Vísir - 13.09.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 13.09.1971, Blaðsíða 10
10 VISIR. Mánudagur 13. september l»7l, BAKERSEAL - ÞÉTTIEFNI - Þriggja ára reynsla hérlendis hefir sannaö, að BAKERSEAL er í algjörum sérflokki meðal þéttiefna. BAKERSEAL, er árangur þrotlausra tilrauna í leit að þétti- efni, sem þyldi þann gífurlega þrýsting, titring og hita, sem fram kemur i olíulögum borturna, enda heldur efnið 750 KG þrýsting á amerískum fittings, án hamps. Hins vegar held- ur þaö auöveidlega 4 IíG, án hamps á evrópskum fittings. Almennt gildir að nota lítinn hamp og grunnan skurð. BAKERSEAL, þolir 315 gráðu hita, án þess að haröna og e^ því tilvalið sem þéttiefni á pakkningar útblástursgreina og headpakkningar. Aðaluppistaðan I efninu eru fínmuldar tef'lonagnir, en teflon er meðal annars notað til þess að sóla með strokjárn og steikarpönnur. Teflonið hefir auk þess þann eiginleika að þenjast út í gengjurnar og þolir því að slakað sé lítillega á herzlu án þess að leki komi fram. Af þessum sökum er BAKERSEAL líka tilvaiið sem smurn- ing á bolta og rær, sem ekki mega bíta sig fasta, t.d. felgu bolta. BAKERSEAL er eina þéttiefnið sem er þrifalegt í notkun og sérlega drjúgt í notkun. Fáanlegt í 3 og 8 oz. túpum. Smásala: ísleifur Jónsson hf. Bolholti 4. Sími 36920 Heildsala: HÁBERG HF, Skeifunni 3e Sími 33345. Bjóðum aðeins það bezia Nýtt frá YARDLEY: Þrír nýir glæsilegir litir í augnskuggum — í túpuin nr. 7 SMOKY GREEN nr. 8 DEEP AQUA nr. 9 FRANCH NAVY Einnig tveir nýir varalitir Opið til kl. 22 á föstud. — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vonun sérfræði- lega aðstbð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76. Sími 12275 I—”1 " Iím: j KVÖLD 1 I DAG ■ IKVÖLD Borgarsfjóraskipfi i sjónvarpinu kl. 21.15. Þaö er tramtíð í rafvirkjun — heldur skjólstæðingur minn, — en það hefur reynzt erfitt að komast i gegnum nálaraugað og komast að i iðninni. Hann er 17 ára g'agnfræö- ingur utan a? landi, reglusamur (mætir í vinnu á réttum tima og er ekki „veikur“ í fleiri daga. Sæmi- lega viti borinn og viljugur, af traustu fólki. Nánari upplýsin-gar þeim sem vildu reyna piltinn'gefur: Auglýsingateiknun Ástmars Ólafs- sonar, síma 30250. Valgarður HafsteinsSon, Grund Seltjamarnesi andaðist 7. sept., 16 ára að aldri. Hann veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. stjóri Lundúna“ lýsir starfsvenj- um þess sérstæða embættis sem the Lord of London er, en það er eitt virðulegasta embætti Bretaveldis. Þótt umdæmi hans nái raunar ekki yfir alla Lundúna borg, heldur aðeins gamla mið- borgarhlutann. Er brugðið í sjónvarpsmyndinni upp myndum frá hátíðahöldum, er enn einn borgarstjóri — sá 642. í rööinni tók við embætti. Myndin sem sjónvarpið sýnir í kvöld undir heitinu „Borgar- VEÐRIÐ í DAG Suðaustan gola eða kaldi, skýjaö, rigning síðdegis, hiti 9—11 stig. ANDLAT ATtflWHA ÓSKAST ÓSKAST KÉYPT Nýleg 4—5 manna bifreið óskast til kaups. Staðgreiðsla. Sími 33459. Jónína Kristín Ásgeirsdóttir, Breiðagerði 35, andaöist 6. seþt. 92 ára að aldri. Hún veröur jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun. BELLA — Ég held nú að Þráinn hafi grátið meira yfir að þurfa að borga aðgöngumiðana fyrir okkur öll þrjú, en yfir myndinni. VISIR 50sssa fijrir Innistúlka óskast. A.v.á. 171. ■ Visir 13. sept. 1921. Búinn að selja helming verkanna Steingrímur Sigurðsson þarf ekki að kvarta yfir aðsókninni að sýningu sinni í Casa Nova. Þang- að hafa um 500 manns komið í heimsókn síðan á þriðjudag, þegar hann opnaði. Meira en helmingur- inn af myndunum hefur þegar selzt og einkum hefur Steingrím- ur selt stærri myndir sínar. KIFLA VÍK - K S í T0TTCNHAM MARTIN PETERS Dýrasti leikmaður Eng- lands keyptur á 40 millj. kr. EINSTÆÐUR KNATTSPYRNUVIÐBURÐUR LAUGARDALSVÖLLUR, þriðjudagur 14. septe mber klukkan 18.15. Sjáið TOPP-MENN brezkrar knattspyrnu: Peters — Chivers — Mullery — Coates — Gilzean . — Jennings og Mike England. Forsala aðgöngumiða: Reykjavík: Við Utvegsbankann í dag mánudag klukkan 2—6 eftir hádegi. Keflavík: Verzlunin Sportvík. Verð aðgöngumiða: Stúka 200,00 krónur Stæði 150,00 kronur Börn 50,00 krónur Í.B.K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.