt í vesturbæn
um, mætti vera í risi eöa kjallara.
Tilboð merkt „Herbergi 9088“ send-
ist afgr. blaðsins.
Ung hjón meö tvö börn óska eft
ir íbúð frá 1. sept. til áramóta. —
Sími 30454.
37 ára sjómaður, sem lítið veröur
í landi, óskar eftir að taka herb.
á leigu sem fyrst. Helzt í gamla
vesturbænum. Sími 13697 og 13407
á kvöldin.
2 reglusamir skólanemendur óslca
eftir 2ja herb. fbúð. Skilvís greiðsla
mánaðarlega. Sími 85843.
Barnlaus hjón óska eftir að taka
á leigu 2ja —3ja herb. íbúö sem
fyrSt. Sími 85894.
Ungur reglusamur piltur utan af
landj óskar eftir herb. við eða sem
næst Kennaraskólanum frá og með
1. okt. Sími 30681 eftir kl. 7 e.h.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52 sími 20474 kl. 9—2.
TILKYNNINGAR
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getiö fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yöar að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
ín. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Maðurinn sem keypti þvottapott
á Borgarholtsbraut 58 í Kópavogi
er beðinn að vitja hans strax.
18271.
35 fermetra geymslupláss fyrir
pappfr, bækur, húsgögn eða þessh.
til leigu. Sími 32488 eftir kl. 6
í kvöld.
Lítil kjallaraíbúð nálægt Landa-
kotsspítala til leigu gegn barna-
gæzlu og húshjálp tvisvar í viku —
— Tilb. sendist augl Vísis merkt:
„777“.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Háskólastúdent á síðasta ári ósk
ar eftir 3ja herb. fbúö. Þrennt f
heimili, algjör reglusemi. Fyrirfr.gr.
Sfmi 32T68.
Stúlka óskar eftir 1—2 herb. fbúð
sem fyrst. Sfmi 11149 og eftir kl.
■8 í síma 20098.
Reglusamur maður óskar eftir
herb. frá 1. okt Sími 13748.
17 ára piltur utan af landi, vill
taka herbergi á leigu í Árbæjar-
hverfi (efra hverfi) frá 15 sept. til
maf. Fyrirframgreiðsla ef óslrað er.
Sími 82269 eða 93-6137.
Húsnæði ósbast. Óska eftir að
taka á leigu litla fbúð, 1 eöa 2
herb. 2 I heimili. Reglusemi. Sfmi
41341.
Ung hjón óska eftir 2ja eða 3ja
herb. fbúð til leigu til 1. marz ’72.
Fyrirframgr. fyrir allt tímabilið ef
óskað er. Sími 33797.
Óskurn eftir 2—4 herb. íbúö í
austur- eða miðborginni fyrir 1.
okt. Algjör reglusemi. 3 fullorðið
f heimili. Fyrirframgreiösla. Sími
85536 eftir kl. 7 daglega.
2ja—3ja herb. ibúð óskast. Til-
valið tækifæri fyrir þá sem vilja
leigja eingöngu reglusömu og skil-
vfsu fólki. S’imi 13560.
Erlendur læknir með fjölskyldu
óskar eftir fbúð eða einbýlishúsi
með 2—3 svefnherbergjum, helzt
án húsgagna, f Reykjavík. Hringið
í síma 22490, biðjið um 4185 og
spyrjið eftir Dr. Sharkey.
Múrari óskar eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð, helzt í Laugarneshverfi.
Fyrirframgr. ef óskaö er. — Sími
85267
Óska eftir að taka litla 1—2ja
herb. íbúð á leigu fyrir 1. okt., helzt
sern næst barnaheimili stúdenta í
Efrihlíð, annað kemur þó til greina.
Sími 33905 eftir kl. 17.
Íslenzk-amerísk fjölskvlda óskar
eftir ca. 4ra herb. íbúð. Sími 25078.
-----------------------------------
Hjúkrunarkona óskar eftir 3ja—
4ra herb. fbúð. Sími 25168.
Herbergi óskast fyrir skólastúlku
utan af landi, helzt í Laugames-
hverfi. Sími 83258.
Ungt reglusamt par óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð. Mætti þarfn
r»>t standsetningar. Sími 84849 eftir
kl. 7.
2 stúlkur óskast strax tll fram
reiðslu og buffetstarfa. — Vakta-
vinna. Veitingastofan Tröð, Austur
stræti 18.
Unglingspiltur óskast við af-
greiðslustörf og til sendiferða —
S’fmi 16694.
Iíona eða stúlka óskast til hús-
’hjálpar á barnmargt heimili. Uppl.
f síma 40173.
Stúlka eða piltur, helzt vön af-
greiðslu óskást V kjöt- og nýlendu-
vöruverzlun sem fyrst Uppl. í súna
16528.
Heimilishjálpin Kópavogi óskar
eftir stúlkum til aöstoöar á heim
ilum. Sími 42387.
Kona óskast til að þvo stiga f 4ra
hæða blokk Sími 38451.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Sími 23772 og 26797.
ATVINNA ÓSKAST
Röskur, ungur maður yfir tvítugt
óskar eftir vinnu strax. Vinna úti
á landi kemur til greina. S’ími
15358.
Vanan bílaviðgeröamann vantar
vinnu nú þegar. Sími 13748.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Er vön afgreiðslustörfum.
Sími 15703.
Vanur innheimtumaður vill bæta við sig 1—2 fyrirtækjum. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir kl. 12 á fimmtudag merkt „38—1971“. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnunum. Fast yerð allan sólarhringinn. Við- geröarþjónusta á gólfteppum. Spar- íð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 O’g i Axminster. Sími 26280.
1 BARNAGÆZLA 1
Óska eftir telpu til að gæta 1 l/2 árs barns nokkra tíma á dag. — Uppl. Kleppsveg 142, kjallara. Þrif — Kreingerningar. véla- vinna Gó’.fteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni sími 82635. Haukur sími 33049
Kópavogur: Barngóð kona ósk- ast til, að gæta tveggja barna (6 ára og 2 ára) frá kl 8.30 til kl. 17.30 þrjá daga í viku. Sími 43175 eftir kl. 17.30.
1 OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æflngatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli. öll prófgögn á einum stað. Jón Bjarna- son sfmi 19321 og 41677.
Unglingsstúika óskast til að gæta tveggja telpna hálfan daginn. Uppl. ki. 1—6 f síma 42926 eða Hraunbæ 8, 3. h. t. v. i dag og næstu daga.
' Barngóð kona óskast til að gæta tveggja ára barns frá kl. 9—5 f vetur. Uppl. \ síma 85163. Ökukennsla. Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Sími 34222.
KENNSLA Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk í æfingartíma. öll próf gögn og ökuskóli ef óskað er. — Kenni á Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma f síma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson.
Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku. þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskilið kerfi. — Amór Hinriksson. Sfmi 20338.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa f umferöinni. Prófgögn og öku skóli ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms greinar. Innritun allt árið Sfmi 17080.
TAPAÐ — FUNDID
Tapazt hefur dekk á felgu stærð
600x16 á leið Reykjav. —Snæfells-
nes, fimmtud. 26. ág. Finnandi vin
saml. hringi í síma 36900
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir tnemÍrSffRf-25551;
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hrelnar íbúðir, stigaganga-og stofn
anir Vanir menn vönduð vinna. —
Valdimar Sveinsson. Simi 20499.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Volkswagen ’71. Nemend
ur geta byrjað strax. Otvega 011
prófgögn. Sigurður Gíslason, sími
52224.
Lærið að aka nýrri Cortfnu. —
öll prófgögn útveguð f fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811.
ökukennsla. — Æfingatímar. —
Kenni á Cortinu, útvega öll próf-
gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk
að er. Hörður Ragnarsson, sími
84695 og 85703.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
ÞJÓNUSTA
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og
ódýr þjónusta. Sfmi 11037.
ÞJÓNUSTA
Þakklæðning
Annast pappalögn í heitu astfalti. Geri föst tilboð í
efni og vinnu. Tek einnig að mér að einangra fyrstiklefa
og kæliklefa. — Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn
Einarsson, Ásgarði 99, sími 36924 Reykjavík,
Ámokstursvél
Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra, hentug í lóðir
og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld-
in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041.
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
viögeröir og vlöhald á húsum úti og inni.
Uppl. í síma 84-555.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar,
tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöömu veggi,
Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704.
OG MARINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
\' 7
SlM9 S5SOOS
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEENAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neóran Borgarsjúkrahúsið)
Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154
Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sfnu frá skemmdum
fyrir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154.
Vanir menn.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar I húsgrunnum
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — öll vinna 1 tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Slmonarsonar. Ármúla
38. Sírni 33544 og 85544.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. —
Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sfari 85805.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir,
þétti krana, w.c. kassaviögeröir o. fl. — Hilmar J. H.
Lúthersson 'Sími 17041
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sfmi 83991.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn, eða kerru, við
saumum skerma, svuntur kerru-
sæti og margt fleira. Klæðum einn-
ig vagnskrokka Evort sem þeir
eru úr jámi eða öðrum efnum.
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborganir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. Pantið í
tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurfölium, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í
síma 13647 milli ld. 12 og 1 og eftir ki. 17. Geymið aúg-
lýsinguma.
KAUP —SALA
Kristal manséttur — Kristal manséttur
Hinar margetftirspurðu Kristai manséttur á kertastjaka
og ljósakrónur e<ru komnar, 6 gerðir, óvenjufallegar —
ekta kristall. — Gjafahúsiö Skólavörðustfg 8 og Lauga-
vegi 11 — Smiðjustígsmegin.
BIFREIÐAVIÐGERDIR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðb'ætingar
Rúðuísetningar, og ódýrar viðgerðir á eldrí bílum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar b'ff-
reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilb'oð og
tfmavinna. —• Jón X rJakobsson, Smiðshöföa 15. Símí
82080.